Fréttamaður BBC: Chapecoense afþakkar líklega þjónustu Eiðs Smára Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. desember 2016 11:09 Eiður Smári og Ronaldinho voru samherjar hjá Barcelona en spila líklega ekki saman hjá Chapecoense. vísir/getty Brasilíska knattspyrnufélagið Chapecoense, sem missti nánast alla sína leikmenn og þjálfara í flugslysi í Kólumbíu í síðustu viku, mun að öllum líkindum afþakka boð Eiðs Smára Guðjohnsen um að leika með liðinu. Þetta fullyrðir Tim Vickery, fréttamaður BBC og sérfræðingur um knattspyrnu í Suður-Ameríku. Orðin lét hann falla á útvarpsstöðinni BBC Radio 5 Live.Ronaldinho has offered his services... But Chapecoense aren't interested in any big names, says @Tim_Vickeryhttps://t.co/CD6Xjd7Gt4 — BBC 5 live Sport (@5liveSport) December 7, 2016 Eiður Smári, Ronaldinho og Juan Roman Riquelme eru í hópi þeirra knattspyrnumanna sem munu hafa boðið fram þjónustu sína fyrir félagið á þessum erfiðu tímum. Eiður Smári gerði það á Twitter-síðu sinni.Out of respect i would play for @ChapecoenseReal if they have a place for me! If not just to play with @10Ronaldinho again #ForcaChape — Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) December 4, 2016 Vickery segir að forráðamenn Chapecoense hafi ekki áhuga á að fara þessa leið til að byggja upp lið sitt á nýjan hátt. Forráðamenn félagsins séu þó afar þakklátir fyrir velvildina. „Þeir þurfa að koma sínu verkefni á fót, með stjórninni og öllum starfsmönnum. Þeir þurfa að vita hvers konar liði þeir vilja byggja upp. Eins og er virðast þeir ekki hafa áhuga á boðum þekktra knattspyrnustjarna en eru afar, afar þakklátir fyrir allan þann stuðning sem félaginu hefur verið sýnt.“ Hér fyrir neðan má hlusta á Vickery ræða um Ivan Tozzo, varaforseta Chapecoense, sem ferðaðist ekki með liðinu og hefur tekið að sér forystuhlutverk í að byggja upp félagið á nýjan leik.'Chapecoense need to reawaken their dream'@Tim_Vickery on how they can emulate #MUFC's response to tragedy https://t.co/YEu0YeNioY — BBC 5 live Sport (@5liveSport) December 7, 2016 Fótbolti Tengdar fréttir Brasilía og Kólumbía spila góðgerðarleik fyrir Chapecoense Búið er að setja á vináttulandsleik á milli Brasilíu og Kólumbíu í lok janúar þar sem allur ágóði mun renna til fjölskyldna fórnarlamba flugslyssins í Kólumbíu þar sem meirihluti leikmanna brasilíska liðsins Chapecoense lést. 6. desember 2016 15:00 Eiður Smári býðst til að spila með Chapecoense Vill spila með Ronaldinho fyrir brasilíska félagið sem missti allt liðið sitt í flugslysi í Kólumbíu. 4. desember 2016 22:24 Forstjóri flugfélagsins handtekinn Yfirvöld í Bólivíu hafa handtekið forstjóra flugfélagsins sem átti vélina er hrapaði í Kólumbíu með brasilíska fótboltaliðið Chapecoense innanborðs. 7. desember 2016 11:30 Ronaldinho hvattur til að spila með Chapecoense Í dag hófst herferð á samfélagsmiðlum þar sem brasilíska goðsögnin Ronaldinho er hvattur til þess að ganga í raðir Chapocoense sem missti sína leikmenn í flugslysinu í Kólumbíu. 1. desember 2016 14:30 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Fleiri fréttir KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjá meira
Brasilíska knattspyrnufélagið Chapecoense, sem missti nánast alla sína leikmenn og þjálfara í flugslysi í Kólumbíu í síðustu viku, mun að öllum líkindum afþakka boð Eiðs Smára Guðjohnsen um að leika með liðinu. Þetta fullyrðir Tim Vickery, fréttamaður BBC og sérfræðingur um knattspyrnu í Suður-Ameríku. Orðin lét hann falla á útvarpsstöðinni BBC Radio 5 Live.Ronaldinho has offered his services... But Chapecoense aren't interested in any big names, says @Tim_Vickeryhttps://t.co/CD6Xjd7Gt4 — BBC 5 live Sport (@5liveSport) December 7, 2016 Eiður Smári, Ronaldinho og Juan Roman Riquelme eru í hópi þeirra knattspyrnumanna sem munu hafa boðið fram þjónustu sína fyrir félagið á þessum erfiðu tímum. Eiður Smári gerði það á Twitter-síðu sinni.Out of respect i would play for @ChapecoenseReal if they have a place for me! If not just to play with @10Ronaldinho again #ForcaChape — Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) December 4, 2016 Vickery segir að forráðamenn Chapecoense hafi ekki áhuga á að fara þessa leið til að byggja upp lið sitt á nýjan hátt. Forráðamenn félagsins séu þó afar þakklátir fyrir velvildina. „Þeir þurfa að koma sínu verkefni á fót, með stjórninni og öllum starfsmönnum. Þeir þurfa að vita hvers konar liði þeir vilja byggja upp. Eins og er virðast þeir ekki hafa áhuga á boðum þekktra knattspyrnustjarna en eru afar, afar þakklátir fyrir allan þann stuðning sem félaginu hefur verið sýnt.“ Hér fyrir neðan má hlusta á Vickery ræða um Ivan Tozzo, varaforseta Chapecoense, sem ferðaðist ekki með liðinu og hefur tekið að sér forystuhlutverk í að byggja upp félagið á nýjan leik.'Chapecoense need to reawaken their dream'@Tim_Vickery on how they can emulate #MUFC's response to tragedy https://t.co/YEu0YeNioY — BBC 5 live Sport (@5liveSport) December 7, 2016
Fótbolti Tengdar fréttir Brasilía og Kólumbía spila góðgerðarleik fyrir Chapecoense Búið er að setja á vináttulandsleik á milli Brasilíu og Kólumbíu í lok janúar þar sem allur ágóði mun renna til fjölskyldna fórnarlamba flugslyssins í Kólumbíu þar sem meirihluti leikmanna brasilíska liðsins Chapecoense lést. 6. desember 2016 15:00 Eiður Smári býðst til að spila með Chapecoense Vill spila með Ronaldinho fyrir brasilíska félagið sem missti allt liðið sitt í flugslysi í Kólumbíu. 4. desember 2016 22:24 Forstjóri flugfélagsins handtekinn Yfirvöld í Bólivíu hafa handtekið forstjóra flugfélagsins sem átti vélina er hrapaði í Kólumbíu með brasilíska fótboltaliðið Chapecoense innanborðs. 7. desember 2016 11:30 Ronaldinho hvattur til að spila með Chapecoense Í dag hófst herferð á samfélagsmiðlum þar sem brasilíska goðsögnin Ronaldinho er hvattur til þess að ganga í raðir Chapocoense sem missti sína leikmenn í flugslysinu í Kólumbíu. 1. desember 2016 14:30 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Fleiri fréttir KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjá meira
Brasilía og Kólumbía spila góðgerðarleik fyrir Chapecoense Búið er að setja á vináttulandsleik á milli Brasilíu og Kólumbíu í lok janúar þar sem allur ágóði mun renna til fjölskyldna fórnarlamba flugslyssins í Kólumbíu þar sem meirihluti leikmanna brasilíska liðsins Chapecoense lést. 6. desember 2016 15:00
Eiður Smári býðst til að spila með Chapecoense Vill spila með Ronaldinho fyrir brasilíska félagið sem missti allt liðið sitt í flugslysi í Kólumbíu. 4. desember 2016 22:24
Forstjóri flugfélagsins handtekinn Yfirvöld í Bólivíu hafa handtekið forstjóra flugfélagsins sem átti vélina er hrapaði í Kólumbíu með brasilíska fótboltaliðið Chapecoense innanborðs. 7. desember 2016 11:30
Ronaldinho hvattur til að spila með Chapecoense Í dag hófst herferð á samfélagsmiðlum þar sem brasilíska goðsögnin Ronaldinho er hvattur til þess að ganga í raðir Chapocoense sem missti sína leikmenn í flugslysinu í Kólumbíu. 1. desember 2016 14:30