Segir það samræmast stefnu Viðreisnar að sameina skólana Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 5. maí 2017 13:30 Pawel Bartoszek þingmaður Viðreisnar, segir vel þess virði að skoða sameiningarhugmyndir. Mynd/Anton Brink „Mín fyrstu viðbrögð að því gefnu að þetta sé eitthvað sem gæti komið nemendum til góða er að ég frekar jákvæður í garð þessara hugmynda,“ segir Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar og nefndarmaður í Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis. Kristján Þór Júlíusson, menntamálaráðherra, kemur fyrir Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis í dag til að greina frá áformum um sameiningu Fjölbrautaskólans í Ármúla og Tækniskólans.Rekstrarfélag Tækniskólans er í eigu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtaka iðnaðarins, Samorku og Iðnaðarmannafélags Reykjavíkur.Vísir/EyþórÁður hefur verið greint frá því að kennarar við Ármúlaskóla séu uggandi yfir áformunum og að Félag framhaldsskólakennara sé mótfallið hugmyndinni. Félagið bendir á að skólarnir séu ólíkir hvað varðar rekstur og áherslur. Fjölbraut í Ármúla er ríkisrekinn skóli en Tækniskólinn einkarekinn í eigu félagasamtaka. Rekstrarfélag Tækniskólans er í eigu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtaka iðnaðarins, Samorku og Iðnaðarmannafélags Reykjavíkur.Sjá: „Segjast uggandi yfir áformum um að einkavæða Ármúlaskóla“ Pawel segir hugmynd Menntamálaráðherra samræmast hugmyndum Viðreisnar. „Þetta samræmist í það minnsta vel þeirri hugmyndafræði sem ég styð og ég myndi segja það já, við erum miðjuflokkur, við erum ekki hlynnt því að einkavæða allt en okkur finnst svona rekstrarform, fjölbreytt rekstrarform, í lagi á stökum stað,“ segir hann. „Við erum ekkert hlynnt einkarekstri einkarekstursins vegna. Af því gefnu að það sé fagleg ástæða fyrir þessu þá gæti það reynst vel. Ef við tökum Tækniskólann sem dæmi sem varð til fyrir nokkrum árum með sameiningu nokkurra skóla með mismunandi rekstrarform. Það er mitt mat að sú tilraun hafi upp til hópa heppnast vel þannig að það er full ástæða til að skoða svoleiðis hugmyndir,“ segir Pawel. Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
„Mín fyrstu viðbrögð að því gefnu að þetta sé eitthvað sem gæti komið nemendum til góða er að ég frekar jákvæður í garð þessara hugmynda,“ segir Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar og nefndarmaður í Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis. Kristján Þór Júlíusson, menntamálaráðherra, kemur fyrir Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis í dag til að greina frá áformum um sameiningu Fjölbrautaskólans í Ármúla og Tækniskólans.Rekstrarfélag Tækniskólans er í eigu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtaka iðnaðarins, Samorku og Iðnaðarmannafélags Reykjavíkur.Vísir/EyþórÁður hefur verið greint frá því að kennarar við Ármúlaskóla séu uggandi yfir áformunum og að Félag framhaldsskólakennara sé mótfallið hugmyndinni. Félagið bendir á að skólarnir séu ólíkir hvað varðar rekstur og áherslur. Fjölbraut í Ármúla er ríkisrekinn skóli en Tækniskólinn einkarekinn í eigu félagasamtaka. Rekstrarfélag Tækniskólans er í eigu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtaka iðnaðarins, Samorku og Iðnaðarmannafélags Reykjavíkur.Sjá: „Segjast uggandi yfir áformum um að einkavæða Ármúlaskóla“ Pawel segir hugmynd Menntamálaráðherra samræmast hugmyndum Viðreisnar. „Þetta samræmist í það minnsta vel þeirri hugmyndafræði sem ég styð og ég myndi segja það já, við erum miðjuflokkur, við erum ekki hlynnt því að einkavæða allt en okkur finnst svona rekstrarform, fjölbreytt rekstrarform, í lagi á stökum stað,“ segir hann. „Við erum ekkert hlynnt einkarekstri einkarekstursins vegna. Af því gefnu að það sé fagleg ástæða fyrir þessu þá gæti það reynst vel. Ef við tökum Tækniskólann sem dæmi sem varð til fyrir nokkrum árum með sameiningu nokkurra skóla með mismunandi rekstrarform. Það er mitt mat að sú tilraun hafi upp til hópa heppnast vel þannig að það er full ástæða til að skoða svoleiðis hugmyndir,“ segir Pawel.
Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira