Könnun: Hvaða lið verður enskur meistari? Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. janúar 2017 11:00 Hver tekur þennan í vor? vísir/getty Tottenham batt í gær enda á þrettán leikja sigurgöngu Chelsea þegar liðin mættust í Lundúnarslag á White Hart Lane. Dele Alli stal senunni og skoraði tvö mörk með skalla eftir sendingar frá Christian Eriksen. Chelsea er samt sem áður í efsta sæti deildarinnar með 49 stig og hefur fimm stiga forskot á Liverpool sem er í öðru sætinu með 44 stig þegar 18 umferðir eru eftir af skemmtilegustu fótboltadeild heims. Tottenham lyfti sér upp í þriðja sæti deildarinnar með þessum sterka sigri í gærkvöldi og er fyrir ofan Manchester City á markatölu. Arsenal er ekki lengur á meðal fjögurra efstu eftir tvö töp og eitt jafntefli í síðustu fjórum leikjum en er engu að síður ekki nema sjö stigum frá toppnum. Það virðist svo engu máli skipta hvað Manchester United vinnur marga leiki í röð en þeir eru orðnir sex talsins. Samt sem áður situr liðið alltaf fast í sjötta sætinu en er nú aðeins þremur stigum frá Meistaradeildarsæti þegar mikið er eftir af deildinni. En hvaða lið er líklegast til að vinna deildina og lyfta bikarnum í maí? Segðu okkur, lesandi góður, hvað þér finnst með því að taka þátt í könnuninni hér fyrir neðan. Hvaða lið verður meistari? Úrslitin verða kunngjörð á morgun. Enski boltinn Tengdar fréttir Svindl, kæra og allt á suðupunkti í lokaumferð spurningakeppni Messunnar Úrslitin ráðast í æsispennandi spurningakeppni milli fjögurra landsliðsmanna Íslands í fótbolta. 5. janúar 2017 09:00 Skallaprinsinn af White Hart Lane | Dele Alli afgreiddi topplið Chelsea | Sjáðu mörkin Tottenham endaði þrettán leikja sigurgöngu Chelsea í kvöld þegar Tottenham vann 2-0 sigur á toppliðinu á White Hart Lane í síðasta leik tuttugustu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 4. janúar 2017 21:45 Tottenham tapar ekki ef Dele Alli skorar: Sjö staðreyndir um skallaprinsinn Dele Alli skoraði með fyrsta skoti leiksins á markið og þá er hann einn yngsti Englendingurinn sem skorar 20 mörk í úrvalsdeildinni. 5. janúar 2017 08:00 Pochettino: Dele Alli hefur möguleika til að verða enn betri Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, lagði fullkomlega upp leik Tottenham á móti Chelsea í kvöld þar sem Tottenham vann 2-0 sigur á endaði þrettán leikja sigurgöngu Chelsea. 4. janúar 2017 22:43 Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Sjá meira
Tottenham batt í gær enda á þrettán leikja sigurgöngu Chelsea þegar liðin mættust í Lundúnarslag á White Hart Lane. Dele Alli stal senunni og skoraði tvö mörk með skalla eftir sendingar frá Christian Eriksen. Chelsea er samt sem áður í efsta sæti deildarinnar með 49 stig og hefur fimm stiga forskot á Liverpool sem er í öðru sætinu með 44 stig þegar 18 umferðir eru eftir af skemmtilegustu fótboltadeild heims. Tottenham lyfti sér upp í þriðja sæti deildarinnar með þessum sterka sigri í gærkvöldi og er fyrir ofan Manchester City á markatölu. Arsenal er ekki lengur á meðal fjögurra efstu eftir tvö töp og eitt jafntefli í síðustu fjórum leikjum en er engu að síður ekki nema sjö stigum frá toppnum. Það virðist svo engu máli skipta hvað Manchester United vinnur marga leiki í röð en þeir eru orðnir sex talsins. Samt sem áður situr liðið alltaf fast í sjötta sætinu en er nú aðeins þremur stigum frá Meistaradeildarsæti þegar mikið er eftir af deildinni. En hvaða lið er líklegast til að vinna deildina og lyfta bikarnum í maí? Segðu okkur, lesandi góður, hvað þér finnst með því að taka þátt í könnuninni hér fyrir neðan. Hvaða lið verður meistari? Úrslitin verða kunngjörð á morgun.
Enski boltinn Tengdar fréttir Svindl, kæra og allt á suðupunkti í lokaumferð spurningakeppni Messunnar Úrslitin ráðast í æsispennandi spurningakeppni milli fjögurra landsliðsmanna Íslands í fótbolta. 5. janúar 2017 09:00 Skallaprinsinn af White Hart Lane | Dele Alli afgreiddi topplið Chelsea | Sjáðu mörkin Tottenham endaði þrettán leikja sigurgöngu Chelsea í kvöld þegar Tottenham vann 2-0 sigur á toppliðinu á White Hart Lane í síðasta leik tuttugustu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 4. janúar 2017 21:45 Tottenham tapar ekki ef Dele Alli skorar: Sjö staðreyndir um skallaprinsinn Dele Alli skoraði með fyrsta skoti leiksins á markið og þá er hann einn yngsti Englendingurinn sem skorar 20 mörk í úrvalsdeildinni. 5. janúar 2017 08:00 Pochettino: Dele Alli hefur möguleika til að verða enn betri Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, lagði fullkomlega upp leik Tottenham á móti Chelsea í kvöld þar sem Tottenham vann 2-0 sigur á endaði þrettán leikja sigurgöngu Chelsea. 4. janúar 2017 22:43 Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Sjá meira
Svindl, kæra og allt á suðupunkti í lokaumferð spurningakeppni Messunnar Úrslitin ráðast í æsispennandi spurningakeppni milli fjögurra landsliðsmanna Íslands í fótbolta. 5. janúar 2017 09:00
Skallaprinsinn af White Hart Lane | Dele Alli afgreiddi topplið Chelsea | Sjáðu mörkin Tottenham endaði þrettán leikja sigurgöngu Chelsea í kvöld þegar Tottenham vann 2-0 sigur á toppliðinu á White Hart Lane í síðasta leik tuttugustu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 4. janúar 2017 21:45
Tottenham tapar ekki ef Dele Alli skorar: Sjö staðreyndir um skallaprinsinn Dele Alli skoraði með fyrsta skoti leiksins á markið og þá er hann einn yngsti Englendingurinn sem skorar 20 mörk í úrvalsdeildinni. 5. janúar 2017 08:00
Pochettino: Dele Alli hefur möguleika til að verða enn betri Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, lagði fullkomlega upp leik Tottenham á móti Chelsea í kvöld þar sem Tottenham vann 2-0 sigur á endaði þrettán leikja sigurgöngu Chelsea. 4. janúar 2017 22:43