Guðni við BBC: Neville og Lampard henta vel til stjórnunarstarfa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. febrúar 2017 08:00 Guðni Bergsson er sjálfur fyrrverandi atvinnumaður í knattspyrnu. Vísir/Eyþór Guðni Bergsson segir í samtali við BBC World Service að þeir Gary Neville og Frank Lampard væru vel til þess fallnir að gegna stjórnunarstöðum innan knattspyrnunnar. Guðni var í viðtali við breska ríkisútvarpið í tilefni af formannskjöri KSÍ sem fer fram á laugardag. Guðni hefur talað fyrir því að ráða til KSÍ sérstakan yfirmann knattspyrnumála sem myndi hafa yfirumsjón með öllu landsliðsstarfi sambandsins. Starf knattspyrnusambandsins í Englandi er nú til skoðunar í breska þinginu en yfirvöld í Bretlandi hafa hótað því að skera niður framlög til þess nema að sambandið geri breytingar á starfi sambandsins sem yfirvöld telja nauðsynlegar. Guðni telur að menn eins og Neville og Lampard, sem lagði skóna nýverið á hilluna, myndu styrkja ímynd og ákvarðanatöku í knattspyrnheiminum. Sjálfur lék Guðni lengi á Englandi, fyrst með Tottenham og svo Bolton við góðan orðstír. „Það er mikiklvægt að hafa skýra sýn á fótboltann og hvað það er sem skiptir raunverulegu máli, hvort sem það snýr að þjálfun, stjórnun eða aðbúnaði.“ „Þú þarft að vita hvernig knattspyrnufélög starfa og hvernig lið ná árangri. Það eru fyrst og fremst knattspyrnumennirnir, sem hafa æft síðan þeir voru sjö ára og leikið sem atvinnumenn, sem búa yfir slíkri reynslu.“ Guðni bendir á Bayern München sem fyrirmynd í þessum efnum en forsetinn Uli Höness og framkvæmdastjórinn Karl-Heinz Rummenigge eru báðir fyrrum leikmenn liðsins og landsliðsmenn. Guðni segir um framboð sitt að hann myndi halda áfram með það starf sem unnið hefur verið innan KSÍ. „Ég vil halda áfram með þá góða vinnu sem hefur verið unnin innan íslensks fótbolta undanfarin ár. Það var frábært að vinna England á EM síðasta sumar og ná svona langt í keppninni. Kvennalandsliðið er svo á leið á EM næsta sumar. Við viljum ná viðlíka árangri áfram,“ sagði Guðni. Fótbolti Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira
Guðni Bergsson segir í samtali við BBC World Service að þeir Gary Neville og Frank Lampard væru vel til þess fallnir að gegna stjórnunarstöðum innan knattspyrnunnar. Guðni var í viðtali við breska ríkisútvarpið í tilefni af formannskjöri KSÍ sem fer fram á laugardag. Guðni hefur talað fyrir því að ráða til KSÍ sérstakan yfirmann knattspyrnumála sem myndi hafa yfirumsjón með öllu landsliðsstarfi sambandsins. Starf knattspyrnusambandsins í Englandi er nú til skoðunar í breska þinginu en yfirvöld í Bretlandi hafa hótað því að skera niður framlög til þess nema að sambandið geri breytingar á starfi sambandsins sem yfirvöld telja nauðsynlegar. Guðni telur að menn eins og Neville og Lampard, sem lagði skóna nýverið á hilluna, myndu styrkja ímynd og ákvarðanatöku í knattspyrnheiminum. Sjálfur lék Guðni lengi á Englandi, fyrst með Tottenham og svo Bolton við góðan orðstír. „Það er mikiklvægt að hafa skýra sýn á fótboltann og hvað það er sem skiptir raunverulegu máli, hvort sem það snýr að þjálfun, stjórnun eða aðbúnaði.“ „Þú þarft að vita hvernig knattspyrnufélög starfa og hvernig lið ná árangri. Það eru fyrst og fremst knattspyrnumennirnir, sem hafa æft síðan þeir voru sjö ára og leikið sem atvinnumenn, sem búa yfir slíkri reynslu.“ Guðni bendir á Bayern München sem fyrirmynd í þessum efnum en forsetinn Uli Höness og framkvæmdastjórinn Karl-Heinz Rummenigge eru báðir fyrrum leikmenn liðsins og landsliðsmenn. Guðni segir um framboð sitt að hann myndi halda áfram með það starf sem unnið hefur verið innan KSÍ. „Ég vil halda áfram með þá góða vinnu sem hefur verið unnin innan íslensks fótbolta undanfarin ár. Það var frábært að vinna England á EM síðasta sumar og ná svona langt í keppninni. Kvennalandsliðið er svo á leið á EM næsta sumar. Við viljum ná viðlíka árangri áfram,“ sagði Guðni.
Fótbolti Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira