Samfélagið tekur höndum saman og safnar fyrir flogaveika ekkju og dóttur hennar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 19. nóvember 2017 15:00 Íbúar í Reykjanesbæ safna nú fyrir íslenska konu sem missti manninn sinn fyrr í vikunni. Vísir/Stefán Íbúar í Reykjanesbæ safna nú fyrir flogaveika íslenska konu og 15 ára dóttur hennar sem búsettar eru í Keflavík. „Ég frétti af þeim þegar ég sá beiðni um mataraðstoð. Ég vildi aðstoða og var þá sett í samband við þessa fjölskyldu. Ég fékk að heyra af sögunni þeirra þannig. Ég styrkti þau til matarkaupa og ætla að aðstoða þau fyrir jólin,“ segir Ásdís Inga Haraldsdóttir sem heldur utan um söfnunina. „Þau fá enga aðstoð og hún er svo flogaveik. Maðurinn þurfti að hætta að vinna til að sjá um hana og nú er hann fallinn frá.“ Ásdís segir að konan eigi ekki efni á að borga fyrir jarðarförina. „Hann fékk hjartaáfall og hún segir mér að það hafi bara verið bein afleiðing af því stressi sem þau hafa þurft að búa við undanfarin ár.“ Íbúar í Reykjanesbæ hafa tekið vel í söfnunina og er ljóst að mikil samheldni er í samfélaginu. „Þegar ég frétti af andláti mannsins hennar hafði ég samband. Hún biður aldrei um aðstoð, ég vildi bara bjóða hana. Hún var ótrúlega þakklát fyrir aðstoðina.“ „Hún er flogaveik og er það veik að það þarf að vakta hana allan sólarhringinn. Það er eitthvað sem maðurinn hennar gerði og nú er fjölskyldan hennar frá Reykjavík að skiptast á að vakta hana. Ef hún fær flog fær hún gríðarlega mikla krampa og þarf strax að komast á sjúkrahús. Hún á ekki einu sinni pening fyrir lyfjunum sínum.“ Ásdís segir að söfnunin sé ekki langtímalausn en hjálpi mæðgunum á þessum erfiða tíma. Hún segir að konan geti ekki unnið vegna veikinda sinna en fái ekki nóg fyrir nauðsynjum. „Þetta kerfi er gjörsamlega út úr kú,“ segir Ásdís. Söfnunarreikningur var stofnaður á kennitölu Ásdísar, 050692-2139, Reikningsnúmer 0565-14-608105. Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Íbúar í Reykjanesbæ safna nú fyrir flogaveika íslenska konu og 15 ára dóttur hennar sem búsettar eru í Keflavík. „Ég frétti af þeim þegar ég sá beiðni um mataraðstoð. Ég vildi aðstoða og var þá sett í samband við þessa fjölskyldu. Ég fékk að heyra af sögunni þeirra þannig. Ég styrkti þau til matarkaupa og ætla að aðstoða þau fyrir jólin,“ segir Ásdís Inga Haraldsdóttir sem heldur utan um söfnunina. „Þau fá enga aðstoð og hún er svo flogaveik. Maðurinn þurfti að hætta að vinna til að sjá um hana og nú er hann fallinn frá.“ Ásdís segir að konan eigi ekki efni á að borga fyrir jarðarförina. „Hann fékk hjartaáfall og hún segir mér að það hafi bara verið bein afleiðing af því stressi sem þau hafa þurft að búa við undanfarin ár.“ Íbúar í Reykjanesbæ hafa tekið vel í söfnunina og er ljóst að mikil samheldni er í samfélaginu. „Þegar ég frétti af andláti mannsins hennar hafði ég samband. Hún biður aldrei um aðstoð, ég vildi bara bjóða hana. Hún var ótrúlega þakklát fyrir aðstoðina.“ „Hún er flogaveik og er það veik að það þarf að vakta hana allan sólarhringinn. Það er eitthvað sem maðurinn hennar gerði og nú er fjölskyldan hennar frá Reykjavík að skiptast á að vakta hana. Ef hún fær flog fær hún gríðarlega mikla krampa og þarf strax að komast á sjúkrahús. Hún á ekki einu sinni pening fyrir lyfjunum sínum.“ Ásdís segir að söfnunin sé ekki langtímalausn en hjálpi mæðgunum á þessum erfiða tíma. Hún segir að konan geti ekki unnið vegna veikinda sinna en fái ekki nóg fyrir nauðsynjum. „Þetta kerfi er gjörsamlega út úr kú,“ segir Ásdís. Söfnunarreikningur var stofnaður á kennitölu Ásdísar, 050692-2139, Reikningsnúmer 0565-14-608105.
Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira