Petersen hættir við að gefa kost á sér sem alríkisdómari Atli Ísleifsson skrifar 19. desember 2017 08:43 Matthew Petersen hefur starfað sem einn af fulltrúum Repúblikana í alríkiskjörstjórn landsins. Vísir/Getty Bandaríski lögmaðurinn Matthew Petersen hefur tilkynnt að hann muni ekki gefa kost á sér til að gegna embætti alríkisdómara. Þetta gerir hann eftir að slæleg og vandræðaleg svör hans við spurningum þingnefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings vöktu mikla athygli og fóru í mikla dreifingu á netinu. „Það hefur orðið mér ljóst á síðustu dögum að tilnefning mín hefur truflandi áhrif [á skipun dómara],“ sagði Petersen í yfirlýsingu sinni. Trump hefur þegar samþykkt beiðni lögmannsins. Donald Trump Bandaríkjaforseti hafði tilnefnt Petersen sem nýjan alríkisdómara í District of Columbia, en hann hefur starfað sem einn af fulltrúum Repúblikana í alríkiskjörstjórn landsins. Donald Trump hefur tilnefnt fjölda manna í tóm dómarasæti í Bandaríkjunum og við lok hans fyrsta kjörtímabils gæti hann hafa tilnefnt allt að 30 prósent allra alríkisdómara landsins. Langflestir þeirra sem Trump hefur tilnefnt hingað til eru hvítir karlar og eru margir þeirra umdeildir. Þá hafa nokkrir verið taldir óhæfir í störf dómara af lögmannasamtökum Bandaríkjanna.Sjá einnig: „Þetta mun hafa afleiðingar 40 fram í tímann“ Petersen átti í miklum vandræðum með að svara spurningum öldungadeildarþingmanns Repúblikana, John Kennedy, þar sem í ljós kom að hann hafði svo gott sem enga reynslu af dómarastörfum eða starfsháttum dómstóla, auk þess að hann gat ómögulega svarað spurningum um lögfræði.Sjá má myndband af svörum Petersen að neðan. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Sjá meira
Bandaríski lögmaðurinn Matthew Petersen hefur tilkynnt að hann muni ekki gefa kost á sér til að gegna embætti alríkisdómara. Þetta gerir hann eftir að slæleg og vandræðaleg svör hans við spurningum þingnefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings vöktu mikla athygli og fóru í mikla dreifingu á netinu. „Það hefur orðið mér ljóst á síðustu dögum að tilnefning mín hefur truflandi áhrif [á skipun dómara],“ sagði Petersen í yfirlýsingu sinni. Trump hefur þegar samþykkt beiðni lögmannsins. Donald Trump Bandaríkjaforseti hafði tilnefnt Petersen sem nýjan alríkisdómara í District of Columbia, en hann hefur starfað sem einn af fulltrúum Repúblikana í alríkiskjörstjórn landsins. Donald Trump hefur tilnefnt fjölda manna í tóm dómarasæti í Bandaríkjunum og við lok hans fyrsta kjörtímabils gæti hann hafa tilnefnt allt að 30 prósent allra alríkisdómara landsins. Langflestir þeirra sem Trump hefur tilnefnt hingað til eru hvítir karlar og eru margir þeirra umdeildir. Þá hafa nokkrir verið taldir óhæfir í störf dómara af lögmannasamtökum Bandaríkjanna.Sjá einnig: „Þetta mun hafa afleiðingar 40 fram í tímann“ Petersen átti í miklum vandræðum með að svara spurningum öldungadeildarþingmanns Repúblikana, John Kennedy, þar sem í ljós kom að hann hafði svo gott sem enga reynslu af dómarastörfum eða starfsháttum dómstóla, auk þess að hann gat ómögulega svarað spurningum um lögfræði.Sjá má myndband af svörum Petersen að neðan.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Sjá meira