Grænlenskir sjómenn sendir heim af ótta við reiði Íslendinga Samúel Karl Ólason skrifar 19. janúar 2017 17:45 Togarinn Regina C liggur við höfn í Hafnarfirði. Vísir/Stefán Sex menn úr áhöfn togarans Regina C, sem er við höfn í Hafnarfirði, hafa verið fluttir til Grænlands þar sem þeir upplifa sig ekki sem velkomna á Íslandi. Mennirnir eru allir grænlenskir en eigandi útgerðarinnar Niisa Trawl segir þeim hafa verið vikið úr verslun og orðið fyrir aðkasti í landi. Svend Christensen, segir við Grænlenska ríkisútvarpið að þremur þeirra hafi verið vikið úr verslun þar sem þeir hafi áður komið til að kaupa sælgæti og tímarit. Tveir grænlenskir menn úr áhöfn skipsins Polar Nanoq hafa verið úrskurðaðir í tveggja vikna gæsluvarðhald vegna rannsóknar á hvarfi Birnu Brjánsdóttur. Christensen segir ótækt að áhafnarmeðlimir sínir þurfi að gjalda fyrir það. Í ummælum við fréttina harma Grænlendingar þessa þróun mála. Meðal ummæla við fréttina er að svona hegðun sé ekki í anda Íslendinga og að nú þurfi Grænlendingar að huga að því að ferðast annað. Þá segir einn að Grænlendingar þurfi að passa sig að „fara ekki niður á sama plan“ og Íslendingar. Togarann Reginu C má sjá eftir um klukkustund og 15 mínútur í myndbandinu hér að neðan.Uppfært klukkan 21:38Skipstjóri Reginu C hefur dregið úr frétt grænlenska miðilsins og segir í samtali við Vísi að verið sé að gera úlfalda úr mýflugu. Birna Brjánsdóttir Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Fleiri fréttir Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir fimmtán ára stúlku Sjá meira
Sex menn úr áhöfn togarans Regina C, sem er við höfn í Hafnarfirði, hafa verið fluttir til Grænlands þar sem þeir upplifa sig ekki sem velkomna á Íslandi. Mennirnir eru allir grænlenskir en eigandi útgerðarinnar Niisa Trawl segir þeim hafa verið vikið úr verslun og orðið fyrir aðkasti í landi. Svend Christensen, segir við Grænlenska ríkisútvarpið að þremur þeirra hafi verið vikið úr verslun þar sem þeir hafi áður komið til að kaupa sælgæti og tímarit. Tveir grænlenskir menn úr áhöfn skipsins Polar Nanoq hafa verið úrskurðaðir í tveggja vikna gæsluvarðhald vegna rannsóknar á hvarfi Birnu Brjánsdóttur. Christensen segir ótækt að áhafnarmeðlimir sínir þurfi að gjalda fyrir það. Í ummælum við fréttina harma Grænlendingar þessa þróun mála. Meðal ummæla við fréttina er að svona hegðun sé ekki í anda Íslendinga og að nú þurfi Grænlendingar að huga að því að ferðast annað. Þá segir einn að Grænlendingar þurfi að passa sig að „fara ekki niður á sama plan“ og Íslendingar. Togarann Reginu C má sjá eftir um klukkustund og 15 mínútur í myndbandinu hér að neðan.Uppfært klukkan 21:38Skipstjóri Reginu C hefur dregið úr frétt grænlenska miðilsins og segir í samtali við Vísi að verið sé að gera úlfalda úr mýflugu.
Birna Brjánsdóttir Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Fleiri fréttir Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir fimmtán ára stúlku Sjá meira