Úr skúrki í hetju á einni sekúndu og Liverpool sat eftir | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2017 14:30 Liverpool er úr leik í enska deildabikarnum eftir 1-0 tap í seinni undanúrslitaleiknum á móti Southampton á Anfield í gærkvöldi. Southampton vann fyrri leikinn líka 1-0 en staðan var 0-0 fram í uppbótartíma í gær. Sigurmark Shane Long úr skyndisókn tryggði endanlega fyrsta úrslitaleik Southampton á Wembley í 38 ár. Margt hefði örugglega farið öðruvísi ef Fraser Forster, markverði Southampton, hefði ekki tekist að bjarga marki á ótrúlegan hátt á 55. mínútu. Liverpool-maðurinn Emre Can átti þá skot fyrir utan teig sem Fraser Forster hálfvarði en missti boltann klaufalega yfir sig og fátt virtist geta komið í veg fyrir að boltinn færi yfir línuna. Fraser Forster var í engi óskastöðu, liggjandi á vellinum, og þá virtist Daniel Sturridge, sóknarmaður Liverpool, vera í miklu betri aðstöðu til þess að ná til boltans. Forster sýndi ótrúlegt snarræði þegar hann stökk á eftir boltanum og tókst að moka honum af línunni og úr færi fyrir Sturridge sem kom aðvífandi. Marklínutæknin sannaði síðan að Forster hafði á óskiljanlegan hátt tekist að bjarga marki. Á rúmri sekúndu breyttist þessi 28 ára markvörður úr skúrki í hetju. Hann hélt síðan hreinu út leikinn og verður í markinu í úrslitaleiknum á Wembley. Liverpool er hinsvegar úr leik og janúarmaður ætlar að reynast Jürgen Klopp og lærisveinum hans erfiður. Það var því ekkert skrýtið að Fraser Forster hafi eignað sér forsíðu ensku blaðanna í morgun og myndin af honum að skófla boltanum af línunni var á þeim flestum. Hér fyrir neðan má sjá myndband af þessari mögnuðu markvörslu Fraser Forster en það er Hörður Magnússon sem lýsir. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik lokið: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fleiri fréttir Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Sjá meira
Liverpool er úr leik í enska deildabikarnum eftir 1-0 tap í seinni undanúrslitaleiknum á móti Southampton á Anfield í gærkvöldi. Southampton vann fyrri leikinn líka 1-0 en staðan var 0-0 fram í uppbótartíma í gær. Sigurmark Shane Long úr skyndisókn tryggði endanlega fyrsta úrslitaleik Southampton á Wembley í 38 ár. Margt hefði örugglega farið öðruvísi ef Fraser Forster, markverði Southampton, hefði ekki tekist að bjarga marki á ótrúlegan hátt á 55. mínútu. Liverpool-maðurinn Emre Can átti þá skot fyrir utan teig sem Fraser Forster hálfvarði en missti boltann klaufalega yfir sig og fátt virtist geta komið í veg fyrir að boltinn færi yfir línuna. Fraser Forster var í engi óskastöðu, liggjandi á vellinum, og þá virtist Daniel Sturridge, sóknarmaður Liverpool, vera í miklu betri aðstöðu til þess að ná til boltans. Forster sýndi ótrúlegt snarræði þegar hann stökk á eftir boltanum og tókst að moka honum af línunni og úr færi fyrir Sturridge sem kom aðvífandi. Marklínutæknin sannaði síðan að Forster hafði á óskiljanlegan hátt tekist að bjarga marki. Á rúmri sekúndu breyttist þessi 28 ára markvörður úr skúrki í hetju. Hann hélt síðan hreinu út leikinn og verður í markinu í úrslitaleiknum á Wembley. Liverpool er hinsvegar úr leik og janúarmaður ætlar að reynast Jürgen Klopp og lærisveinum hans erfiður. Það var því ekkert skrýtið að Fraser Forster hafi eignað sér forsíðu ensku blaðanna í morgun og myndin af honum að skófla boltanum af línunni var á þeim flestum. Hér fyrir neðan má sjá myndband af þessari mögnuðu markvörslu Fraser Forster en það er Hörður Magnússon sem lýsir.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik lokið: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fleiri fréttir Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti
Leik lokið: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti