Er Tottenham að minna á sig í baráttunni um Gylfa? Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. júlí 2017 15:30 Gylfi Þór Sigurðsson visir/epa Eftir frábært tímabil með Swansea í vetur hefur framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar mikið verið í umræðunni. Gylfi skoraði níu mörk og átti 13 stoðsendingar fyrir Swansea og var lykilmaður í því að tryggja sæti velska liðsins í úrvalsdeildinni. Hafnfirðingurinn var valinn leikmaður tímabilsins hjá félaginu annað árið í röð á lokahófi félagsins í maí. Hann kom til Swansea frá Tottenham 2014 fyrir 8,6 milljónir punda, eftir að hafa verið hjá velska liðinu árið 2012 að láni frá Hoffenheim. Mikið hefur verið rætt um áhuga Everton á Gylfa, en það virðist sem Tottenham sé að blanda sér í baráttuna um íslenska landsliðsmanninn. Í dag eru fimm ár síðan Gylfi skrifaði undir hjá Lundúnaliðinu og minntust þeir þess á twitter-síðu sinni. Five years ago today Gylfi Sigurðsson joined the Club. We've picked out some of his best strikes in a Spurs shirt... #COYSpic.twitter.com/0yY4ZyhsrL — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) July 4, 2017 Það þykir mjög óvanalegt að félagið skyldi minnast Gylfa á þennan hátt þar sem hann dvaldi stutt hjá félaginu og var ekki keyptur né seldur fyrir neinar okurupphæðir. Því hefur færslan vakið athygli og umtal um að Tottenham ætli sér að fá Gylfa aftur til Lundúna. Gylfi spilaði 83 leiki fyrir Tottenham og skoraði í þeim 13 mörk. Fótbolti Tengdar fréttir Segir fimm milljarða króna verðmiðann á Gylfa algjört rugl Fjörtíu milljóna punda verðmiðinn sem Swansea City hefur sett á Gylfa Þór Sigurðsson er til marks um það hversu brjálaður félagaskiptamarkaðurinn er orðinn. 29. júní 2017 16:00 Áhugi Everton á Gylfa ekki minnkað þrátt fyrir kaupin á Klaassen Ronald Koeman vill ólmur fá íslenska landsliðsmanninn og Everton á nóg af seðlum eftir yfirtökuna í fyrra. 15. júní 2017 14:30 Swansea hafnaði tilboði Everton í Gylfa Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar undanfarið. 25. júní 2017 13:03 Þurfa að borga 40 milljónir punda fyrir Gylfa Félög sem vilja fá Gylfa Þór Sigurðsson í sínar raðir verða að punga út a.m.k. 40 milljónum punda fyrir íslenska landsliðsmanninn. 26. júní 2017 12:34 Mest lesið „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Sjá meira
Eftir frábært tímabil með Swansea í vetur hefur framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar mikið verið í umræðunni. Gylfi skoraði níu mörk og átti 13 stoðsendingar fyrir Swansea og var lykilmaður í því að tryggja sæti velska liðsins í úrvalsdeildinni. Hafnfirðingurinn var valinn leikmaður tímabilsins hjá félaginu annað árið í röð á lokahófi félagsins í maí. Hann kom til Swansea frá Tottenham 2014 fyrir 8,6 milljónir punda, eftir að hafa verið hjá velska liðinu árið 2012 að láni frá Hoffenheim. Mikið hefur verið rætt um áhuga Everton á Gylfa, en það virðist sem Tottenham sé að blanda sér í baráttuna um íslenska landsliðsmanninn. Í dag eru fimm ár síðan Gylfi skrifaði undir hjá Lundúnaliðinu og minntust þeir þess á twitter-síðu sinni. Five years ago today Gylfi Sigurðsson joined the Club. We've picked out some of his best strikes in a Spurs shirt... #COYSpic.twitter.com/0yY4ZyhsrL — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) July 4, 2017 Það þykir mjög óvanalegt að félagið skyldi minnast Gylfa á þennan hátt þar sem hann dvaldi stutt hjá félaginu og var ekki keyptur né seldur fyrir neinar okurupphæðir. Því hefur færslan vakið athygli og umtal um að Tottenham ætli sér að fá Gylfa aftur til Lundúna. Gylfi spilaði 83 leiki fyrir Tottenham og skoraði í þeim 13 mörk.
Fótbolti Tengdar fréttir Segir fimm milljarða króna verðmiðann á Gylfa algjört rugl Fjörtíu milljóna punda verðmiðinn sem Swansea City hefur sett á Gylfa Þór Sigurðsson er til marks um það hversu brjálaður félagaskiptamarkaðurinn er orðinn. 29. júní 2017 16:00 Áhugi Everton á Gylfa ekki minnkað þrátt fyrir kaupin á Klaassen Ronald Koeman vill ólmur fá íslenska landsliðsmanninn og Everton á nóg af seðlum eftir yfirtökuna í fyrra. 15. júní 2017 14:30 Swansea hafnaði tilboði Everton í Gylfa Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar undanfarið. 25. júní 2017 13:03 Þurfa að borga 40 milljónir punda fyrir Gylfa Félög sem vilja fá Gylfa Þór Sigurðsson í sínar raðir verða að punga út a.m.k. 40 milljónum punda fyrir íslenska landsliðsmanninn. 26. júní 2017 12:34 Mest lesið „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Sjá meira
Segir fimm milljarða króna verðmiðann á Gylfa algjört rugl Fjörtíu milljóna punda verðmiðinn sem Swansea City hefur sett á Gylfa Þór Sigurðsson er til marks um það hversu brjálaður félagaskiptamarkaðurinn er orðinn. 29. júní 2017 16:00
Áhugi Everton á Gylfa ekki minnkað þrátt fyrir kaupin á Klaassen Ronald Koeman vill ólmur fá íslenska landsliðsmanninn og Everton á nóg af seðlum eftir yfirtökuna í fyrra. 15. júní 2017 14:30
Swansea hafnaði tilboði Everton í Gylfa Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar undanfarið. 25. júní 2017 13:03
Þurfa að borga 40 milljónir punda fyrir Gylfa Félög sem vilja fá Gylfa Þór Sigurðsson í sínar raðir verða að punga út a.m.k. 40 milljónum punda fyrir íslenska landsliðsmanninn. 26. júní 2017 12:34