Sagði í gríni að hver hermaður mætti nauðga þremur konum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. maí 2017 22:27 Rodrigo Duterte tók við embætti forseta Filippseyja síðasta sumar. Vísir/AFP Forseti Filippseyja, Rodrigo Duterte, hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að grínast með nauðganir í ræðu sem hann hélt á dögunum fyrir hermenn í filippeyska hernum. Herlög ríkja nú á eyjunni Mindanao. BBC greinir frá. Í ræðu sinni sagði Duterte að hver hermaður mætti nauðga allt að þremur konum. Þetta er í annað skipti sem forsetinn hefur legið undir ámæli fyrir að grínast með nauðganir. Árið 1989 var áströlskum trúboða nauðgað í bæ þar sem hann var bæjarstjóri og sagði hann að hann hefði í krafti embættis síns átt að fá að vera „fyrstur í röðinni.“ Á herfundinum lét hann þessi ummæli falla:Ég skal fara í fangelsi fyrir ykkur. Ef þið nauðgið þremur konum þá skal ég segja að ég hafi gert það. Mannréttindasamtök víða um heim hafa harðlega gagnrýnt ummælin en Phelim Kine frá Human Rights Watch segir að ummæli forsetans séu „ógeðsleg tilraun til húmors“ og gefi hermönnum þau skilaboð að þeir megi brjóta á mannréttindum almennra borgara þegar herlög eru í gildi. „Ummæli Duterte staðfesta einungis okkar versta ótta sem er sá að ríkisstjórn hans muni ekki einungis líta undan þegar um mannréttindabrot líkt og nauðganir er um að ræða í Mindanao heldur styðja þau.“ Duterte tók við embætti síðasta sumar og hefur allt frá upphafi vakið mikla athygli og þá sérstaklega fyrir stefnu sína í fíkniefnamálum. Hann styður til að mynda svokallaðar „hreinsanir“ þar sem lögreglu eru gefin heimild til þess að taka af lífi þá sem selja fíkniefni án dóms og laga. Tengdar fréttir Herlög forseta Filippseyja verða svipuð og í tíð Marcos Íslamskir vígamenn hafa valdið gífurlegum usla í Marawi-borg á eynni Mindanao á Filippseyjum undanfarna daga. Lagður hefur verið eldur að opinberum byggingum og kirkjugestir verið teknir í gíslingu. Forsetinn brást við með því að lýsa 25. maí 2017 07:00 Duterte hótar neyðarlögum um allar Filippseyjar Neyðarlögum hefur þegar verið lýst yfir í þriðjungi ríkisins vegna árása vígamanna. 24. maí 2017 12:08 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Fleiri fréttir „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Sjá meira
Forseti Filippseyja, Rodrigo Duterte, hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að grínast með nauðganir í ræðu sem hann hélt á dögunum fyrir hermenn í filippeyska hernum. Herlög ríkja nú á eyjunni Mindanao. BBC greinir frá. Í ræðu sinni sagði Duterte að hver hermaður mætti nauðga allt að þremur konum. Þetta er í annað skipti sem forsetinn hefur legið undir ámæli fyrir að grínast með nauðganir. Árið 1989 var áströlskum trúboða nauðgað í bæ þar sem hann var bæjarstjóri og sagði hann að hann hefði í krafti embættis síns átt að fá að vera „fyrstur í röðinni.“ Á herfundinum lét hann þessi ummæli falla:Ég skal fara í fangelsi fyrir ykkur. Ef þið nauðgið þremur konum þá skal ég segja að ég hafi gert það. Mannréttindasamtök víða um heim hafa harðlega gagnrýnt ummælin en Phelim Kine frá Human Rights Watch segir að ummæli forsetans séu „ógeðsleg tilraun til húmors“ og gefi hermönnum þau skilaboð að þeir megi brjóta á mannréttindum almennra borgara þegar herlög eru í gildi. „Ummæli Duterte staðfesta einungis okkar versta ótta sem er sá að ríkisstjórn hans muni ekki einungis líta undan þegar um mannréttindabrot líkt og nauðganir er um að ræða í Mindanao heldur styðja þau.“ Duterte tók við embætti síðasta sumar og hefur allt frá upphafi vakið mikla athygli og þá sérstaklega fyrir stefnu sína í fíkniefnamálum. Hann styður til að mynda svokallaðar „hreinsanir“ þar sem lögreglu eru gefin heimild til þess að taka af lífi þá sem selja fíkniefni án dóms og laga.
Tengdar fréttir Herlög forseta Filippseyja verða svipuð og í tíð Marcos Íslamskir vígamenn hafa valdið gífurlegum usla í Marawi-borg á eynni Mindanao á Filippseyjum undanfarna daga. Lagður hefur verið eldur að opinberum byggingum og kirkjugestir verið teknir í gíslingu. Forsetinn brást við með því að lýsa 25. maí 2017 07:00 Duterte hótar neyðarlögum um allar Filippseyjar Neyðarlögum hefur þegar verið lýst yfir í þriðjungi ríkisins vegna árása vígamanna. 24. maí 2017 12:08 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Fleiri fréttir „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Sjá meira
Herlög forseta Filippseyja verða svipuð og í tíð Marcos Íslamskir vígamenn hafa valdið gífurlegum usla í Marawi-borg á eynni Mindanao á Filippseyjum undanfarna daga. Lagður hefur verið eldur að opinberum byggingum og kirkjugestir verið teknir í gíslingu. Forsetinn brást við með því að lýsa 25. maí 2017 07:00
Duterte hótar neyðarlögum um allar Filippseyjar Neyðarlögum hefur þegar verið lýst yfir í þriðjungi ríkisins vegna árása vígamanna. 24. maí 2017 12:08
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent