Messan: Rooney er ekkert sérstaklega elskaður á Old Trafford Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. janúar 2017 23:30 Sem kunnugt er sló Wayne Rooney markamet Sir Bobbys Charlton hjá Manchester United um helgina. Rooney tryggði United stig þegar hann jafnaði metin í 1-1 í uppbótartíma gegn Stoke City. Þetta var 250. mark hans fyrir félagið. Þrátt fyrir að hafa unnið allt sem hægt er að vinna með United og vera orðinn markahæstur í sögu félagsins er arfleið Rooneys nokkuð flókin. „Hann er ótrúlegur stríðsmaður. Hann hefur mátt þola mikla gagnrýni. Hann er búinn að bæta markametið hjá Englandi og hjá United. Maður fellur stundum sjálfur í þá gryfju að finnast hann ekki nógu góður,“ sagði Arnar Gunnlaugsson í Messunni á mánudagskvöldið. „Hann missir boltann auðveldlega frá sér og það er ekki sami kraftur í honum og var. Hann verður aldrei aftur byrjunarliðsmaður hjá United en hann getur sinnt ákveðnu hlutverki,“ bætti Arnar við. Hjörvar Hafliðason segir að Rooney sé ekki sá vinsælasti á Old Trafford, þrátt fyrir allt sem hann hefur afrekað með United. „Hann er ekkert sérstaklega elskaður á Old Trafford. Hann kemur frá Liverpool sem vinnur ekki með honum. Hann bað svo um að verða seldur 2010 og hefur verið í bölvuðu veseni á Old Trafford síðan þá, sérstaklega meðal harðkjarna stuðningsmanna félagsins,“ sagði Hjörvar. Að hans mati hefði David Moyes átt að nýta tækifærið þegar hann tók við United sumarið 2013 og láta Rooney fara. „Það var veikur stjóri hjá United þegar tækifærið var til að láta hann fara. En Moyes gerði nýjan samning við hann og gerði hann að launahæsta leikmanninum í enskum fótbolta,“ sagði Hjörvar. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Wayne Rooney tryggði Manchester United jafntefli í Stoke og markametið féll | Sjáðu mörkin Manchester United og Stoke skildu jöfn 1-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag í Stoke. 21. janúar 2017 16:45 Rooney: Mikill heiður að vera markahæstur Wayne Rooney skoraði sitt 250. mark fyrir Manchester United í dag og er nú einn markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. 21. janúar 2017 20:00 Markametið féll í Stoke Wayne Rooney kom Manchester United til bjargar þegar liðið sótti Stoke City heim á laugardaginn. 23. janúar 2017 07:00 Rooney er markahæstur í sögu United en munið þið þegar hann vildi fara? Wayne Rooney bað um að vera seldur frá Manchester United árið 2010 en snerist hugur og er nú orðinn goðsögn í lifanda lífi. 23. janúar 2017 22:30 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Sem kunnugt er sló Wayne Rooney markamet Sir Bobbys Charlton hjá Manchester United um helgina. Rooney tryggði United stig þegar hann jafnaði metin í 1-1 í uppbótartíma gegn Stoke City. Þetta var 250. mark hans fyrir félagið. Þrátt fyrir að hafa unnið allt sem hægt er að vinna með United og vera orðinn markahæstur í sögu félagsins er arfleið Rooneys nokkuð flókin. „Hann er ótrúlegur stríðsmaður. Hann hefur mátt þola mikla gagnrýni. Hann er búinn að bæta markametið hjá Englandi og hjá United. Maður fellur stundum sjálfur í þá gryfju að finnast hann ekki nógu góður,“ sagði Arnar Gunnlaugsson í Messunni á mánudagskvöldið. „Hann missir boltann auðveldlega frá sér og það er ekki sami kraftur í honum og var. Hann verður aldrei aftur byrjunarliðsmaður hjá United en hann getur sinnt ákveðnu hlutverki,“ bætti Arnar við. Hjörvar Hafliðason segir að Rooney sé ekki sá vinsælasti á Old Trafford, þrátt fyrir allt sem hann hefur afrekað með United. „Hann er ekkert sérstaklega elskaður á Old Trafford. Hann kemur frá Liverpool sem vinnur ekki með honum. Hann bað svo um að verða seldur 2010 og hefur verið í bölvuðu veseni á Old Trafford síðan þá, sérstaklega meðal harðkjarna stuðningsmanna félagsins,“ sagði Hjörvar. Að hans mati hefði David Moyes átt að nýta tækifærið þegar hann tók við United sumarið 2013 og láta Rooney fara. „Það var veikur stjóri hjá United þegar tækifærið var til að láta hann fara. En Moyes gerði nýjan samning við hann og gerði hann að launahæsta leikmanninum í enskum fótbolta,“ sagði Hjörvar. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Wayne Rooney tryggði Manchester United jafntefli í Stoke og markametið féll | Sjáðu mörkin Manchester United og Stoke skildu jöfn 1-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag í Stoke. 21. janúar 2017 16:45 Rooney: Mikill heiður að vera markahæstur Wayne Rooney skoraði sitt 250. mark fyrir Manchester United í dag og er nú einn markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. 21. janúar 2017 20:00 Markametið féll í Stoke Wayne Rooney kom Manchester United til bjargar þegar liðið sótti Stoke City heim á laugardaginn. 23. janúar 2017 07:00 Rooney er markahæstur í sögu United en munið þið þegar hann vildi fara? Wayne Rooney bað um að vera seldur frá Manchester United árið 2010 en snerist hugur og er nú orðinn goðsögn í lifanda lífi. 23. janúar 2017 22:30 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Wayne Rooney tryggði Manchester United jafntefli í Stoke og markametið féll | Sjáðu mörkin Manchester United og Stoke skildu jöfn 1-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag í Stoke. 21. janúar 2017 16:45
Rooney: Mikill heiður að vera markahæstur Wayne Rooney skoraði sitt 250. mark fyrir Manchester United í dag og er nú einn markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. 21. janúar 2017 20:00
Markametið féll í Stoke Wayne Rooney kom Manchester United til bjargar þegar liðið sótti Stoke City heim á laugardaginn. 23. janúar 2017 07:00
Rooney er markahæstur í sögu United en munið þið þegar hann vildi fara? Wayne Rooney bað um að vera seldur frá Manchester United árið 2010 en snerist hugur og er nú orðinn goðsögn í lifanda lífi. 23. janúar 2017 22:30