Sjáðu ótrúlega klúðrið hjá Mata, fyrsta mark Jesus og allt hitt úr enska boltanum í gær Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. febrúar 2017 09:45 Hvernig fór Mata að þessu? vísir/getty Manchester United nýtti sér ekki hagstæð úrslit annarra liða í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við botnlið Hull á heimavelli í gærkvöldi. Þetta var sjötta jafntefli United á Old Trafford í vetur. United er enn þá fast í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 42 stig og er nú fjórum stigum á eftir bæði Liverpool og Manchester City sem eru í fjórða og fimmta sæti deildarinnar. Juan Mata fékk gullið tækifæri til að koma heimamönnum í 1-0 í gærkvöldi en honum tókst að láta verja frá sér á ótrúlegan hátt aðeins tveimur metrum frá marklínunni. Manchester City nýtti tækifærið og vann West Ham, 4-0, þar sem brasilíska ungstirnið Gabriel Jesus skoraði sitt fyrsta mark í enska boltanum. Gríðarlegt efni þar á ferð. Stoke og Everton skildu svo jöfn, 1-1. Hér að neðan má sjá öll mörk gærkvöldsins og allt það helsta úr leik Manchester United og Hull auk þess sem boðið er upp á flottustu markvörslurnar og samantekt úr leikjum vikunnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester City fór illa með uppáhaldsmótherjann sinn | Sjáðu mörkin Leikmönnum Manchester City virðist líða hvergi betur en á London leikvangi þeirra West Ham manna og lærisveinar Pep Guardiola sýndu það enn á ný í stórsigri í London í kvöld. 1. febrúar 2017 21:30 Hundraðasta markið hjá Peter Crouch kom í kvöld | Sjáðu mörkin Peter Crouch skoraði tímamótamark í 1-1 jafntefli Stoke og Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 1. febrúar 2017 22:15 Sjötta jafntefli Man. United á Old Trafford í vetur Manchester United náði ekki að skora í markalausu jafntefli á móti neðsta liði deildarinnar á Old Trafford í kvöld og stigið nægði Hull City til að komast af botninum. 1. febrúar 2017 14:37 Gylfi er svanurinn sem flýgur hæst og heldur Swansea gangandi Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að skora sigurmörk í síðustu tveimur leikjum Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Hann er í sérflokki miðjumanna sem skora og leggja upp. Án hans framlags væri Swansea í ruglinu. 2. febrúar 2017 06:00 Sigurlíkur Chelsea hækkuðu mikið eftir úrslit vikunnar Þriðjudagskvöldið hafði mikil áhrif á tölfræðispá FiveThirtyEight um hvaða lið verður enskur meistari í vor og það er ekki oft sem lið hækka sigurlíkur sínar svona mikið með því aðeins að gera jafntefli. 2. febrúar 2017 16:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Manchester United nýtti sér ekki hagstæð úrslit annarra liða í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við botnlið Hull á heimavelli í gærkvöldi. Þetta var sjötta jafntefli United á Old Trafford í vetur. United er enn þá fast í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 42 stig og er nú fjórum stigum á eftir bæði Liverpool og Manchester City sem eru í fjórða og fimmta sæti deildarinnar. Juan Mata fékk gullið tækifæri til að koma heimamönnum í 1-0 í gærkvöldi en honum tókst að láta verja frá sér á ótrúlegan hátt aðeins tveimur metrum frá marklínunni. Manchester City nýtti tækifærið og vann West Ham, 4-0, þar sem brasilíska ungstirnið Gabriel Jesus skoraði sitt fyrsta mark í enska boltanum. Gríðarlegt efni þar á ferð. Stoke og Everton skildu svo jöfn, 1-1. Hér að neðan má sjá öll mörk gærkvöldsins og allt það helsta úr leik Manchester United og Hull auk þess sem boðið er upp á flottustu markvörslurnar og samantekt úr leikjum vikunnar í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester City fór illa með uppáhaldsmótherjann sinn | Sjáðu mörkin Leikmönnum Manchester City virðist líða hvergi betur en á London leikvangi þeirra West Ham manna og lærisveinar Pep Guardiola sýndu það enn á ný í stórsigri í London í kvöld. 1. febrúar 2017 21:30 Hundraðasta markið hjá Peter Crouch kom í kvöld | Sjáðu mörkin Peter Crouch skoraði tímamótamark í 1-1 jafntefli Stoke og Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 1. febrúar 2017 22:15 Sjötta jafntefli Man. United á Old Trafford í vetur Manchester United náði ekki að skora í markalausu jafntefli á móti neðsta liði deildarinnar á Old Trafford í kvöld og stigið nægði Hull City til að komast af botninum. 1. febrúar 2017 14:37 Gylfi er svanurinn sem flýgur hæst og heldur Swansea gangandi Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að skora sigurmörk í síðustu tveimur leikjum Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Hann er í sérflokki miðjumanna sem skora og leggja upp. Án hans framlags væri Swansea í ruglinu. 2. febrúar 2017 06:00 Sigurlíkur Chelsea hækkuðu mikið eftir úrslit vikunnar Þriðjudagskvöldið hafði mikil áhrif á tölfræðispá FiveThirtyEight um hvaða lið verður enskur meistari í vor og það er ekki oft sem lið hækka sigurlíkur sínar svona mikið með því aðeins að gera jafntefli. 2. febrúar 2017 16:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Manchester City fór illa með uppáhaldsmótherjann sinn | Sjáðu mörkin Leikmönnum Manchester City virðist líða hvergi betur en á London leikvangi þeirra West Ham manna og lærisveinar Pep Guardiola sýndu það enn á ný í stórsigri í London í kvöld. 1. febrúar 2017 21:30
Hundraðasta markið hjá Peter Crouch kom í kvöld | Sjáðu mörkin Peter Crouch skoraði tímamótamark í 1-1 jafntefli Stoke og Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 1. febrúar 2017 22:15
Sjötta jafntefli Man. United á Old Trafford í vetur Manchester United náði ekki að skora í markalausu jafntefli á móti neðsta liði deildarinnar á Old Trafford í kvöld og stigið nægði Hull City til að komast af botninum. 1. febrúar 2017 14:37
Gylfi er svanurinn sem flýgur hæst og heldur Swansea gangandi Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að skora sigurmörk í síðustu tveimur leikjum Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Hann er í sérflokki miðjumanna sem skora og leggja upp. Án hans framlags væri Swansea í ruglinu. 2. febrúar 2017 06:00
Sigurlíkur Chelsea hækkuðu mikið eftir úrslit vikunnar Þriðjudagskvöldið hafði mikil áhrif á tölfræðispá FiveThirtyEight um hvaða lið verður enskur meistari í vor og það er ekki oft sem lið hækka sigurlíkur sínar svona mikið með því aðeins að gera jafntefli. 2. febrúar 2017 16:30