Víkingarnir hans Loga í miklum vandræðum með Akureyrarliðin fyrir 25 árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. maí 2017 10:00 Mynd/Samsett Logi Ólafsson stýrir Víkingum í fyrsta sinn í tæp 25 ár í dag þegar Víkingur Reykjavík heimsækir KA í fimmtu umferð Pepsi-deildar karla. Leikurinn er opnunarleikur fimmtu umferðarinnar og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 14.00 í dag. Logi tók við Víkingsliðinu í vikunni en þar fékk hann einmitt sitt fyrsta tækifæri sem þjálfari meistaraflokks karla frá 1990 til 1992. Logi Ólafsson stýrði Víkingsliðinu síðast sumarið 1992 þegar liðið endaði í sjöunda sæti og rétt slapp við fall. Víkingar björguðu sér þá með 3-1 sigur á Blikum í lokaumferðinni. Markvörður Blika í síðasta leik Loga með Víkinga var einmitt Hajrudin Cardaklija, sem er annar aðstoðarmanna hans í dag. Það að Logi skuli byrja á móti Akureyrarliðið beinir sjónum að leikjum Víkinga við Akureyrarliðin Þór og KA á þessu sumri fyrir 25 árum síðan. Víkingarnir hans Loga voru nefnilega í miklum vandræðum með Akureyrarliðin í Samskipadeildinni sumarið 1992. KA endaði í neðsta sæti þetta sumar en tveir af þremur sigurleikjum liðsins komu einmitt á móti lærsveinum Loga í Víkingsliðinu. Uppskera Víkinga á móti Akureyrarliðunum sumarið 1992 voru 0 stig í 4 leikjum. Víkingar voru aftur á móti með 5 sigra og 5 töp á móti hinum liðunum í deildinni þetta sumar. Hér fyrir neðan má sjá svart á hvítu þessi miklu vandræði Víkinga með norðanliðin þegar Logi réði síðast ríkjum í Víkinni fyrir aldarfjórðungi síðan.Leikir Víkinga við Akureyrarliðin sumarið 1992:Víkin, 24. maí 1992 (1. umferð) Víkingur - KA 0-2Akureyrarvöllur, 20. júní 1992 (5. umferð) Þór - Víkingur 3-0Akureyrarvöllur, 17. júlí 1992 (10. umferð) KA - Víkingur 1-0Víkin, 16. ágúst 1992 (14. umferð) Víkingur - Þór 1-4Samanlagt hjá Víkingi á móti Akureyrarliðunum í Samskipadeildinni 1992: 4 leikir 0 sigrar 4 töp 1 mark skorað (Helgi Sigurðsson úr víti) 10 mörk fengin á sig Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Logi ráðinn þjálfari Víkinga Logi Ólafsson snýr aftur í Víkina 25 árum eftir að hann var þar síðast. 24. maí 2017 13:55 Logi tekur við á miðju sumri á tíu ára fresti | 1997, 2007 og 2017 Logi Ólafsson var í gær ráðinn eftirmaður Milos Milojevic hjá Víkingum og mun stýra liðinu í fyrsta sinn á móti KA á Akureyri á laugardaginn. 25. maí 2017 08:00 Logi kveður Pepsi-mörkin: Hörður Magnússon hlýtur að fara að fá þjálfaratilboð Logi Ólafsson, nýráðinn þjálfari Víkinga, var í viðtali hjá Arnari Björnssyni, í kvöldfréttum Stöðvar tvö en Logi tók við Víkingsliðinu í dag 24. maí 2017 19:22 Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
Logi Ólafsson stýrir Víkingum í fyrsta sinn í tæp 25 ár í dag þegar Víkingur Reykjavík heimsækir KA í fimmtu umferð Pepsi-deildar karla. Leikurinn er opnunarleikur fimmtu umferðarinnar og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 14.00 í dag. Logi tók við Víkingsliðinu í vikunni en þar fékk hann einmitt sitt fyrsta tækifæri sem þjálfari meistaraflokks karla frá 1990 til 1992. Logi Ólafsson stýrði Víkingsliðinu síðast sumarið 1992 þegar liðið endaði í sjöunda sæti og rétt slapp við fall. Víkingar björguðu sér þá með 3-1 sigur á Blikum í lokaumferðinni. Markvörður Blika í síðasta leik Loga með Víkinga var einmitt Hajrudin Cardaklija, sem er annar aðstoðarmanna hans í dag. Það að Logi skuli byrja á móti Akureyrarliðið beinir sjónum að leikjum Víkinga við Akureyrarliðin Þór og KA á þessu sumri fyrir 25 árum síðan. Víkingarnir hans Loga voru nefnilega í miklum vandræðum með Akureyrarliðin í Samskipadeildinni sumarið 1992. KA endaði í neðsta sæti þetta sumar en tveir af þremur sigurleikjum liðsins komu einmitt á móti lærsveinum Loga í Víkingsliðinu. Uppskera Víkinga á móti Akureyrarliðunum sumarið 1992 voru 0 stig í 4 leikjum. Víkingar voru aftur á móti með 5 sigra og 5 töp á móti hinum liðunum í deildinni þetta sumar. Hér fyrir neðan má sjá svart á hvítu þessi miklu vandræði Víkinga með norðanliðin þegar Logi réði síðast ríkjum í Víkinni fyrir aldarfjórðungi síðan.Leikir Víkinga við Akureyrarliðin sumarið 1992:Víkin, 24. maí 1992 (1. umferð) Víkingur - KA 0-2Akureyrarvöllur, 20. júní 1992 (5. umferð) Þór - Víkingur 3-0Akureyrarvöllur, 17. júlí 1992 (10. umferð) KA - Víkingur 1-0Víkin, 16. ágúst 1992 (14. umferð) Víkingur - Þór 1-4Samanlagt hjá Víkingi á móti Akureyrarliðunum í Samskipadeildinni 1992: 4 leikir 0 sigrar 4 töp 1 mark skorað (Helgi Sigurðsson úr víti) 10 mörk fengin á sig
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Logi ráðinn þjálfari Víkinga Logi Ólafsson snýr aftur í Víkina 25 árum eftir að hann var þar síðast. 24. maí 2017 13:55 Logi tekur við á miðju sumri á tíu ára fresti | 1997, 2007 og 2017 Logi Ólafsson var í gær ráðinn eftirmaður Milos Milojevic hjá Víkingum og mun stýra liðinu í fyrsta sinn á móti KA á Akureyri á laugardaginn. 25. maí 2017 08:00 Logi kveður Pepsi-mörkin: Hörður Magnússon hlýtur að fara að fá þjálfaratilboð Logi Ólafsson, nýráðinn þjálfari Víkinga, var í viðtali hjá Arnari Björnssyni, í kvöldfréttum Stöðvar tvö en Logi tók við Víkingsliðinu í dag 24. maí 2017 19:22 Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
Logi ráðinn þjálfari Víkinga Logi Ólafsson snýr aftur í Víkina 25 árum eftir að hann var þar síðast. 24. maí 2017 13:55
Logi tekur við á miðju sumri á tíu ára fresti | 1997, 2007 og 2017 Logi Ólafsson var í gær ráðinn eftirmaður Milos Milojevic hjá Víkingum og mun stýra liðinu í fyrsta sinn á móti KA á Akureyri á laugardaginn. 25. maí 2017 08:00
Logi kveður Pepsi-mörkin: Hörður Magnússon hlýtur að fara að fá þjálfaratilboð Logi Ólafsson, nýráðinn þjálfari Víkinga, var í viðtali hjá Arnari Björnssyni, í kvöldfréttum Stöðvar tvö en Logi tók við Víkingsliðinu í dag 24. maí 2017 19:22
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn