Guðni við BBC: Neville og Lampard henta vel til stjórnunarstarfa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. febrúar 2017 08:00 Guðni Bergsson er sjálfur fyrrverandi atvinnumaður í knattspyrnu. Vísir/Eyþór Guðni Bergsson segir í samtali við BBC World Service að þeir Gary Neville og Frank Lampard væru vel til þess fallnir að gegna stjórnunarstöðum innan knattspyrnunnar. Guðni var í viðtali við breska ríkisútvarpið í tilefni af formannskjöri KSÍ sem fer fram á laugardag. Guðni hefur talað fyrir því að ráða til KSÍ sérstakan yfirmann knattspyrnumála sem myndi hafa yfirumsjón með öllu landsliðsstarfi sambandsins. Starf knattspyrnusambandsins í Englandi er nú til skoðunar í breska þinginu en yfirvöld í Bretlandi hafa hótað því að skera niður framlög til þess nema að sambandið geri breytingar á starfi sambandsins sem yfirvöld telja nauðsynlegar. Guðni telur að menn eins og Neville og Lampard, sem lagði skóna nýverið á hilluna, myndu styrkja ímynd og ákvarðanatöku í knattspyrnheiminum. Sjálfur lék Guðni lengi á Englandi, fyrst með Tottenham og svo Bolton við góðan orðstír. „Það er mikiklvægt að hafa skýra sýn á fótboltann og hvað það er sem skiptir raunverulegu máli, hvort sem það snýr að þjálfun, stjórnun eða aðbúnaði.“ „Þú þarft að vita hvernig knattspyrnufélög starfa og hvernig lið ná árangri. Það eru fyrst og fremst knattspyrnumennirnir, sem hafa æft síðan þeir voru sjö ára og leikið sem atvinnumenn, sem búa yfir slíkri reynslu.“ Guðni bendir á Bayern München sem fyrirmynd í þessum efnum en forsetinn Uli Höness og framkvæmdastjórinn Karl-Heinz Rummenigge eru báðir fyrrum leikmenn liðsins og landsliðsmenn. Guðni segir um framboð sitt að hann myndi halda áfram með það starf sem unnið hefur verið innan KSÍ. „Ég vil halda áfram með þá góða vinnu sem hefur verið unnin innan íslensks fótbolta undanfarin ár. Það var frábært að vinna England á EM síðasta sumar og ná svona langt í keppninni. Kvennalandsliðið er svo á leið á EM næsta sumar. Við viljum ná viðlíka árangri áfram,“ sagði Guðni. Fótbolti Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Guðni Bergsson segir í samtali við BBC World Service að þeir Gary Neville og Frank Lampard væru vel til þess fallnir að gegna stjórnunarstöðum innan knattspyrnunnar. Guðni var í viðtali við breska ríkisútvarpið í tilefni af formannskjöri KSÍ sem fer fram á laugardag. Guðni hefur talað fyrir því að ráða til KSÍ sérstakan yfirmann knattspyrnumála sem myndi hafa yfirumsjón með öllu landsliðsstarfi sambandsins. Starf knattspyrnusambandsins í Englandi er nú til skoðunar í breska þinginu en yfirvöld í Bretlandi hafa hótað því að skera niður framlög til þess nema að sambandið geri breytingar á starfi sambandsins sem yfirvöld telja nauðsynlegar. Guðni telur að menn eins og Neville og Lampard, sem lagði skóna nýverið á hilluna, myndu styrkja ímynd og ákvarðanatöku í knattspyrnheiminum. Sjálfur lék Guðni lengi á Englandi, fyrst með Tottenham og svo Bolton við góðan orðstír. „Það er mikiklvægt að hafa skýra sýn á fótboltann og hvað það er sem skiptir raunverulegu máli, hvort sem það snýr að þjálfun, stjórnun eða aðbúnaði.“ „Þú þarft að vita hvernig knattspyrnufélög starfa og hvernig lið ná árangri. Það eru fyrst og fremst knattspyrnumennirnir, sem hafa æft síðan þeir voru sjö ára og leikið sem atvinnumenn, sem búa yfir slíkri reynslu.“ Guðni bendir á Bayern München sem fyrirmynd í þessum efnum en forsetinn Uli Höness og framkvæmdastjórinn Karl-Heinz Rummenigge eru báðir fyrrum leikmenn liðsins og landsliðsmenn. Guðni segir um framboð sitt að hann myndi halda áfram með það starf sem unnið hefur verið innan KSÍ. „Ég vil halda áfram með þá góða vinnu sem hefur verið unnin innan íslensks fótbolta undanfarin ár. Það var frábært að vinna England á EM síðasta sumar og ná svona langt í keppninni. Kvennalandsliðið er svo á leið á EM næsta sumar. Við viljum ná viðlíka árangri áfram,“ sagði Guðni.
Fótbolti Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira