Klopp með dauðþreytta leikmenn og alltof lítinn hóp hjá Liverpool Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. janúar 2017 08:30 Liverpool á veika von að vinna titil á þessari leiktíð en aðeins einn möguleiki er eftir; Englandsmeistaratitillinn. Lærisveinar Jürgen Klopps kvöddu báðar bikarkeppnirnar í síðustu viku auk þess sem liðið tapaði fyrir botnliði Swansea í ensku úrvalsdeildinni um þar síðustu helgi. Janúar er búinn að vera skelfilegur hjá Liverpool-liðinu sem virðist dauðþreytt og tölfræðin hjálpar til við að sanna það. Klopp lætur sína menn hlaupa mikið og pressa en þessi skemmtilegi fótbolti kom Liverpool á topp ensku úrvalsdeildarinnar í nóvember. Nú virðist bensínið búið. Sé litið á tölfræðina yfir hvaða lið hlaupa mest, eins og Sky Sports gerir í úttekt sinni, kemur í ljós að Liverpool-liðið hleypur langmest. Það er með hæstu heildartöluna og langflesta sprettina.Sjá einnig:Víkingaklappið boðar bara vandræði á Anfield Þessi leikaðferð Klopps virðist vera að koma niður á liðinu núna þar sem hann gerir ekki mikið af breytingum. Hann er búinn að gera 33 breytingar á byrjunarliðinu á þessu tímabili en aðeins þrjú lið hafa gert færri breytingar. Liverpool er búið að spila tíu leiki á 33 dögum síðan 27. desember og leikmennirnir virðast vera að finna fyrir þreytu. Í leiknum gegn Swansea um síðustu helgi tóku leikmenn Liverpool færri spretti en áður á leiktíðinni. Þeir taka vanalega 537 spretti að meðaltali en á móti Swansea vantaði 57 upp á að ná þeirri tölu. Þetta er tíu prósent lækkun. „Liverpool lítur út fyrir að vera orkulaust og lappirnar eru bara búnar hjá mönnum sem er áhyggjuefni,“ segir Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður liðsins og núverandi sparkspekingur Sky. „Liverpool er sjötta besta liðið af sex bestu liðum deildarinnar en það var svona ofarlega lengi vel því það er með góðan knattspyrnustjóra og er ekki að spila í Evrópu.“ „Nú þegar liðið virðist alveg búið á því og er orkulaust erum við að sjá hversu gott það virkilega er. Þegar við tölum um liðið og hópinn hjá Liverpool sjá allir að hópurinn er engan veginn nógu stór né sterkur,“ segir Jamie Carragher. Enski boltinn Tengdar fréttir Víkingaklappið boðar bara vandræði á Anfield Aðra helgina í röð hljómaði víkingaklappið á Anfield eftir ósigur heimaliðsins fyrir Íslendingaliði. Jón Daði Böðvarsson fékk mikið hrós fyrir innkomu sína gegn Liverpool og var mjög óheppinn að skora ekki. Hjólin hafa losnað undan Liverpool-vagninum í janúar en liðið er án sigurs í deildinni og fallið úr báðum bikarkeppnunum. 30. janúar 2017 06:30 Rómantíkin lifir í ensku bikarkeppninni Utandeildarliðin Lincoln City og Sutton United er á allra vörum eftir að slegið Championship-liðin Brighton og Leeds út úr ensku bikarkeppninni um helgina. 30. janúar 2017 07:00 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Sjá meira
Liverpool á veika von að vinna titil á þessari leiktíð en aðeins einn möguleiki er eftir; Englandsmeistaratitillinn. Lærisveinar Jürgen Klopps kvöddu báðar bikarkeppnirnar í síðustu viku auk þess sem liðið tapaði fyrir botnliði Swansea í ensku úrvalsdeildinni um þar síðustu helgi. Janúar er búinn að vera skelfilegur hjá Liverpool-liðinu sem virðist dauðþreytt og tölfræðin hjálpar til við að sanna það. Klopp lætur sína menn hlaupa mikið og pressa en þessi skemmtilegi fótbolti kom Liverpool á topp ensku úrvalsdeildarinnar í nóvember. Nú virðist bensínið búið. Sé litið á tölfræðina yfir hvaða lið hlaupa mest, eins og Sky Sports gerir í úttekt sinni, kemur í ljós að Liverpool-liðið hleypur langmest. Það er með hæstu heildartöluna og langflesta sprettina.Sjá einnig:Víkingaklappið boðar bara vandræði á Anfield Þessi leikaðferð Klopps virðist vera að koma niður á liðinu núna þar sem hann gerir ekki mikið af breytingum. Hann er búinn að gera 33 breytingar á byrjunarliðinu á þessu tímabili en aðeins þrjú lið hafa gert færri breytingar. Liverpool er búið að spila tíu leiki á 33 dögum síðan 27. desember og leikmennirnir virðast vera að finna fyrir þreytu. Í leiknum gegn Swansea um síðustu helgi tóku leikmenn Liverpool færri spretti en áður á leiktíðinni. Þeir taka vanalega 537 spretti að meðaltali en á móti Swansea vantaði 57 upp á að ná þeirri tölu. Þetta er tíu prósent lækkun. „Liverpool lítur út fyrir að vera orkulaust og lappirnar eru bara búnar hjá mönnum sem er áhyggjuefni,“ segir Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður liðsins og núverandi sparkspekingur Sky. „Liverpool er sjötta besta liðið af sex bestu liðum deildarinnar en það var svona ofarlega lengi vel því það er með góðan knattspyrnustjóra og er ekki að spila í Evrópu.“ „Nú þegar liðið virðist alveg búið á því og er orkulaust erum við að sjá hversu gott það virkilega er. Þegar við tölum um liðið og hópinn hjá Liverpool sjá allir að hópurinn er engan veginn nógu stór né sterkur,“ segir Jamie Carragher.
Enski boltinn Tengdar fréttir Víkingaklappið boðar bara vandræði á Anfield Aðra helgina í röð hljómaði víkingaklappið á Anfield eftir ósigur heimaliðsins fyrir Íslendingaliði. Jón Daði Böðvarsson fékk mikið hrós fyrir innkomu sína gegn Liverpool og var mjög óheppinn að skora ekki. Hjólin hafa losnað undan Liverpool-vagninum í janúar en liðið er án sigurs í deildinni og fallið úr báðum bikarkeppnunum. 30. janúar 2017 06:30 Rómantíkin lifir í ensku bikarkeppninni Utandeildarliðin Lincoln City og Sutton United er á allra vörum eftir að slegið Championship-liðin Brighton og Leeds út úr ensku bikarkeppninni um helgina. 30. janúar 2017 07:00 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Sjá meira
Víkingaklappið boðar bara vandræði á Anfield Aðra helgina í röð hljómaði víkingaklappið á Anfield eftir ósigur heimaliðsins fyrir Íslendingaliði. Jón Daði Böðvarsson fékk mikið hrós fyrir innkomu sína gegn Liverpool og var mjög óheppinn að skora ekki. Hjólin hafa losnað undan Liverpool-vagninum í janúar en liðið er án sigurs í deildinni og fallið úr báðum bikarkeppnunum. 30. janúar 2017 06:30
Rómantíkin lifir í ensku bikarkeppninni Utandeildarliðin Lincoln City og Sutton United er á allra vörum eftir að slegið Championship-liðin Brighton og Leeds út úr ensku bikarkeppninni um helgina. 30. janúar 2017 07:00