Banaslys á Reykjanesi: HS Orka rannsakar svæðið eftir að gas úr borholu lak inn á vatnsveitu Birgir Olgeirsson skrifar 3. febrúar 2017 14:39 Frá aðgerðum lögreglu á vettvangi. Vísir/GVA Starfsmenn HS Orku eru nú staddir á svæðinu við Reykjanesvirkjun vegna rannsóknar á banaslysi tengdu fiskvinnslufyrirtækinu Háteigi í morgun. Maðurinn sem lést var starfsmaður Háteigs en hann fannst meðvitundarlaus í svefnskála tengdum fyrirtækinu í morgun. Endurlífgunartilraunir báru ekki árangur og var maðurinn í kjölfarið úrskurðaður látinn. Annar maður var fluttur á sjúkrahús vegna málsins. Fyrstu fregnir af málinu sögðu frá því að sterk og annarleg lykt væri í húsnæði fyrirtækisins en í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum kom fram að gas úr borholu mun hafa farið inn á staðbundna vatnsveitu. Fyrirtækið er ásamt tveimur öðrum fyrirtækjum, Stolt Farm Seafood og fiskþurrkuninni Haustak, á svæðinu við Reykjanesvirkjun sem er í eigu HS Orku. Ásgeir Margeirsson, forstjóri HS Orku, var á vettvangi þegar Vísir heyrði í honum en hann sagði rannsókn standa yfir og að tilkynning muni koma frá HS Orku þegar botn er kominn í málið. Svæðið var rýmt í morgun en lögreglan sagði í tilkynningu að verið væri að ljúka nauðsynlegum hreinsunarstörfum og engin hætta sé á ferðum varðandi almenning. Ekki er lokað fyrir umferð en í tilkynningu frá lögreglunni kom fram að neysluvatn til almennings á Suðurnesjum sé í góðu lagi. Tengdar fréttir Banaslys á Reykjanesi: Gas úr borholu mun hafa farið inn á staðbundna vatnsveitu Maðurinn sem lést var starfsmaður fiskvinnslufyrirtækisins Háteigs. 3. febrúar 2017 13:55 Banaslys í svefnskála á Reykjanesi Einn maður lést og annar hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir slys sem átti sér stað hjá fiskvinnslufyrirtækinu Háteigur á Reykjanesi í nótt. 3. febrúar 2017 11:19 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Foráttuveður í kortunum Innlent Fleiri fréttir Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Sjá meira
Starfsmenn HS Orku eru nú staddir á svæðinu við Reykjanesvirkjun vegna rannsóknar á banaslysi tengdu fiskvinnslufyrirtækinu Háteigi í morgun. Maðurinn sem lést var starfsmaður Háteigs en hann fannst meðvitundarlaus í svefnskála tengdum fyrirtækinu í morgun. Endurlífgunartilraunir báru ekki árangur og var maðurinn í kjölfarið úrskurðaður látinn. Annar maður var fluttur á sjúkrahús vegna málsins. Fyrstu fregnir af málinu sögðu frá því að sterk og annarleg lykt væri í húsnæði fyrirtækisins en í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum kom fram að gas úr borholu mun hafa farið inn á staðbundna vatnsveitu. Fyrirtækið er ásamt tveimur öðrum fyrirtækjum, Stolt Farm Seafood og fiskþurrkuninni Haustak, á svæðinu við Reykjanesvirkjun sem er í eigu HS Orku. Ásgeir Margeirsson, forstjóri HS Orku, var á vettvangi þegar Vísir heyrði í honum en hann sagði rannsókn standa yfir og að tilkynning muni koma frá HS Orku þegar botn er kominn í málið. Svæðið var rýmt í morgun en lögreglan sagði í tilkynningu að verið væri að ljúka nauðsynlegum hreinsunarstörfum og engin hætta sé á ferðum varðandi almenning. Ekki er lokað fyrir umferð en í tilkynningu frá lögreglunni kom fram að neysluvatn til almennings á Suðurnesjum sé í góðu lagi.
Tengdar fréttir Banaslys á Reykjanesi: Gas úr borholu mun hafa farið inn á staðbundna vatnsveitu Maðurinn sem lést var starfsmaður fiskvinnslufyrirtækisins Háteigs. 3. febrúar 2017 13:55 Banaslys í svefnskála á Reykjanesi Einn maður lést og annar hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir slys sem átti sér stað hjá fiskvinnslufyrirtækinu Háteigur á Reykjanesi í nótt. 3. febrúar 2017 11:19 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Foráttuveður í kortunum Innlent Fleiri fréttir Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Sjá meira
Banaslys á Reykjanesi: Gas úr borholu mun hafa farið inn á staðbundna vatnsveitu Maðurinn sem lést var starfsmaður fiskvinnslufyrirtækisins Háteigs. 3. febrúar 2017 13:55
Banaslys í svefnskála á Reykjanesi Einn maður lést og annar hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir slys sem átti sér stað hjá fiskvinnslufyrirtækinu Háteigur á Reykjanesi í nótt. 3. febrúar 2017 11:19
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent