Jón Daði og félagar slógu Liverpool út á Anfield Kristinn Páll Teitsson skrifar 28. janúar 2017 14:15 Weimann fagnar marki sínu með Klavan í bakgrunni. vísir/getty Jón Daði Böðvarsson og félagar í Wolves gerðu sér lítið fyrir og slógu út úrvalsdeildarlið Liverpool í hádegisleik enska bikarsins en þetta var þriðja tap Liverpool á Anfield í röð. Jurgen Klopp tefldi fram stjörnum Liverpool í bland við yngri leikmenn en Jón Daði þurfti að sætta sig við sæti á varamannabekknum í upphafi leiks. Miðvörðurinn Richard Stearman kom Wolves yfir strax á fyrstu mínútu er hann skallaði aukaspyrnu í netið en Stearman virtist vera rangstæður þegar markið var skoðað í endursýningu. Liverpool var með boltann stærstan hluta leiksins en það voru Úlfarnir sem bættu við öðrum marki í fyrri hálfleik. Var þar að verki Andreas Weimann eftir góðan undirbúning Helder Costa. Liverpool var með boltann nánast allan seinni hálfleikinn en heimamenn áttu í miklum erfiðleikum með að skapa sér opin marktækifæri. Divock Origi minnkaði muninn á 86. mínútu en lengra komust þeir rauðklæddu ekki. Jón Daði sem kom inn af bekknum á 71. mínútu var nálægt því að gulltryggja sigurinn undir lok venjulegs leiktíma með glæsilegu einstaklingsframtaki en Lucas Leiva bjargaði á línu og hélt lífi í vonum Liverpool. Fór það svo að Úlfarnir fögnuðu sigri á Anfield en þetta var þriðja tap Liverpool á Anfield á einni viku en fram að leiknum gegn Swansea um síðustu helgi hafði Liverpool ekki tapað á heimavelli í rúmlega ár. Enski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Sjá meira
Jón Daði Böðvarsson og félagar í Wolves gerðu sér lítið fyrir og slógu út úrvalsdeildarlið Liverpool í hádegisleik enska bikarsins en þetta var þriðja tap Liverpool á Anfield í röð. Jurgen Klopp tefldi fram stjörnum Liverpool í bland við yngri leikmenn en Jón Daði þurfti að sætta sig við sæti á varamannabekknum í upphafi leiks. Miðvörðurinn Richard Stearman kom Wolves yfir strax á fyrstu mínútu er hann skallaði aukaspyrnu í netið en Stearman virtist vera rangstæður þegar markið var skoðað í endursýningu. Liverpool var með boltann stærstan hluta leiksins en það voru Úlfarnir sem bættu við öðrum marki í fyrri hálfleik. Var þar að verki Andreas Weimann eftir góðan undirbúning Helder Costa. Liverpool var með boltann nánast allan seinni hálfleikinn en heimamenn áttu í miklum erfiðleikum með að skapa sér opin marktækifæri. Divock Origi minnkaði muninn á 86. mínútu en lengra komust þeir rauðklæddu ekki. Jón Daði sem kom inn af bekknum á 71. mínútu var nálægt því að gulltryggja sigurinn undir lok venjulegs leiktíma með glæsilegu einstaklingsframtaki en Lucas Leiva bjargaði á línu og hélt lífi í vonum Liverpool. Fór það svo að Úlfarnir fögnuðu sigri á Anfield en þetta var þriðja tap Liverpool á Anfield á einni viku en fram að leiknum gegn Swansea um síðustu helgi hafði Liverpool ekki tapað á heimavelli í rúmlega ár.
Enski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Sjá meira