Wenger á engar medalíur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2017 12:30 Wenger situr fyrir svörum á blaðamannafundi. vísir/getty Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist ekki eigar neinar medalíur heima hjá sér. Wenger hefur þrisvar sinnum gert Arsenal að enskum meisturum og sex sinnum að bikarmeisturum. Hann getur bætt sjöunda bikarmeistaratitlinum í safnið þegar Arsenal mætir Chelsea í úrslitaleik á Wembley í dag. Þrátt fyrir alla þessa titla eru engar vísbendingar um þá heima hjá Wenger. „Ég á ekki neinar medalíur heima hjá mér. Þú yrðir hissa ef þú kæmir heim til mín. Þar eru engir bikarar, engar medalíur, ekki neitt,“ sagði Wenger. „Ég gef þær alltaf. Það er alltaf einhver í starfsliðinu sem fær ekki medalíu svo ég gef þeim medalíuna mína. Þú finnur alltaf einhvern sem vantar medalíu.“ Bikarúrslitaleikur Arsenal og Chelsea hefst klukkan 16:30 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Enski boltinn Tengdar fréttir Conte: Wenger er einn besti stjóri sögunnar Antonio Conte og Arsene Wenger mætast með liðin sín á Wembley í dag en þá fer fram úrslitaleikur ensku bikarkeppninnar. 27. maí 2017 08:00 Miðvarðahallæri hjá Arsenal fyrir bikarúrslitaleikinn Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, er vandi á höndum fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Chelsea á laugardaginn en það er miðvarðahallæri hjá liðinu. 24. maí 2017 15:15 Wenger endaði 18 stigum á eftir Chelsea en þarf bara 1-2 leikmenn til að komast á toppinn Arsene Wenger boðar ekki mikil leikmannakaup í sumar hjá Skyttum Lundúnarborgar. 22. maí 2017 11:30 Kroenke ætlar ekki að selja Arsenal Aðaleigandi Arsenal, Stan Kroenke, er alveg sama hvað stuðningsmenn Arsenal segja. Hann ætlar ekki að selja félagið. 22. maí 2017 11:00 Mertesacker: Hef aldrei spilað í þriggja manna vörn Per Mertesacker, fyrirliði Arsenal, segist aldrei hafa spilað í þriggja manna vörn. 27. maí 2017 11:45 Engin Meistaradeild hjá Arsenal á næsta tímabili | Sjáðu mörkin Eftir 19 ár í röð í Meistaradeild Evrópu þarf Arsenal að gera sér Evrópudeildina að góðu á næsta tímabili. 21. maí 2017 15:45 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Sjá meira
Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist ekki eigar neinar medalíur heima hjá sér. Wenger hefur þrisvar sinnum gert Arsenal að enskum meisturum og sex sinnum að bikarmeisturum. Hann getur bætt sjöunda bikarmeistaratitlinum í safnið þegar Arsenal mætir Chelsea í úrslitaleik á Wembley í dag. Þrátt fyrir alla þessa titla eru engar vísbendingar um þá heima hjá Wenger. „Ég á ekki neinar medalíur heima hjá mér. Þú yrðir hissa ef þú kæmir heim til mín. Þar eru engir bikarar, engar medalíur, ekki neitt,“ sagði Wenger. „Ég gef þær alltaf. Það er alltaf einhver í starfsliðinu sem fær ekki medalíu svo ég gef þeim medalíuna mína. Þú finnur alltaf einhvern sem vantar medalíu.“ Bikarúrslitaleikur Arsenal og Chelsea hefst klukkan 16:30 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD.
Enski boltinn Tengdar fréttir Conte: Wenger er einn besti stjóri sögunnar Antonio Conte og Arsene Wenger mætast með liðin sín á Wembley í dag en þá fer fram úrslitaleikur ensku bikarkeppninnar. 27. maí 2017 08:00 Miðvarðahallæri hjá Arsenal fyrir bikarúrslitaleikinn Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, er vandi á höndum fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Chelsea á laugardaginn en það er miðvarðahallæri hjá liðinu. 24. maí 2017 15:15 Wenger endaði 18 stigum á eftir Chelsea en þarf bara 1-2 leikmenn til að komast á toppinn Arsene Wenger boðar ekki mikil leikmannakaup í sumar hjá Skyttum Lundúnarborgar. 22. maí 2017 11:30 Kroenke ætlar ekki að selja Arsenal Aðaleigandi Arsenal, Stan Kroenke, er alveg sama hvað stuðningsmenn Arsenal segja. Hann ætlar ekki að selja félagið. 22. maí 2017 11:00 Mertesacker: Hef aldrei spilað í þriggja manna vörn Per Mertesacker, fyrirliði Arsenal, segist aldrei hafa spilað í þriggja manna vörn. 27. maí 2017 11:45 Engin Meistaradeild hjá Arsenal á næsta tímabili | Sjáðu mörkin Eftir 19 ár í röð í Meistaradeild Evrópu þarf Arsenal að gera sér Evrópudeildina að góðu á næsta tímabili. 21. maí 2017 15:45 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Sjá meira
Conte: Wenger er einn besti stjóri sögunnar Antonio Conte og Arsene Wenger mætast með liðin sín á Wembley í dag en þá fer fram úrslitaleikur ensku bikarkeppninnar. 27. maí 2017 08:00
Miðvarðahallæri hjá Arsenal fyrir bikarúrslitaleikinn Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, er vandi á höndum fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Chelsea á laugardaginn en það er miðvarðahallæri hjá liðinu. 24. maí 2017 15:15
Wenger endaði 18 stigum á eftir Chelsea en þarf bara 1-2 leikmenn til að komast á toppinn Arsene Wenger boðar ekki mikil leikmannakaup í sumar hjá Skyttum Lundúnarborgar. 22. maí 2017 11:30
Kroenke ætlar ekki að selja Arsenal Aðaleigandi Arsenal, Stan Kroenke, er alveg sama hvað stuðningsmenn Arsenal segja. Hann ætlar ekki að selja félagið. 22. maí 2017 11:00
Mertesacker: Hef aldrei spilað í þriggja manna vörn Per Mertesacker, fyrirliði Arsenal, segist aldrei hafa spilað í þriggja manna vörn. 27. maí 2017 11:45
Engin Meistaradeild hjá Arsenal á næsta tímabili | Sjáðu mörkin Eftir 19 ár í röð í Meistaradeild Evrópu þarf Arsenal að gera sér Evrópudeildina að góðu á næsta tímabili. 21. maí 2017 15:45