Nafn mannsins sem lést í svefnskála á Suðurnesjum Birgir Olgeirsson skrifar 10. febrúar 2017 12:38 Adam Osowski hafði verið starfsmaður Háteigs í ellefu ár. Vísir Maðurinn sem lést í svefnskála fiskverkunarfyrirtækisins Háteig á Reykjanesi í síðustu viku hét Adam Osowski, 43 ára frá Póllandi. Jón Halldór Sigurðsson, lögreglufulltrúi á Suðurnesjum, segir Osowski hafa verið starfsmanna Háteigs í ellefu ár. Annar maður var einnig í svefnskálanum þegar þetta banaslys átti sér stað aðfaranótt 3. febrúar síðastliðins. Hann fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús en er nú á batavegi að sögn Jóns Halldórs og er kominn aftur til starfa hjá Háteigi. Greint var fyrst frá nafni mannsins á DV.is. Lögreglan á Suðurnesjum fer með rannsókn málsins Jón Halldór segir að svo virðist vera sem að mengunarslys hafi verið um að ræða. „Það er einhver óværa sem kemur þarna upp úr borholu og fer í vatnslagnakerfi svefnskálans. Það er ekki ljóst með hvaða hætti það gerðist,“ segir Jón Halldór. Sýni voru tekin á vettvangi og send til rannsóknar ekki liggur fyrir niðurstaða þeirrar rannsóknar. Þá liggur niðurstaða krufningar ekki fyrir og því ekki ekki hægt að segja til um dánarorsök. „Það er því of snemmt að segja til um hvað gerðist,“ segir Jón Halldór. Lögreglan á Suðurnesjum nýtur aðstoðar starfsmanna HS Orku vegna rannsóknar málsins. „Við þurfum þeirra aðstoð til að fá öll gögn sem snúa að þessari borholu og hvernig allar lagnir liggja. Óneitanlega erum við í góðu samstarfi við þá og allt kapp lagt á að upplýsa hvað gerðist,“ segir Jón Halldór. Um var að ræða borholu 20 en vatnslögnin sem liggur inn í svefnskálann var aftengd við hana eftir slysið. Lögreglumál Grindavík Tengdar fréttir Banaslys á Reykjanesi: HS Orka rannsakar svæðið eftir að gas úr borholu lak inn á vatnsveitu Einn maður lést og annar fluttur á sjúkrahús. 3. febrúar 2017 14:39 Banaslys á Reykjanesi: Gas úr borholu mun hafa farið inn á staðbundna vatnsveitu Maðurinn sem lést var starfsmaður fiskvinnslufyrirtækisins Háteigs. 3. febrúar 2017 13:55 Banaslys í svefnskála á Reykjanesi Einn maður lést og annar hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir slys sem átti sér stað hjá fiskvinnslufyrirtækinu Háteigur á Reykjanesi í nótt. 3. febrúar 2017 11:19 Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Sjá meira
Maðurinn sem lést í svefnskála fiskverkunarfyrirtækisins Háteig á Reykjanesi í síðustu viku hét Adam Osowski, 43 ára frá Póllandi. Jón Halldór Sigurðsson, lögreglufulltrúi á Suðurnesjum, segir Osowski hafa verið starfsmanna Háteigs í ellefu ár. Annar maður var einnig í svefnskálanum þegar þetta banaslys átti sér stað aðfaranótt 3. febrúar síðastliðins. Hann fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús en er nú á batavegi að sögn Jóns Halldórs og er kominn aftur til starfa hjá Háteigi. Greint var fyrst frá nafni mannsins á DV.is. Lögreglan á Suðurnesjum fer með rannsókn málsins Jón Halldór segir að svo virðist vera sem að mengunarslys hafi verið um að ræða. „Það er einhver óværa sem kemur þarna upp úr borholu og fer í vatnslagnakerfi svefnskálans. Það er ekki ljóst með hvaða hætti það gerðist,“ segir Jón Halldór. Sýni voru tekin á vettvangi og send til rannsóknar ekki liggur fyrir niðurstaða þeirrar rannsóknar. Þá liggur niðurstaða krufningar ekki fyrir og því ekki ekki hægt að segja til um dánarorsök. „Það er því of snemmt að segja til um hvað gerðist,“ segir Jón Halldór. Lögreglan á Suðurnesjum nýtur aðstoðar starfsmanna HS Orku vegna rannsóknar málsins. „Við þurfum þeirra aðstoð til að fá öll gögn sem snúa að þessari borholu og hvernig allar lagnir liggja. Óneitanlega erum við í góðu samstarfi við þá og allt kapp lagt á að upplýsa hvað gerðist,“ segir Jón Halldór. Um var að ræða borholu 20 en vatnslögnin sem liggur inn í svefnskálann var aftengd við hana eftir slysið.
Lögreglumál Grindavík Tengdar fréttir Banaslys á Reykjanesi: HS Orka rannsakar svæðið eftir að gas úr borholu lak inn á vatnsveitu Einn maður lést og annar fluttur á sjúkrahús. 3. febrúar 2017 14:39 Banaslys á Reykjanesi: Gas úr borholu mun hafa farið inn á staðbundna vatnsveitu Maðurinn sem lést var starfsmaður fiskvinnslufyrirtækisins Háteigs. 3. febrúar 2017 13:55 Banaslys í svefnskála á Reykjanesi Einn maður lést og annar hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir slys sem átti sér stað hjá fiskvinnslufyrirtækinu Háteigur á Reykjanesi í nótt. 3. febrúar 2017 11:19 Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Sjá meira
Banaslys á Reykjanesi: HS Orka rannsakar svæðið eftir að gas úr borholu lak inn á vatnsveitu Einn maður lést og annar fluttur á sjúkrahús. 3. febrúar 2017 14:39
Banaslys á Reykjanesi: Gas úr borholu mun hafa farið inn á staðbundna vatnsveitu Maðurinn sem lést var starfsmaður fiskvinnslufyrirtækisins Háteigs. 3. febrúar 2017 13:55
Banaslys í svefnskála á Reykjanesi Einn maður lést og annar hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir slys sem átti sér stað hjá fiskvinnslufyrirtækinu Háteigur á Reykjanesi í nótt. 3. febrúar 2017 11:19