Brugghús og bakarí á nýja leikvangi Tottenham Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2017 11:30 Vísir/Samsett/Getty Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham Hotspur er að byggja nýjan leikvang og hefur nú gefið út myndir og upplýsingar um leikvanginn sem er verið að byggja í Norðurhluta London. Leikvangurinn mun taka 61 þúsund manns í sæti og verður stærsti fótboltaleikvangurinn í London eftir að hann verið tekinn í notkun. Leikvangurinn mun einnig bjóða upp á ýmislegt sem þú sérð ekki á öðrum fótboltaleikvöngum. BBC segir frá. Þar verður lengsti almenningsbar á leikvangi í Bretlandi (86,8 metrar), lúxussætin verða upphituð og þá verður þarna örbrugghús og bakarí. Stjórnarformaðurinn Daniel Levy er sannfærður um að þessi nýi leikvangur muni endurskilgreina bæði upplifun af íþróttum og öðrum skemmtunum sem munu fara fram á leikvanginum. Fótboltaleikirnir munu verða spilaðir á grasi en það verður hægt að taka það í burtu og undir verður sérstakt gervigras fyrir NFL-leikina sem mun fara fram á vellinum. Leikmannagöngin verða gerð úr gleri þannig að áhorfendur geta séð það þegar leikmenn eru að undirbúa sig að ganga inn á völlinn. Stærsta stúkuhólfið á vellinum mun taka sautján þúsund manns í sæti og verður það stærsta á leikvangi í Bretlandi. Nýi leikvangurinn er byggður við hlið White Hart Lane og mun á endanum „gleypa“ gamla leikvanginn. Tottenham mun því spila á öðrum velli á næsta tímabili. Hér fyrir neðan má sjá kynningarmynd af nýja Tottenham-leikvanginum. Hér má líka finna allt um leikvanginn á heimasíðu Tottenham. A new look around what will be our new home! We've officially launched our new stadium premium experiences - https://t.co/png3ifcIoq pic.twitter.com/hQiHezHCSF— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) January 20, 2017 Enski boltinn Mest lesið Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Fleiri fréttir Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjá meira
Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham Hotspur er að byggja nýjan leikvang og hefur nú gefið út myndir og upplýsingar um leikvanginn sem er verið að byggja í Norðurhluta London. Leikvangurinn mun taka 61 þúsund manns í sæti og verður stærsti fótboltaleikvangurinn í London eftir að hann verið tekinn í notkun. Leikvangurinn mun einnig bjóða upp á ýmislegt sem þú sérð ekki á öðrum fótboltaleikvöngum. BBC segir frá. Þar verður lengsti almenningsbar á leikvangi í Bretlandi (86,8 metrar), lúxussætin verða upphituð og þá verður þarna örbrugghús og bakarí. Stjórnarformaðurinn Daniel Levy er sannfærður um að þessi nýi leikvangur muni endurskilgreina bæði upplifun af íþróttum og öðrum skemmtunum sem munu fara fram á leikvanginum. Fótboltaleikirnir munu verða spilaðir á grasi en það verður hægt að taka það í burtu og undir verður sérstakt gervigras fyrir NFL-leikina sem mun fara fram á vellinum. Leikmannagöngin verða gerð úr gleri þannig að áhorfendur geta séð það þegar leikmenn eru að undirbúa sig að ganga inn á völlinn. Stærsta stúkuhólfið á vellinum mun taka sautján þúsund manns í sæti og verður það stærsta á leikvangi í Bretlandi. Nýi leikvangurinn er byggður við hlið White Hart Lane og mun á endanum „gleypa“ gamla leikvanginn. Tottenham mun því spila á öðrum velli á næsta tímabili. Hér fyrir neðan má sjá kynningarmynd af nýja Tottenham-leikvanginum. Hér má líka finna allt um leikvanginn á heimasíðu Tottenham. A new look around what will be our new home! We've officially launched our new stadium premium experiences - https://t.co/png3ifcIoq pic.twitter.com/hQiHezHCSF— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) January 20, 2017
Enski boltinn Mest lesið Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Fleiri fréttir Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjá meira