Glæpir gegn mannkyni í Rakine-héraði Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 18. október 2017 08:07 Um hálf milljón múslima hefur flúið Rakhine-hérað á undanförnum mánuðum. Vísir/Getty Mannréttindasamtökin Amnesty International saka hersveitir yfirvalda í Mjanmar um glæpi gegn mannkyni í Rakhine-héraði þar sem Rohingja-múslimum hefur verið stökkt á flótta yfir til Bangladess. Amnesty birti nýja skýrslu um ástandið í Mjanmar í dag en um hálf milljón Rohingja hafa síðustu vikur og mánuði flúið Rakhine-hérað. Skýrsluhöfundar tóku viðtöl við um 120 Rohingja sem farið hafa til Bangladess. Að auki var rætt við þrjátíu lækna sem starfað hafa í héraðinu, hjálparstarfsmenn, blaðamenn og embættismenn í Bangladess, auk þess sem stuðst var við gervihnattamyndir og upptökur frá aðgerðum stjórnarhersins sem hefur brennt fjölda þorpa í héraðinu til ösku undir því yfirskyni að vera í baráttu við hryðjuverkamenn aðskilnaðarsinna.Sjá einnig: Skýrslu stungið undir stól að beiðni stjórnvalda Verstu óhæfuverkin voru framin í þorpinu Tula Toli en skýrsluhöfundar segja að fjöldamorð hafi verið framið þar þann þrítugasta ágúst síðastliðinn. Þá er fullyrt að stjórnarherinn geri engan greinarmun á almennum, friðsömum borgurum í héraðinu og vígamönnum aðskilnaðarsinna og að svo virðist sem herinn sé skipulega að reyna að flæma Rohingja-múslima úr landi, með öllum tiltækum ráðum.Greint var frá því í gær að Matvælaaðstoð Sameinuðu þjóðanna hefði dregið til baka skýrslu um ástandið í héraðinu að beini stjórnvalda í Mjanmar. Tengdar fréttir Skýrslu stungið undir stól að beiðni stjórnvalda Matvælaaðstoð Sameinuðu þjóðanna dró til baka skýrslu sem sýndi fram á hungursneyð á meðal Rohingjia-múslima í Rakhine-héraði í Myanmar, að kröfu stjórnvalda í landinu. 17. október 2017 07:03 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Sjá meira
Mannréttindasamtökin Amnesty International saka hersveitir yfirvalda í Mjanmar um glæpi gegn mannkyni í Rakhine-héraði þar sem Rohingja-múslimum hefur verið stökkt á flótta yfir til Bangladess. Amnesty birti nýja skýrslu um ástandið í Mjanmar í dag en um hálf milljón Rohingja hafa síðustu vikur og mánuði flúið Rakhine-hérað. Skýrsluhöfundar tóku viðtöl við um 120 Rohingja sem farið hafa til Bangladess. Að auki var rætt við þrjátíu lækna sem starfað hafa í héraðinu, hjálparstarfsmenn, blaðamenn og embættismenn í Bangladess, auk þess sem stuðst var við gervihnattamyndir og upptökur frá aðgerðum stjórnarhersins sem hefur brennt fjölda þorpa í héraðinu til ösku undir því yfirskyni að vera í baráttu við hryðjuverkamenn aðskilnaðarsinna.Sjá einnig: Skýrslu stungið undir stól að beiðni stjórnvalda Verstu óhæfuverkin voru framin í þorpinu Tula Toli en skýrsluhöfundar segja að fjöldamorð hafi verið framið þar þann þrítugasta ágúst síðastliðinn. Þá er fullyrt að stjórnarherinn geri engan greinarmun á almennum, friðsömum borgurum í héraðinu og vígamönnum aðskilnaðarsinna og að svo virðist sem herinn sé skipulega að reyna að flæma Rohingja-múslima úr landi, með öllum tiltækum ráðum.Greint var frá því í gær að Matvælaaðstoð Sameinuðu þjóðanna hefði dregið til baka skýrslu um ástandið í héraðinu að beini stjórnvalda í Mjanmar.
Tengdar fréttir Skýrslu stungið undir stól að beiðni stjórnvalda Matvælaaðstoð Sameinuðu þjóðanna dró til baka skýrslu sem sýndi fram á hungursneyð á meðal Rohingjia-múslima í Rakhine-héraði í Myanmar, að kröfu stjórnvalda í landinu. 17. október 2017 07:03 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Sjá meira
Skýrslu stungið undir stól að beiðni stjórnvalda Matvælaaðstoð Sameinuðu þjóðanna dró til baka skýrslu sem sýndi fram á hungursneyð á meðal Rohingjia-múslima í Rakhine-héraði í Myanmar, að kröfu stjórnvalda í landinu. 17. október 2017 07:03