Kærasti George Michael segir að hann muni aldrei elska neinn annan Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. desember 2017 15:45 Fjölmargir aðdáendur George Michael minntust hans þegar hann lést í fyrra með blómum, kortum og myndum. vísir/getty Fadi Fawaz, kærasti söngvarans George Michael sem lést á jóladag í fyrra, segir að hann muni aldrei elska neinn annan. Söngvarinn var aðeins 53 ára þegar hann lést og var það Fawaz sem kom að honum látnum í rúminu á heimili Michael í Goring-on-Thames í Oxfordshire. Fawaz og Michael voru búnir að vera saman í fimm ár þegar söngvarinn heimsþekkti lést. Fawaz ræddi við Sunday Mirror í aðdraganda þess að bráðum er liðið frá dauða Michael. Í viðtalinu lýsir hann Michael sem einstakri manneskju. „Ég missti einstakan mann og það verður aldrei neinn annar, það er sannleikurinn,“ segir Fawaz sem segir jólin nú vera erfið. Þá hefur fjölskylda George Michael einnig sagt að jólin nú verði erfið án hans. „Við vitum að við erum ekki ein í sorginni þegar við minnumst þess að ár er liðið frá dauða hans. Jólin eru ekki alltaf auðveld, lífið er ekki fullkomið og fjölskyldur eru flóknar. Svo ef þið getið, í minningu hans, tekið eitt augnablik, dregið djúpt andann og sagt ykkar nánustu að þið elskið þá,“ segir í yfirlýsingu fjölskyldunnar nú. Krufning leiddi í ljós að banamein George Michael var hjartasjúkdómur og fita í lifrinni sem getur verið afleiðing af mikilli drykkju og neyslu eiturlyfja. George Michael var listamannsnafn Georgios Kyriacos Panayiotou sem fæddist í Norður-London, 25. júní 1963. Hann seldi meira en 100 milljónir eintaka af plötum á tónlistarferli sem spannaði nærri fjörutíu ár. Söngvarinn sló fyrst í gegn á níunda áratugnum með hljómsveitinni Wham! Eftir að sú sveit hætti hóf Michael farsælan sólóferil en fyrsta sólóplata hans, Faith, kom út árið 1987 og seldist hún í yfir 20 milljónum eintaka. Í spilaranum hér fyrir neðan má heyra eitt vinsælasta jólalag allra tíma en það er einmitt með hljómsveitinni Wham! og heitir Last Christmas. Tengdar fréttir Þau kvöddu á árinu 2017 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. 18. desember 2017 14:30 Minnist George Michael á fallegan hátt: „Hann er ástæðan fyrir því að allir eru til í Carpool Karaoke“ Breski söngvarinn George Michael lést á jóladag, aðeins 53 ára aldri. Söngvarinn sló fyrst í gegn á níunda áratugnum með hljómsveitinni Wham. 4. janúar 2017 12:30 Góðmennska George Michael átti sér lítil takmörk Tugir einstaklinga og félagasamtaka hafa stigið fram og greint frá góðverkum söngvarans - sem hann gerði oftar en ekki nafnlaust. 27. desember 2016 12:00 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fleiri fréttir Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Sjá meira
Fadi Fawaz, kærasti söngvarans George Michael sem lést á jóladag í fyrra, segir að hann muni aldrei elska neinn annan. Söngvarinn var aðeins 53 ára þegar hann lést og var það Fawaz sem kom að honum látnum í rúminu á heimili Michael í Goring-on-Thames í Oxfordshire. Fawaz og Michael voru búnir að vera saman í fimm ár þegar söngvarinn heimsþekkti lést. Fawaz ræddi við Sunday Mirror í aðdraganda þess að bráðum er liðið frá dauða Michael. Í viðtalinu lýsir hann Michael sem einstakri manneskju. „Ég missti einstakan mann og það verður aldrei neinn annar, það er sannleikurinn,“ segir Fawaz sem segir jólin nú vera erfið. Þá hefur fjölskylda George Michael einnig sagt að jólin nú verði erfið án hans. „Við vitum að við erum ekki ein í sorginni þegar við minnumst þess að ár er liðið frá dauða hans. Jólin eru ekki alltaf auðveld, lífið er ekki fullkomið og fjölskyldur eru flóknar. Svo ef þið getið, í minningu hans, tekið eitt augnablik, dregið djúpt andann og sagt ykkar nánustu að þið elskið þá,“ segir í yfirlýsingu fjölskyldunnar nú. Krufning leiddi í ljós að banamein George Michael var hjartasjúkdómur og fita í lifrinni sem getur verið afleiðing af mikilli drykkju og neyslu eiturlyfja. George Michael var listamannsnafn Georgios Kyriacos Panayiotou sem fæddist í Norður-London, 25. júní 1963. Hann seldi meira en 100 milljónir eintaka af plötum á tónlistarferli sem spannaði nærri fjörutíu ár. Söngvarinn sló fyrst í gegn á níunda áratugnum með hljómsveitinni Wham! Eftir að sú sveit hætti hóf Michael farsælan sólóferil en fyrsta sólóplata hans, Faith, kom út árið 1987 og seldist hún í yfir 20 milljónum eintaka. Í spilaranum hér fyrir neðan má heyra eitt vinsælasta jólalag allra tíma en það er einmitt með hljómsveitinni Wham! og heitir Last Christmas.
Tengdar fréttir Þau kvöddu á árinu 2017 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. 18. desember 2017 14:30 Minnist George Michael á fallegan hátt: „Hann er ástæðan fyrir því að allir eru til í Carpool Karaoke“ Breski söngvarinn George Michael lést á jóladag, aðeins 53 ára aldri. Söngvarinn sló fyrst í gegn á níunda áratugnum með hljómsveitinni Wham. 4. janúar 2017 12:30 Góðmennska George Michael átti sér lítil takmörk Tugir einstaklinga og félagasamtaka hafa stigið fram og greint frá góðverkum söngvarans - sem hann gerði oftar en ekki nafnlaust. 27. desember 2016 12:00 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fleiri fréttir Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Sjá meira
Þau kvöddu á árinu 2017 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. 18. desember 2017 14:30
Minnist George Michael á fallegan hátt: „Hann er ástæðan fyrir því að allir eru til í Carpool Karaoke“ Breski söngvarinn George Michael lést á jóladag, aðeins 53 ára aldri. Söngvarinn sló fyrst í gegn á níunda áratugnum með hljómsveitinni Wham. 4. janúar 2017 12:30
Góðmennska George Michael átti sér lítil takmörk Tugir einstaklinga og félagasamtaka hafa stigið fram og greint frá góðverkum söngvarans - sem hann gerði oftar en ekki nafnlaust. 27. desember 2016 12:00
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila