Grænlenskir sjómenn sendir heim af ótta við reiði Íslendinga Samúel Karl Ólason skrifar 19. janúar 2017 17:45 Togarinn Regina C liggur við höfn í Hafnarfirði. Vísir/Stefán Sex menn úr áhöfn togarans Regina C, sem er við höfn í Hafnarfirði, hafa verið fluttir til Grænlands þar sem þeir upplifa sig ekki sem velkomna á Íslandi. Mennirnir eru allir grænlenskir en eigandi útgerðarinnar Niisa Trawl segir þeim hafa verið vikið úr verslun og orðið fyrir aðkasti í landi. Svend Christensen, segir við Grænlenska ríkisútvarpið að þremur þeirra hafi verið vikið úr verslun þar sem þeir hafi áður komið til að kaupa sælgæti og tímarit. Tveir grænlenskir menn úr áhöfn skipsins Polar Nanoq hafa verið úrskurðaðir í tveggja vikna gæsluvarðhald vegna rannsóknar á hvarfi Birnu Brjánsdóttur. Christensen segir ótækt að áhafnarmeðlimir sínir þurfi að gjalda fyrir það. Í ummælum við fréttina harma Grænlendingar þessa þróun mála. Meðal ummæla við fréttina er að svona hegðun sé ekki í anda Íslendinga og að nú þurfi Grænlendingar að huga að því að ferðast annað. Þá segir einn að Grænlendingar þurfi að passa sig að „fara ekki niður á sama plan“ og Íslendingar. Togarann Reginu C má sjá eftir um klukkustund og 15 mínútur í myndbandinu hér að neðan.Uppfært klukkan 21:38Skipstjóri Reginu C hefur dregið úr frétt grænlenska miðilsins og segir í samtali við Vísi að verið sé að gera úlfalda úr mýflugu. Birna Brjánsdóttir Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Sex menn úr áhöfn togarans Regina C, sem er við höfn í Hafnarfirði, hafa verið fluttir til Grænlands þar sem þeir upplifa sig ekki sem velkomna á Íslandi. Mennirnir eru allir grænlenskir en eigandi útgerðarinnar Niisa Trawl segir þeim hafa verið vikið úr verslun og orðið fyrir aðkasti í landi. Svend Christensen, segir við Grænlenska ríkisútvarpið að þremur þeirra hafi verið vikið úr verslun þar sem þeir hafi áður komið til að kaupa sælgæti og tímarit. Tveir grænlenskir menn úr áhöfn skipsins Polar Nanoq hafa verið úrskurðaðir í tveggja vikna gæsluvarðhald vegna rannsóknar á hvarfi Birnu Brjánsdóttur. Christensen segir ótækt að áhafnarmeðlimir sínir þurfi að gjalda fyrir það. Í ummælum við fréttina harma Grænlendingar þessa þróun mála. Meðal ummæla við fréttina er að svona hegðun sé ekki í anda Íslendinga og að nú þurfi Grænlendingar að huga að því að ferðast annað. Þá segir einn að Grænlendingar þurfi að passa sig að „fara ekki niður á sama plan“ og Íslendingar. Togarann Reginu C má sjá eftir um klukkustund og 15 mínútur í myndbandinu hér að neðan.Uppfært klukkan 21:38Skipstjóri Reginu C hefur dregið úr frétt grænlenska miðilsins og segir í samtali við Vísi að verið sé að gera úlfalda úr mýflugu.
Birna Brjánsdóttir Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira