Fillon verður forsetaefni franska Repúblikanaflokksins Anton Egilsson skrifar 27. nóvember 2016 21:36 Francois Fillon verður forsetaefni franska Repúblikanaflokksins í forsetakosningunum næsta vor. Vísir/AFP Francois Fillon verður forsetaefni franska Repúblikanaflokksins í komandi forsetakosningum sem fram fara í apríl á næsta ári. Keppinautur hans, Alain Juppe, hefur játað sig sigraðann. Nú þegar meirihluti atkvæða hefur verið talinn hefur Fillon hlotið 68 prósent greiddra atkvæða gegn 32 prósentum Juppe. BBC greinir frá. Í fyrri hluta kosninganna hlaut Fillon 44,2 prósent atkvæða, Juppé 28,4 prósent og forsetinn fyrrverandi, Nicolas Sarkozy, 20,7 prósent. Litlu munaði að Fillon næði 50 prósent atkvæða sem hefði gert síðari umferðina óþarfa. „Ég verð núna að sannfæra þjóðina alla um að okkar verkefni sé það eina sem geti lyft okkur upp.” Sagði Francois Fillon eftir að niðurstöður lágu fyrir.Juppe einlægur í kjölfar ósigursinsAlain Juppe sagði við stuðningsmenn sína í kjölfar niðurstöðunnar að hann ætli að enda kosningabaráttu sína á sama hátt og hann byrjaði hana. „Sem frjáls maður, sem svíkur ekki það sem hann er eða það sem hann heldur fram.” Benda skoðanakannanir til þess að Fillon muni kljást við Marine Le Pen, leiðtoga Front National, í forsetakosningunum næsta vor. Sósíalistar munu velja sitt forsetaefni í janúar, en sósíalistinn Francois Hollande Frakklandsforseti hefur enn ekki lýst því yfir hvort hann sækist eftir endurkjöri. Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Sjá meira
Francois Fillon verður forsetaefni franska Repúblikanaflokksins í komandi forsetakosningum sem fram fara í apríl á næsta ári. Keppinautur hans, Alain Juppe, hefur játað sig sigraðann. Nú þegar meirihluti atkvæða hefur verið talinn hefur Fillon hlotið 68 prósent greiddra atkvæða gegn 32 prósentum Juppe. BBC greinir frá. Í fyrri hluta kosninganna hlaut Fillon 44,2 prósent atkvæða, Juppé 28,4 prósent og forsetinn fyrrverandi, Nicolas Sarkozy, 20,7 prósent. Litlu munaði að Fillon næði 50 prósent atkvæða sem hefði gert síðari umferðina óþarfa. „Ég verð núna að sannfæra þjóðina alla um að okkar verkefni sé það eina sem geti lyft okkur upp.” Sagði Francois Fillon eftir að niðurstöður lágu fyrir.Juppe einlægur í kjölfar ósigursinsAlain Juppe sagði við stuðningsmenn sína í kjölfar niðurstöðunnar að hann ætli að enda kosningabaráttu sína á sama hátt og hann byrjaði hana. „Sem frjáls maður, sem svíkur ekki það sem hann er eða það sem hann heldur fram.” Benda skoðanakannanir til þess að Fillon muni kljást við Marine Le Pen, leiðtoga Front National, í forsetakosningunum næsta vor. Sósíalistar munu velja sitt forsetaefni í janúar, en sósíalistinn Francois Hollande Frakklandsforseti hefur enn ekki lýst því yfir hvort hann sækist eftir endurkjöri.
Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Sjá meira