Sagði í gríni að hver hermaður mætti nauðga þremur konum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. maí 2017 22:27 Rodrigo Duterte tók við embætti forseta Filippseyja síðasta sumar. Vísir/AFP Forseti Filippseyja, Rodrigo Duterte, hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að grínast með nauðganir í ræðu sem hann hélt á dögunum fyrir hermenn í filippeyska hernum. Herlög ríkja nú á eyjunni Mindanao. BBC greinir frá. Í ræðu sinni sagði Duterte að hver hermaður mætti nauðga allt að þremur konum. Þetta er í annað skipti sem forsetinn hefur legið undir ámæli fyrir að grínast með nauðganir. Árið 1989 var áströlskum trúboða nauðgað í bæ þar sem hann var bæjarstjóri og sagði hann að hann hefði í krafti embættis síns átt að fá að vera „fyrstur í röðinni.“ Á herfundinum lét hann þessi ummæli falla:Ég skal fara í fangelsi fyrir ykkur. Ef þið nauðgið þremur konum þá skal ég segja að ég hafi gert það. Mannréttindasamtök víða um heim hafa harðlega gagnrýnt ummælin en Phelim Kine frá Human Rights Watch segir að ummæli forsetans séu „ógeðsleg tilraun til húmors“ og gefi hermönnum þau skilaboð að þeir megi brjóta á mannréttindum almennra borgara þegar herlög eru í gildi. „Ummæli Duterte staðfesta einungis okkar versta ótta sem er sá að ríkisstjórn hans muni ekki einungis líta undan þegar um mannréttindabrot líkt og nauðganir er um að ræða í Mindanao heldur styðja þau.“ Duterte tók við embætti síðasta sumar og hefur allt frá upphafi vakið mikla athygli og þá sérstaklega fyrir stefnu sína í fíkniefnamálum. Hann styður til að mynda svokallaðar „hreinsanir“ þar sem lögreglu eru gefin heimild til þess að taka af lífi þá sem selja fíkniefni án dóms og laga. Tengdar fréttir Herlög forseta Filippseyja verða svipuð og í tíð Marcos Íslamskir vígamenn hafa valdið gífurlegum usla í Marawi-borg á eynni Mindanao á Filippseyjum undanfarna daga. Lagður hefur verið eldur að opinberum byggingum og kirkjugestir verið teknir í gíslingu. Forsetinn brást við með því að lýsa 25. maí 2017 07:00 Duterte hótar neyðarlögum um allar Filippseyjar Neyðarlögum hefur þegar verið lýst yfir í þriðjungi ríkisins vegna árása vígamanna. 24. maí 2017 12:08 Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent Fleiri fréttir Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Sjá meira
Forseti Filippseyja, Rodrigo Duterte, hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að grínast með nauðganir í ræðu sem hann hélt á dögunum fyrir hermenn í filippeyska hernum. Herlög ríkja nú á eyjunni Mindanao. BBC greinir frá. Í ræðu sinni sagði Duterte að hver hermaður mætti nauðga allt að þremur konum. Þetta er í annað skipti sem forsetinn hefur legið undir ámæli fyrir að grínast með nauðganir. Árið 1989 var áströlskum trúboða nauðgað í bæ þar sem hann var bæjarstjóri og sagði hann að hann hefði í krafti embættis síns átt að fá að vera „fyrstur í röðinni.“ Á herfundinum lét hann þessi ummæli falla:Ég skal fara í fangelsi fyrir ykkur. Ef þið nauðgið þremur konum þá skal ég segja að ég hafi gert það. Mannréttindasamtök víða um heim hafa harðlega gagnrýnt ummælin en Phelim Kine frá Human Rights Watch segir að ummæli forsetans séu „ógeðsleg tilraun til húmors“ og gefi hermönnum þau skilaboð að þeir megi brjóta á mannréttindum almennra borgara þegar herlög eru í gildi. „Ummæli Duterte staðfesta einungis okkar versta ótta sem er sá að ríkisstjórn hans muni ekki einungis líta undan þegar um mannréttindabrot líkt og nauðganir er um að ræða í Mindanao heldur styðja þau.“ Duterte tók við embætti síðasta sumar og hefur allt frá upphafi vakið mikla athygli og þá sérstaklega fyrir stefnu sína í fíkniefnamálum. Hann styður til að mynda svokallaðar „hreinsanir“ þar sem lögreglu eru gefin heimild til þess að taka af lífi þá sem selja fíkniefni án dóms og laga.
Tengdar fréttir Herlög forseta Filippseyja verða svipuð og í tíð Marcos Íslamskir vígamenn hafa valdið gífurlegum usla í Marawi-borg á eynni Mindanao á Filippseyjum undanfarna daga. Lagður hefur verið eldur að opinberum byggingum og kirkjugestir verið teknir í gíslingu. Forsetinn brást við með því að lýsa 25. maí 2017 07:00 Duterte hótar neyðarlögum um allar Filippseyjar Neyðarlögum hefur þegar verið lýst yfir í þriðjungi ríkisins vegna árása vígamanna. 24. maí 2017 12:08 Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent Fleiri fréttir Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Sjá meira
Herlög forseta Filippseyja verða svipuð og í tíð Marcos Íslamskir vígamenn hafa valdið gífurlegum usla í Marawi-borg á eynni Mindanao á Filippseyjum undanfarna daga. Lagður hefur verið eldur að opinberum byggingum og kirkjugestir verið teknir í gíslingu. Forsetinn brást við með því að lýsa 25. maí 2017 07:00
Duterte hótar neyðarlögum um allar Filippseyjar Neyðarlögum hefur þegar verið lýst yfir í þriðjungi ríkisins vegna árása vígamanna. 24. maí 2017 12:08