Er Tottenham að minna á sig í baráttunni um Gylfa? Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. júlí 2017 15:30 Gylfi Þór Sigurðsson visir/epa Eftir frábært tímabil með Swansea í vetur hefur framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar mikið verið í umræðunni. Gylfi skoraði níu mörk og átti 13 stoðsendingar fyrir Swansea og var lykilmaður í því að tryggja sæti velska liðsins í úrvalsdeildinni. Hafnfirðingurinn var valinn leikmaður tímabilsins hjá félaginu annað árið í röð á lokahófi félagsins í maí. Hann kom til Swansea frá Tottenham 2014 fyrir 8,6 milljónir punda, eftir að hafa verið hjá velska liðinu árið 2012 að láni frá Hoffenheim. Mikið hefur verið rætt um áhuga Everton á Gylfa, en það virðist sem Tottenham sé að blanda sér í baráttuna um íslenska landsliðsmanninn. Í dag eru fimm ár síðan Gylfi skrifaði undir hjá Lundúnaliðinu og minntust þeir þess á twitter-síðu sinni. Five years ago today Gylfi Sigurðsson joined the Club. We've picked out some of his best strikes in a Spurs shirt... #COYSpic.twitter.com/0yY4ZyhsrL — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) July 4, 2017 Það þykir mjög óvanalegt að félagið skyldi minnast Gylfa á þennan hátt þar sem hann dvaldi stutt hjá félaginu og var ekki keyptur né seldur fyrir neinar okurupphæðir. Því hefur færslan vakið athygli og umtal um að Tottenham ætli sér að fá Gylfa aftur til Lundúna. Gylfi spilaði 83 leiki fyrir Tottenham og skoraði í þeim 13 mörk. Fótbolti Tengdar fréttir Segir fimm milljarða króna verðmiðann á Gylfa algjört rugl Fjörtíu milljóna punda verðmiðinn sem Swansea City hefur sett á Gylfa Þór Sigurðsson er til marks um það hversu brjálaður félagaskiptamarkaðurinn er orðinn. 29. júní 2017 16:00 Áhugi Everton á Gylfa ekki minnkað þrátt fyrir kaupin á Klaassen Ronald Koeman vill ólmur fá íslenska landsliðsmanninn og Everton á nóg af seðlum eftir yfirtökuna í fyrra. 15. júní 2017 14:30 Swansea hafnaði tilboði Everton í Gylfa Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar undanfarið. 25. júní 2017 13:03 Þurfa að borga 40 milljónir punda fyrir Gylfa Félög sem vilja fá Gylfa Þór Sigurðsson í sínar raðir verða að punga út a.m.k. 40 milljónum punda fyrir íslenska landsliðsmanninn. 26. júní 2017 12:34 Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Eftir frábært tímabil með Swansea í vetur hefur framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar mikið verið í umræðunni. Gylfi skoraði níu mörk og átti 13 stoðsendingar fyrir Swansea og var lykilmaður í því að tryggja sæti velska liðsins í úrvalsdeildinni. Hafnfirðingurinn var valinn leikmaður tímabilsins hjá félaginu annað árið í röð á lokahófi félagsins í maí. Hann kom til Swansea frá Tottenham 2014 fyrir 8,6 milljónir punda, eftir að hafa verið hjá velska liðinu árið 2012 að láni frá Hoffenheim. Mikið hefur verið rætt um áhuga Everton á Gylfa, en það virðist sem Tottenham sé að blanda sér í baráttuna um íslenska landsliðsmanninn. Í dag eru fimm ár síðan Gylfi skrifaði undir hjá Lundúnaliðinu og minntust þeir þess á twitter-síðu sinni. Five years ago today Gylfi Sigurðsson joined the Club. We've picked out some of his best strikes in a Spurs shirt... #COYSpic.twitter.com/0yY4ZyhsrL — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) July 4, 2017 Það þykir mjög óvanalegt að félagið skyldi minnast Gylfa á þennan hátt þar sem hann dvaldi stutt hjá félaginu og var ekki keyptur né seldur fyrir neinar okurupphæðir. Því hefur færslan vakið athygli og umtal um að Tottenham ætli sér að fá Gylfa aftur til Lundúna. Gylfi spilaði 83 leiki fyrir Tottenham og skoraði í þeim 13 mörk.
Fótbolti Tengdar fréttir Segir fimm milljarða króna verðmiðann á Gylfa algjört rugl Fjörtíu milljóna punda verðmiðinn sem Swansea City hefur sett á Gylfa Þór Sigurðsson er til marks um það hversu brjálaður félagaskiptamarkaðurinn er orðinn. 29. júní 2017 16:00 Áhugi Everton á Gylfa ekki minnkað þrátt fyrir kaupin á Klaassen Ronald Koeman vill ólmur fá íslenska landsliðsmanninn og Everton á nóg af seðlum eftir yfirtökuna í fyrra. 15. júní 2017 14:30 Swansea hafnaði tilboði Everton í Gylfa Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar undanfarið. 25. júní 2017 13:03 Þurfa að borga 40 milljónir punda fyrir Gylfa Félög sem vilja fá Gylfa Þór Sigurðsson í sínar raðir verða að punga út a.m.k. 40 milljónum punda fyrir íslenska landsliðsmanninn. 26. júní 2017 12:34 Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Segir fimm milljarða króna verðmiðann á Gylfa algjört rugl Fjörtíu milljóna punda verðmiðinn sem Swansea City hefur sett á Gylfa Þór Sigurðsson er til marks um það hversu brjálaður félagaskiptamarkaðurinn er orðinn. 29. júní 2017 16:00
Áhugi Everton á Gylfa ekki minnkað þrátt fyrir kaupin á Klaassen Ronald Koeman vill ólmur fá íslenska landsliðsmanninn og Everton á nóg af seðlum eftir yfirtökuna í fyrra. 15. júní 2017 14:30
Swansea hafnaði tilboði Everton í Gylfa Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar undanfarið. 25. júní 2017 13:03
Þurfa að borga 40 milljónir punda fyrir Gylfa Félög sem vilja fá Gylfa Þór Sigurðsson í sínar raðir verða að punga út a.m.k. 40 milljónum punda fyrir íslenska landsliðsmanninn. 26. júní 2017 12:34
Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti
Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti