Gengu í minningu þeirra sem sviptu sig lífi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. desember 2017 14:45 Eftir gönguna skrifaði fólk nöfn og falleg minningarorð á plexígler sem sett hafði verið utan á vitann á Skarfagarði. Vísir/Vilhelm Í gær stóðu samtökin Pieta Ísland fyrir Vetrarsólstöðugöngu til þess að minnast þeirra sem sviptu sig lífi. Þetta er í annað skipti sem þessi viðburður er haldinn hér á landi en séra Bjarni Karlsson átti hugmyndina. Áður en gengið var frá Klettagörðum út að Vitanum á Skarfagarði hittist fólk inni í húsnæði Kynnisferða, hlustaði á tónlistarflutning Jón Ólafssonar og Högna Egilssonar. Eftir að allir höfðu drukkið heitt súkkulaði var gengið með kerti út að vitanum. Lögreglan stóð heiðursvörð um gönguna og rótarýklúbbur úr Garðabæ fór fremst með blys. Vísir/VilhelmÞetta var virkilega friðsæl og falleg stund þar sem aðstandendur þeirra sem hafa fallið fyrir eigin hendi komu saman ásamt fleirum. Eftir gönguna skrifaði fólk nöfn og falleg minningarorð á plexígler sem sett hafði verið utan á vitann.Vísir/VilhelmSirrý Arnardóttir framkvæmdastjóri Pieta Ísland sagði í samtali við Vísi í gær að vitinn táknaði vonina. „Þetta er bara heilandi fyrir fólk. Þetta er friður og líka gleði því við megum aldrei missa sjónar á því að það er von.“ Á viðburðinum voru seld kerti til styrktar Pieta en samtökin opna fyrsta Pieta húsið á Baldursgötu 7 snemma á næsta ári til mæta þeirri miklu þörf í samfélaginu fyrir úrræði fyrir fólk í sjálfsvígshættu og með sjálfsskaða. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Sjálfsvígsforvarnarsamtökin Pieta Ísland eru komin með húsnæð Félags- og jafnréttismálaráðherra mætti í styrktargöngu Pieta Ísland síðasta vor þar sem hann lofaði stuðningi við samtökin. Hann stóð við stóru orðin og skrifað var undir styrktarsamning í dag sem stjórnarmaður segir vera eitt mesta framfaraspor í íslensku samfélagi. 25. október 2017 22:30 Ganga í minningu þeirra sem hafa tekið eigið líf: „Við viljum minna á vonina“ Samtökin Pieta Ísland standa í kvöld fyrir Vetrarsólstöðugöngu í minningu þeirra sem hafa tekið eigið líf. 21. desember 2017 16:00 Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Fleiri fréttir Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Sjá meira
Í gær stóðu samtökin Pieta Ísland fyrir Vetrarsólstöðugöngu til þess að minnast þeirra sem sviptu sig lífi. Þetta er í annað skipti sem þessi viðburður er haldinn hér á landi en séra Bjarni Karlsson átti hugmyndina. Áður en gengið var frá Klettagörðum út að Vitanum á Skarfagarði hittist fólk inni í húsnæði Kynnisferða, hlustaði á tónlistarflutning Jón Ólafssonar og Högna Egilssonar. Eftir að allir höfðu drukkið heitt súkkulaði var gengið með kerti út að vitanum. Lögreglan stóð heiðursvörð um gönguna og rótarýklúbbur úr Garðabæ fór fremst með blys. Vísir/VilhelmÞetta var virkilega friðsæl og falleg stund þar sem aðstandendur þeirra sem hafa fallið fyrir eigin hendi komu saman ásamt fleirum. Eftir gönguna skrifaði fólk nöfn og falleg minningarorð á plexígler sem sett hafði verið utan á vitann.Vísir/VilhelmSirrý Arnardóttir framkvæmdastjóri Pieta Ísland sagði í samtali við Vísi í gær að vitinn táknaði vonina. „Þetta er bara heilandi fyrir fólk. Þetta er friður og líka gleði því við megum aldrei missa sjónar á því að það er von.“ Á viðburðinum voru seld kerti til styrktar Pieta en samtökin opna fyrsta Pieta húsið á Baldursgötu 7 snemma á næsta ári til mæta þeirri miklu þörf í samfélaginu fyrir úrræði fyrir fólk í sjálfsvígshættu og með sjálfsskaða.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Sjálfsvígsforvarnarsamtökin Pieta Ísland eru komin með húsnæð Félags- og jafnréttismálaráðherra mætti í styrktargöngu Pieta Ísland síðasta vor þar sem hann lofaði stuðningi við samtökin. Hann stóð við stóru orðin og skrifað var undir styrktarsamning í dag sem stjórnarmaður segir vera eitt mesta framfaraspor í íslensku samfélagi. 25. október 2017 22:30 Ganga í minningu þeirra sem hafa tekið eigið líf: „Við viljum minna á vonina“ Samtökin Pieta Ísland standa í kvöld fyrir Vetrarsólstöðugöngu í minningu þeirra sem hafa tekið eigið líf. 21. desember 2017 16:00 Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Fleiri fréttir Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Sjá meira
Sjálfsvígsforvarnarsamtökin Pieta Ísland eru komin með húsnæð Félags- og jafnréttismálaráðherra mætti í styrktargöngu Pieta Ísland síðasta vor þar sem hann lofaði stuðningi við samtökin. Hann stóð við stóru orðin og skrifað var undir styrktarsamning í dag sem stjórnarmaður segir vera eitt mesta framfaraspor í íslensku samfélagi. 25. október 2017 22:30
Ganga í minningu þeirra sem hafa tekið eigið líf: „Við viljum minna á vonina“ Samtökin Pieta Ísland standa í kvöld fyrir Vetrarsólstöðugöngu í minningu þeirra sem hafa tekið eigið líf. 21. desember 2017 16:00