Montebourg þótti standa sig best í kappræðum sósíalista Atli ísleifsson skrifar 13. janúar 2017 13:51 Arnaud Montebourg, Jean-Luc Bennahmias, Francois de Rugy, Benoit Hamon, Vincent Peillon, Manuel Valls og Sylvia Pinel í gærkvöldi. Vísir/AFP Franski sósíalistinn Arnaud Montebourg, fyrrverandi ráðherra iðnaðarmála, þótti standa sig best í sjónvarpskappræðum þeirra sem sækjast eftir að verða forsetaefni franskra sósíalista í gærkvöldi. Montebourg atti þar kappi við sex aðra frambjóðendur – fimm karla og eina konu, en sósíalistar munu velja forsetaefni sitt síðar í mánuðinum. Kannanir benda flestar til að frambjóðandi sósíalista, hver svo sem það verður, muni ekki eiga mikla möguleika gegn Repúblikananum Francois Fillon og Marine Le Pen, forsetaefni Þjóðfylkingarinnar. Í frétt Aftonbladet segir að kappræðurnar hafi staðið í um tvo og hálfan tíma þar sem meðal annars var deilt um frammistöðu sósíalistans Hollande í embætti forseta. Hollande nýtur gríðarlegra óvinsælda um þessar mundir og lýsti því yfir í síðasta mánuði að hann sækist ekki eftir endurkjöri. Manuel Valls, fyrrverandi forsætisráðherra, er talinn líklegastur til að verða forsetaefni sósíalista, en kannanir benda til að bæði Montebourg og Benoît Hamon gætu einnig hreppt hnossið. Fyrri umferð forsetakosninganna fer fram 23. apríl. Hljóti enginn hreinan meirihluta verður kosið milla tveggja efstu í síðari umferðinni sem fram fer 7. maí. Kannanir benda til að Frakkar munu kjósa milli Fillon og Le Pen í síðari umferðinni. Montebourg lét af störfum sem ráðherra árið 2014 eftir að hann gagnrýndi efnahagsstefnu Hollande forseta. Tengdar fréttir Fillon verður forsetaefni franska Repúblikanaflokksins Nú þegar meirihluti atkvæða hefur verið talinn hefur Francois Fillon hlotið 68 prósent greiddra atkvæða gegn 32 prósentum Alain Juppe. Hefur Juppe játað sig sigraðann. 27. nóvember 2016 21:36 Óttast klofning meðal Sósíalista í Frakklandi Óttast er að Manuel Valls, forsætisráðherra, muni bjóða sig fram gegn Francois Hollande, sitjandi forseta, 28. nóvember 2016 13:24 Hollande sækist ekki eftir endurkjöri Francois Hollande Frakklandsforseti greindi frá því í kvöld að hann mun ekki sækjast eftir að vera forsetaefni Sósíalistaflokksins í forsetakosningunum á næsta ári. 1. desember 2016 19:16 Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
Franski sósíalistinn Arnaud Montebourg, fyrrverandi ráðherra iðnaðarmála, þótti standa sig best í sjónvarpskappræðum þeirra sem sækjast eftir að verða forsetaefni franskra sósíalista í gærkvöldi. Montebourg atti þar kappi við sex aðra frambjóðendur – fimm karla og eina konu, en sósíalistar munu velja forsetaefni sitt síðar í mánuðinum. Kannanir benda flestar til að frambjóðandi sósíalista, hver svo sem það verður, muni ekki eiga mikla möguleika gegn Repúblikananum Francois Fillon og Marine Le Pen, forsetaefni Þjóðfylkingarinnar. Í frétt Aftonbladet segir að kappræðurnar hafi staðið í um tvo og hálfan tíma þar sem meðal annars var deilt um frammistöðu sósíalistans Hollande í embætti forseta. Hollande nýtur gríðarlegra óvinsælda um þessar mundir og lýsti því yfir í síðasta mánuði að hann sækist ekki eftir endurkjöri. Manuel Valls, fyrrverandi forsætisráðherra, er talinn líklegastur til að verða forsetaefni sósíalista, en kannanir benda til að bæði Montebourg og Benoît Hamon gætu einnig hreppt hnossið. Fyrri umferð forsetakosninganna fer fram 23. apríl. Hljóti enginn hreinan meirihluta verður kosið milla tveggja efstu í síðari umferðinni sem fram fer 7. maí. Kannanir benda til að Frakkar munu kjósa milli Fillon og Le Pen í síðari umferðinni. Montebourg lét af störfum sem ráðherra árið 2014 eftir að hann gagnrýndi efnahagsstefnu Hollande forseta.
Tengdar fréttir Fillon verður forsetaefni franska Repúblikanaflokksins Nú þegar meirihluti atkvæða hefur verið talinn hefur Francois Fillon hlotið 68 prósent greiddra atkvæða gegn 32 prósentum Alain Juppe. Hefur Juppe játað sig sigraðann. 27. nóvember 2016 21:36 Óttast klofning meðal Sósíalista í Frakklandi Óttast er að Manuel Valls, forsætisráðherra, muni bjóða sig fram gegn Francois Hollande, sitjandi forseta, 28. nóvember 2016 13:24 Hollande sækist ekki eftir endurkjöri Francois Hollande Frakklandsforseti greindi frá því í kvöld að hann mun ekki sækjast eftir að vera forsetaefni Sósíalistaflokksins í forsetakosningunum á næsta ári. 1. desember 2016 19:16 Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
Fillon verður forsetaefni franska Repúblikanaflokksins Nú þegar meirihluti atkvæða hefur verið talinn hefur Francois Fillon hlotið 68 prósent greiddra atkvæða gegn 32 prósentum Alain Juppe. Hefur Juppe játað sig sigraðann. 27. nóvember 2016 21:36
Óttast klofning meðal Sósíalista í Frakklandi Óttast er að Manuel Valls, forsætisráðherra, muni bjóða sig fram gegn Francois Hollande, sitjandi forseta, 28. nóvember 2016 13:24
Hollande sækist ekki eftir endurkjöri Francois Hollande Frakklandsforseti greindi frá því í kvöld að hann mun ekki sækjast eftir að vera forsetaefni Sósíalistaflokksins í forsetakosningunum á næsta ári. 1. desember 2016 19:16