West Ham mjög óánægt með framkomu Payets sem er kominn aftur til Marseille Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. janúar 2017 07:56 Dmitri Payet komst frá West Ham. vísir/getty Dmitri Payet er aftur orðinn leikmaður Marseille í Frakklandi en West Ham tók loks tilboði franska félagsins upp á 25 milljónir punda og var gengið frá félagaskiptum í gærkvöldi. Payet er búinn að vera í verkfalli undanfarnar vikur eftir að Slaven Bilic, knattspyrnustjóri West Ham, neitaði að selja hann en franski miðjumaðurinn fékk langan og flottan samning á síðasta ári. Payet kom til West Ham frá Marseille fyrir tæpum tveimur árum eftir að verða stoðsendingahæsti leikmaðurinn í frönsku 1. deildinni. Nú er nýr eigandi tekinn við félaginu sem vill gera það að stórveldi í Frakklandi og Payet vill taka þátt í því auk þess sem hann segir fjölskyldu sína sakna Frakklands. West Ham hafði í raun engan áhuga á því að selja leikmanninn sem er búinn að skrifa undir fjögurra og hálfs árs samning við Marseille. David Sullivan, annar tveggja eigenda West Ham, vildi gera fordæmi úr Payet og láta hann dúsa í frystikistunni hjá félaginu þar til samningi hans væri lokið. Í yfirlýsingu frá West Ham segir: „Félagið vill koma því á framfæri að það er mjög óánægt með að Dmitri Payet sýndi því ekki sömu virðingu og honum var sýnd, bæði af hálfu félagsins og stuðningsmönnum. Við viljum að það komi skýrt fram að við þurftum ekki að selja Payet heldur var það á endanum ósk stjórans til að sameina leikmannahópinn.“Welcome back !#DimitriEstOlympien pic.twitter.com/1nSvEkwthS— Olympique Marseille (@OM_English) January 29, 2017 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Sjá meira
Dmitri Payet er aftur orðinn leikmaður Marseille í Frakklandi en West Ham tók loks tilboði franska félagsins upp á 25 milljónir punda og var gengið frá félagaskiptum í gærkvöldi. Payet er búinn að vera í verkfalli undanfarnar vikur eftir að Slaven Bilic, knattspyrnustjóri West Ham, neitaði að selja hann en franski miðjumaðurinn fékk langan og flottan samning á síðasta ári. Payet kom til West Ham frá Marseille fyrir tæpum tveimur árum eftir að verða stoðsendingahæsti leikmaðurinn í frönsku 1. deildinni. Nú er nýr eigandi tekinn við félaginu sem vill gera það að stórveldi í Frakklandi og Payet vill taka þátt í því auk þess sem hann segir fjölskyldu sína sakna Frakklands. West Ham hafði í raun engan áhuga á því að selja leikmanninn sem er búinn að skrifa undir fjögurra og hálfs árs samning við Marseille. David Sullivan, annar tveggja eigenda West Ham, vildi gera fordæmi úr Payet og láta hann dúsa í frystikistunni hjá félaginu þar til samningi hans væri lokið. Í yfirlýsingu frá West Ham segir: „Félagið vill koma því á framfæri að það er mjög óánægt með að Dmitri Payet sýndi því ekki sömu virðingu og honum var sýnd, bæði af hálfu félagsins og stuðningsmönnum. Við viljum að það komi skýrt fram að við þurftum ekki að selja Payet heldur var það á endanum ósk stjórans til að sameina leikmannahópinn.“Welcome back !#DimitriEstOlympien pic.twitter.com/1nSvEkwthS— Olympique Marseille (@OM_English) January 29, 2017
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn