Taívan verður fyrsta land Asíu til að leyfa samkynja hjónabönd Jóhann Óli Eiðsson skrifar 26. maí 2017 07:00 Mikil gleði braust út meðal andstæðinga laganna þegar niðurstaðan var tilkynnt. vísir/epa Hæstiréttur Taívan komst í gær að þeirri niðurstöðu að lög sem banna samkynja fólki að ganga í hjónaband bryti gegn stjórnarskrá landsins. Landið gæti orðið hið fyrsta í Asíu til að leyfa samkynja hjónabönd. Yfirvöld í Taípei auk baráttumanns fyrir réttindum samkynhneigðra höfðu látið á það reyna hvort lögin brytu í bága við stjórnarskrána. Tólf dómarar af fjórtán komust að þeirri niðurstöðu að svo væri. Stjórnvöld í landinu hafa tvö ár til þess að laga landslög að niðurstöðu dómstólsins. Baráttumenn fyrir réttindum LBGT-einstaklinga komu saman víðsvegar í Taívan og fögnuðu niðurstöðunni. Einnig komu saman hópar fólks sem telja hana fáránlega og vilja halda í bannið. Talið er að íhaldsmenn í landinu muni halda áfram að leggja stein í götu réttindabaráttunnar. Hafa stjórnmálamenn úr þeirra röðum meðal annars lofað því að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort rétt sé að leyfa samkynja hjónabönd. Stuðningur við samkynja hjónabönd hefur aukist mjög eftir að Tsai Ing-wen, fyrsti kvenforseti landsins, náði kjöri í maí í fyrra. „Þetta er sögulegur dagur. Taívan mun verða sem loftvog í baráttunni fyrir auknum mannréttindum í álfunni,“ segir Huang Di-ying, lögmaðurinn sem flutti málið fyrir Hæstarétti. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Sjá meira
Hæstiréttur Taívan komst í gær að þeirri niðurstöðu að lög sem banna samkynja fólki að ganga í hjónaband bryti gegn stjórnarskrá landsins. Landið gæti orðið hið fyrsta í Asíu til að leyfa samkynja hjónabönd. Yfirvöld í Taípei auk baráttumanns fyrir réttindum samkynhneigðra höfðu látið á það reyna hvort lögin brytu í bága við stjórnarskrána. Tólf dómarar af fjórtán komust að þeirri niðurstöðu að svo væri. Stjórnvöld í landinu hafa tvö ár til þess að laga landslög að niðurstöðu dómstólsins. Baráttumenn fyrir réttindum LBGT-einstaklinga komu saman víðsvegar í Taívan og fögnuðu niðurstöðunni. Einnig komu saman hópar fólks sem telja hana fáránlega og vilja halda í bannið. Talið er að íhaldsmenn í landinu muni halda áfram að leggja stein í götu réttindabaráttunnar. Hafa stjórnmálamenn úr þeirra röðum meðal annars lofað því að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort rétt sé að leyfa samkynja hjónabönd. Stuðningur við samkynja hjónabönd hefur aukist mjög eftir að Tsai Ing-wen, fyrsti kvenforseti landsins, náði kjöri í maí í fyrra. „Þetta er sögulegur dagur. Taívan mun verða sem loftvog í baráttunni fyrir auknum mannréttindum í álfunni,“ segir Huang Di-ying, lögmaðurinn sem flutti málið fyrir Hæstarétti.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Sjá meira