Arsenal hefur oft tapað mjög illa undir stjórn Wengers en hvert er versta tapið? Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. mars 2017 12:30 Arsene Wenger átti erfitt gærkvöld. vísir/getty Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, á fyrirsagnir dagsins og bara af röngum ástæðum. Skytturnar létu Bayern München valta yfir sig öðru sinni, 5-1, í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar og töpuðu samanlagt, 10-2. Til að bæta gráu ofan á svart datt Wenger í hug að segja eftir leik: „Mér fannst við gera vel en vorum afar óheppnir með sumar ákvarðanir dómarans. Það er erfitt að skilja þetta.“ Frakkinn hefur á 21 árs löngum ferli sem knattspyrnustjóri Arsenal tapað mörgum sinnum ansi illa. Ekki hafa töpin alltaf verið stór en samt ansi slæm eins og í úrslitaleik deildabikarsins á móti Birmingham árið 2011. Birmingham féll úr deildinni sama ár. Sky Sports er búið að setja upp kosningu um hvert er versta tap Wengers á ferlinum og þar trónir á toppnum hið víðfræga 8-1 tap Frakkans á móti Manchester United árið 2011. Annað risatap, 6-0 á móti Chelsea, frá árinu 2014 er í öðru sæti sem stendur og Bayern-tapið í gær er í þriðja sæti en kosningin er rétt svo farin af stað.Hér má sjá öll töpin sem koma til greina og taka þátt. Enski boltinn Tengdar fréttir Bæjarar stríða áfram Arsenal-mönnum | Þetta var ekki draumur Bayern München sló ekki bara Arsenal út úr Meistaradeildinni heldur niðurlægði lærisveina Arsene Wenger með tveimur 5-1 sigrum. 8. mars 2017 09:15 Wenger: Spiluðum mjög vel Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, gagnrýndi gríska dómarann Tasos Sidiropoulos eftir 1-5 stórtap liðsins fyrir Bayern München í kvöld. 7. mars 2017 22:31 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, á fyrirsagnir dagsins og bara af röngum ástæðum. Skytturnar létu Bayern München valta yfir sig öðru sinni, 5-1, í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar og töpuðu samanlagt, 10-2. Til að bæta gráu ofan á svart datt Wenger í hug að segja eftir leik: „Mér fannst við gera vel en vorum afar óheppnir með sumar ákvarðanir dómarans. Það er erfitt að skilja þetta.“ Frakkinn hefur á 21 árs löngum ferli sem knattspyrnustjóri Arsenal tapað mörgum sinnum ansi illa. Ekki hafa töpin alltaf verið stór en samt ansi slæm eins og í úrslitaleik deildabikarsins á móti Birmingham árið 2011. Birmingham féll úr deildinni sama ár. Sky Sports er búið að setja upp kosningu um hvert er versta tap Wengers á ferlinum og þar trónir á toppnum hið víðfræga 8-1 tap Frakkans á móti Manchester United árið 2011. Annað risatap, 6-0 á móti Chelsea, frá árinu 2014 er í öðru sæti sem stendur og Bayern-tapið í gær er í þriðja sæti en kosningin er rétt svo farin af stað.Hér má sjá öll töpin sem koma til greina og taka þátt.
Enski boltinn Tengdar fréttir Bæjarar stríða áfram Arsenal-mönnum | Þetta var ekki draumur Bayern München sló ekki bara Arsenal út úr Meistaradeildinni heldur niðurlægði lærisveina Arsene Wenger með tveimur 5-1 sigrum. 8. mars 2017 09:15 Wenger: Spiluðum mjög vel Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, gagnrýndi gríska dómarann Tasos Sidiropoulos eftir 1-5 stórtap liðsins fyrir Bayern München í kvöld. 7. mars 2017 22:31 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Bæjarar stríða áfram Arsenal-mönnum | Þetta var ekki draumur Bayern München sló ekki bara Arsenal út úr Meistaradeildinni heldur niðurlægði lærisveina Arsene Wenger með tveimur 5-1 sigrum. 8. mars 2017 09:15
Wenger: Spiluðum mjög vel Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, gagnrýndi gríska dómarann Tasos Sidiropoulos eftir 1-5 stórtap liðsins fyrir Bayern München í kvöld. 7. mars 2017 22:31
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti