Fréttamaður BBC: Chapecoense afþakkar líklega þjónustu Eiðs Smára Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. desember 2016 11:09 Eiður Smári og Ronaldinho voru samherjar hjá Barcelona en spila líklega ekki saman hjá Chapecoense. vísir/getty Brasilíska knattspyrnufélagið Chapecoense, sem missti nánast alla sína leikmenn og þjálfara í flugslysi í Kólumbíu í síðustu viku, mun að öllum líkindum afþakka boð Eiðs Smára Guðjohnsen um að leika með liðinu. Þetta fullyrðir Tim Vickery, fréttamaður BBC og sérfræðingur um knattspyrnu í Suður-Ameríku. Orðin lét hann falla á útvarpsstöðinni BBC Radio 5 Live.Ronaldinho has offered his services... But Chapecoense aren't interested in any big names, says @Tim_Vickeryhttps://t.co/CD6Xjd7Gt4 — BBC 5 live Sport (@5liveSport) December 7, 2016 Eiður Smári, Ronaldinho og Juan Roman Riquelme eru í hópi þeirra knattspyrnumanna sem munu hafa boðið fram þjónustu sína fyrir félagið á þessum erfiðu tímum. Eiður Smári gerði það á Twitter-síðu sinni.Out of respect i would play for @ChapecoenseReal if they have a place for me! If not just to play with @10Ronaldinho again #ForcaChape — Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) December 4, 2016 Vickery segir að forráðamenn Chapecoense hafi ekki áhuga á að fara þessa leið til að byggja upp lið sitt á nýjan hátt. Forráðamenn félagsins séu þó afar þakklátir fyrir velvildina. „Þeir þurfa að koma sínu verkefni á fót, með stjórninni og öllum starfsmönnum. Þeir þurfa að vita hvers konar liði þeir vilja byggja upp. Eins og er virðast þeir ekki hafa áhuga á boðum þekktra knattspyrnustjarna en eru afar, afar þakklátir fyrir allan þann stuðning sem félaginu hefur verið sýnt.“ Hér fyrir neðan má hlusta á Vickery ræða um Ivan Tozzo, varaforseta Chapecoense, sem ferðaðist ekki með liðinu og hefur tekið að sér forystuhlutverk í að byggja upp félagið á nýjan leik.'Chapecoense need to reawaken their dream'@Tim_Vickery on how they can emulate #MUFC's response to tragedy https://t.co/YEu0YeNioY — BBC 5 live Sport (@5liveSport) December 7, 2016 Fótbolti Tengdar fréttir Brasilía og Kólumbía spila góðgerðarleik fyrir Chapecoense Búið er að setja á vináttulandsleik á milli Brasilíu og Kólumbíu í lok janúar þar sem allur ágóði mun renna til fjölskyldna fórnarlamba flugslyssins í Kólumbíu þar sem meirihluti leikmanna brasilíska liðsins Chapecoense lést. 6. desember 2016 15:00 Eiður Smári býðst til að spila með Chapecoense Vill spila með Ronaldinho fyrir brasilíska félagið sem missti allt liðið sitt í flugslysi í Kólumbíu. 4. desember 2016 22:24 Forstjóri flugfélagsins handtekinn Yfirvöld í Bólivíu hafa handtekið forstjóra flugfélagsins sem átti vélina er hrapaði í Kólumbíu með brasilíska fótboltaliðið Chapecoense innanborðs. 7. desember 2016 11:30 Ronaldinho hvattur til að spila með Chapecoense Í dag hófst herferð á samfélagsmiðlum þar sem brasilíska goðsögnin Ronaldinho er hvattur til þess að ganga í raðir Chapocoense sem missti sína leikmenn í flugslysinu í Kólumbíu. 1. desember 2016 14:30 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Fleiri fréttir Glasner hættir með Cryctal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Sjá meira
Brasilíska knattspyrnufélagið Chapecoense, sem missti nánast alla sína leikmenn og þjálfara í flugslysi í Kólumbíu í síðustu viku, mun að öllum líkindum afþakka boð Eiðs Smára Guðjohnsen um að leika með liðinu. Þetta fullyrðir Tim Vickery, fréttamaður BBC og sérfræðingur um knattspyrnu í Suður-Ameríku. Orðin lét hann falla á útvarpsstöðinni BBC Radio 5 Live.Ronaldinho has offered his services... But Chapecoense aren't interested in any big names, says @Tim_Vickeryhttps://t.co/CD6Xjd7Gt4 — BBC 5 live Sport (@5liveSport) December 7, 2016 Eiður Smári, Ronaldinho og Juan Roman Riquelme eru í hópi þeirra knattspyrnumanna sem munu hafa boðið fram þjónustu sína fyrir félagið á þessum erfiðu tímum. Eiður Smári gerði það á Twitter-síðu sinni.Out of respect i would play for @ChapecoenseReal if they have a place for me! If not just to play with @10Ronaldinho again #ForcaChape — Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) December 4, 2016 Vickery segir að forráðamenn Chapecoense hafi ekki áhuga á að fara þessa leið til að byggja upp lið sitt á nýjan hátt. Forráðamenn félagsins séu þó afar þakklátir fyrir velvildina. „Þeir þurfa að koma sínu verkefni á fót, með stjórninni og öllum starfsmönnum. Þeir þurfa að vita hvers konar liði þeir vilja byggja upp. Eins og er virðast þeir ekki hafa áhuga á boðum þekktra knattspyrnustjarna en eru afar, afar þakklátir fyrir allan þann stuðning sem félaginu hefur verið sýnt.“ Hér fyrir neðan má hlusta á Vickery ræða um Ivan Tozzo, varaforseta Chapecoense, sem ferðaðist ekki með liðinu og hefur tekið að sér forystuhlutverk í að byggja upp félagið á nýjan leik.'Chapecoense need to reawaken their dream'@Tim_Vickery on how they can emulate #MUFC's response to tragedy https://t.co/YEu0YeNioY — BBC 5 live Sport (@5liveSport) December 7, 2016
Fótbolti Tengdar fréttir Brasilía og Kólumbía spila góðgerðarleik fyrir Chapecoense Búið er að setja á vináttulandsleik á milli Brasilíu og Kólumbíu í lok janúar þar sem allur ágóði mun renna til fjölskyldna fórnarlamba flugslyssins í Kólumbíu þar sem meirihluti leikmanna brasilíska liðsins Chapecoense lést. 6. desember 2016 15:00 Eiður Smári býðst til að spila með Chapecoense Vill spila með Ronaldinho fyrir brasilíska félagið sem missti allt liðið sitt í flugslysi í Kólumbíu. 4. desember 2016 22:24 Forstjóri flugfélagsins handtekinn Yfirvöld í Bólivíu hafa handtekið forstjóra flugfélagsins sem átti vélina er hrapaði í Kólumbíu með brasilíska fótboltaliðið Chapecoense innanborðs. 7. desember 2016 11:30 Ronaldinho hvattur til að spila með Chapecoense Í dag hófst herferð á samfélagsmiðlum þar sem brasilíska goðsögnin Ronaldinho er hvattur til þess að ganga í raðir Chapocoense sem missti sína leikmenn í flugslysinu í Kólumbíu. 1. desember 2016 14:30 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Fleiri fréttir Glasner hættir með Cryctal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Sjá meira
Brasilía og Kólumbía spila góðgerðarleik fyrir Chapecoense Búið er að setja á vináttulandsleik á milli Brasilíu og Kólumbíu í lok janúar þar sem allur ágóði mun renna til fjölskyldna fórnarlamba flugslyssins í Kólumbíu þar sem meirihluti leikmanna brasilíska liðsins Chapecoense lést. 6. desember 2016 15:00
Eiður Smári býðst til að spila með Chapecoense Vill spila með Ronaldinho fyrir brasilíska félagið sem missti allt liðið sitt í flugslysi í Kólumbíu. 4. desember 2016 22:24
Forstjóri flugfélagsins handtekinn Yfirvöld í Bólivíu hafa handtekið forstjóra flugfélagsins sem átti vélina er hrapaði í Kólumbíu með brasilíska fótboltaliðið Chapecoense innanborðs. 7. desember 2016 11:30
Ronaldinho hvattur til að spila með Chapecoense Í dag hófst herferð á samfélagsmiðlum þar sem brasilíska goðsögnin Ronaldinho er hvattur til þess að ganga í raðir Chapocoense sem missti sína leikmenn í flugslysinu í Kólumbíu. 1. desember 2016 14:30