Chapecoense á von á 20 leikmönnum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. janúar 2017 15:15 Þessi mynd af liði Chapecoense var tekin fimm dögum áður en flugvél liðsins hrapaði. vísir/getty Brasilíska félagið Chapecoense mun fá 20 nýja leikmenn fyrir næsta tímabil í brasilíska boltanum. Félagið missti 19 manns í flugslysi í Kólumbíu í desember. Þá var liðið á leið í úrslitin í Copa Sudamericana. Leikirnir fóru ekki fram og Chapecoense var færður titillinn. „Meirihluti þessara leikmanna mun koma að láni til okkar og það koma mörg félög að því að hjálpa okkur við að fá nýja leikmenn,“ sagði Rui Costa, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. Þrír leikmanna liðsins lifðu flugslysið af og enginn fær að spila í treyjunum þeirra. Tveir þeirra munu líklega spila aftur en sá þriðji missti fótlegg. Enginn fær þó að vera í hans treyju. Undurbúningstímabilið hjá félaginu hefst á föstudag og fyrsti leikur liðsins í deildinni fer fram þann 26. janúar. Fótbolti Tengdar fréttir Styttist í heimkomu varnarmannsins sem lifði af flugslysið | Myndband Alan Ruschel er á góðum batavegi og þakkaði fyrir kveðjurnar sem honum hafa borist í þessu myndbandi. 8. desember 2016 16:30 Barcelona býðst til að spila vináttuleik við Chapecoense næsta sumar Spænska stórliðið vill einnig hjálpa til við að endurbyggja grunnstoðir brasilíska félagsins sem er í sárum eftir hörmuleg flugslys. 9. desember 2016 08:00 Veit ekki enn af flugslysinu sem hann lifði af Varnarmaðurinn Neto er einn þeirra þriggja sem komust lífs af úr flugslysinu hræðilega þar sem nær allt lið Chapecoense fórst. 11. desember 2016 17:53 Mannleg mistök sögð hafa valdið brotlendingu þotunnar sem flutti brasilíska knattspyrnuliðið Niðurstaða rannsóknarinnar liggur fyrir tæpum mánuði eftir slysið en flestar flugslysarannsóknir taka að jafnaði ár eða lengur. 20. desember 2016 22:45 Messi og félagar sagðir hafa verið 18 mínútum frá því að hrapa Flugvélin sem fórst í Kólumbíu á dögunum með lið Chapecoense innanborðs flutti argentínska landsliðið skömmu áður. 9. desember 2016 11:00 Segir sætaskipti hafa bjargað lífi sínu Alan Ruschel er einn af fáum sem lifðu af þegar nánast heilt fótboltalið lést í flugslysi í Brasilíu. 17. desember 2016 22:29 Fréttamaður BBC: Chapecoense afþakkar líklega þjónustu Eiðs Smára Segir að félagið hafi ekki áhuga á að styrkja sig með því að semja við knattspyrnugoðsagnir líkt og þær sem hafa boðið fram þjónustu sína. 8. desember 2016 11:09 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Fleiri fréttir Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Sjá meira
Brasilíska félagið Chapecoense mun fá 20 nýja leikmenn fyrir næsta tímabil í brasilíska boltanum. Félagið missti 19 manns í flugslysi í Kólumbíu í desember. Þá var liðið á leið í úrslitin í Copa Sudamericana. Leikirnir fóru ekki fram og Chapecoense var færður titillinn. „Meirihluti þessara leikmanna mun koma að láni til okkar og það koma mörg félög að því að hjálpa okkur við að fá nýja leikmenn,“ sagði Rui Costa, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. Þrír leikmanna liðsins lifðu flugslysið af og enginn fær að spila í treyjunum þeirra. Tveir þeirra munu líklega spila aftur en sá þriðji missti fótlegg. Enginn fær þó að vera í hans treyju. Undurbúningstímabilið hjá félaginu hefst á föstudag og fyrsti leikur liðsins í deildinni fer fram þann 26. janúar.
Fótbolti Tengdar fréttir Styttist í heimkomu varnarmannsins sem lifði af flugslysið | Myndband Alan Ruschel er á góðum batavegi og þakkaði fyrir kveðjurnar sem honum hafa borist í þessu myndbandi. 8. desember 2016 16:30 Barcelona býðst til að spila vináttuleik við Chapecoense næsta sumar Spænska stórliðið vill einnig hjálpa til við að endurbyggja grunnstoðir brasilíska félagsins sem er í sárum eftir hörmuleg flugslys. 9. desember 2016 08:00 Veit ekki enn af flugslysinu sem hann lifði af Varnarmaðurinn Neto er einn þeirra þriggja sem komust lífs af úr flugslysinu hræðilega þar sem nær allt lið Chapecoense fórst. 11. desember 2016 17:53 Mannleg mistök sögð hafa valdið brotlendingu þotunnar sem flutti brasilíska knattspyrnuliðið Niðurstaða rannsóknarinnar liggur fyrir tæpum mánuði eftir slysið en flestar flugslysarannsóknir taka að jafnaði ár eða lengur. 20. desember 2016 22:45 Messi og félagar sagðir hafa verið 18 mínútum frá því að hrapa Flugvélin sem fórst í Kólumbíu á dögunum með lið Chapecoense innanborðs flutti argentínska landsliðið skömmu áður. 9. desember 2016 11:00 Segir sætaskipti hafa bjargað lífi sínu Alan Ruschel er einn af fáum sem lifðu af þegar nánast heilt fótboltalið lést í flugslysi í Brasilíu. 17. desember 2016 22:29 Fréttamaður BBC: Chapecoense afþakkar líklega þjónustu Eiðs Smára Segir að félagið hafi ekki áhuga á að styrkja sig með því að semja við knattspyrnugoðsagnir líkt og þær sem hafa boðið fram þjónustu sína. 8. desember 2016 11:09 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Fleiri fréttir Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Sjá meira
Styttist í heimkomu varnarmannsins sem lifði af flugslysið | Myndband Alan Ruschel er á góðum batavegi og þakkaði fyrir kveðjurnar sem honum hafa borist í þessu myndbandi. 8. desember 2016 16:30
Barcelona býðst til að spila vináttuleik við Chapecoense næsta sumar Spænska stórliðið vill einnig hjálpa til við að endurbyggja grunnstoðir brasilíska félagsins sem er í sárum eftir hörmuleg flugslys. 9. desember 2016 08:00
Veit ekki enn af flugslysinu sem hann lifði af Varnarmaðurinn Neto er einn þeirra þriggja sem komust lífs af úr flugslysinu hræðilega þar sem nær allt lið Chapecoense fórst. 11. desember 2016 17:53
Mannleg mistök sögð hafa valdið brotlendingu þotunnar sem flutti brasilíska knattspyrnuliðið Niðurstaða rannsóknarinnar liggur fyrir tæpum mánuði eftir slysið en flestar flugslysarannsóknir taka að jafnaði ár eða lengur. 20. desember 2016 22:45
Messi og félagar sagðir hafa verið 18 mínútum frá því að hrapa Flugvélin sem fórst í Kólumbíu á dögunum með lið Chapecoense innanborðs flutti argentínska landsliðið skömmu áður. 9. desember 2016 11:00
Segir sætaskipti hafa bjargað lífi sínu Alan Ruschel er einn af fáum sem lifðu af þegar nánast heilt fótboltalið lést í flugslysi í Brasilíu. 17. desember 2016 22:29
Fréttamaður BBC: Chapecoense afþakkar líklega þjónustu Eiðs Smára Segir að félagið hafi ekki áhuga á að styrkja sig með því að semja við knattspyrnugoðsagnir líkt og þær sem hafa boðið fram þjónustu sína. 8. desember 2016 11:09