Var með Trump-turn í Moskvu á teikniborðinu ári áður en hann var kjörinn forseti Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. september 2017 23:47 Feðginin Donald Trump og Ivanka Trump en heilsulindin á hótelinu í Moskvu átti að nefna eftir henni. vísir/epa Donald Trump, Bandaríkjaforseti, var með Trump-turn í Moskvu, höfuðborg Rússlands, á teikniborðinu haustið 2015 eða ári áður en hann var kosinn forseti. Samningurinn sem var í kortunum hefði tryggt fyrirtæki Trump fjögurra milljón dollara fyrirframgreiðslu vegna byggingarinnar en Trump sjálfur þurfti ekki að leggja neitt út fyrir turninum. Hann hefði þó fengið hluta af arðinum og ráðið markaðsmálum og hönnun turnsins auk þess sem samningurinn gerði ráð fyrir að heilsulindin á hótelinu í turninum yrði nefnd eftir dóttur Trump, Ivönku. Skjal sem fréttastofa CNN hefur undir höndum útlistar í smáatriðum hvernig lögmaður Trump skuli semja um Trump-turninn sem átti að vera í hjarta Moskvu og allt í senn verslunarmiðstöð, hótel og fjölbýlishús. Trump sjálfur undirritaði skjalið síðar í mánuðinum, samkvæmt Michael Cohen, lögmanni hans á þessum tíma en þarna voru þrír mánuðir síðan Trump tilkynnti um framboð sitt. Ekkert varð úr áformum þess efnis að byggja Trump-turn í Moskvu þar sem verkefnið slegið af teikniborðinu aðeins nokkrum vikum fyrir forkosningar í Iowa í febrúar 2016. Trump minntist aldrei á þessi hugsanlegu viðskipti við Rússland í kosningabaráttunni en þau koma upp á yfirborðið nú vegna rannsóknar yfirvalda á meintum afskiptum Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum í fyrra. Þá eru meint tengsl kosningateymis Trump við Rússa einnig til rannsóknar. Donald Trump Tengdar fréttir Facebook seldi rússnesku fyrirtæki auglýsingar fyrir kosningarnar í Bandaríkjunum Fréttirnar vekja spurningar um hvar Rússarnir fengu upplýsingar um að hvaða hópum kjósenda þeir ættu að beina auglýsingunum. 6. september 2017 20:41 Pútín segist ekki vera brúðgumi Trump Rússlandsforseti vill ekki tjá sig um innanríkismál Bandaríkjanna. Hann var spurður hvernig rússnesk stjórnvöld brygðust við ef Donald Trump yrði kærður fyrir embættisbrot af Bandaríkjaþingi. 5. september 2017 16:47 Sonur Trump gefur þingnefnd skýrslu á morgun Framburður Trump yngri fer fram fyrir luktum dyrum. Hann verður að líkindum spurður út í fund sem hann átti með rússneskum lögmanni sem lofaði skaðlegum upplýsingum um Hillary Clinton í fyrra. 6. september 2017 22:03 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Donald Trump, Bandaríkjaforseti, var með Trump-turn í Moskvu, höfuðborg Rússlands, á teikniborðinu haustið 2015 eða ári áður en hann var kosinn forseti. Samningurinn sem var í kortunum hefði tryggt fyrirtæki Trump fjögurra milljón dollara fyrirframgreiðslu vegna byggingarinnar en Trump sjálfur þurfti ekki að leggja neitt út fyrir turninum. Hann hefði þó fengið hluta af arðinum og ráðið markaðsmálum og hönnun turnsins auk þess sem samningurinn gerði ráð fyrir að heilsulindin á hótelinu í turninum yrði nefnd eftir dóttur Trump, Ivönku. Skjal sem fréttastofa CNN hefur undir höndum útlistar í smáatriðum hvernig lögmaður Trump skuli semja um Trump-turninn sem átti að vera í hjarta Moskvu og allt í senn verslunarmiðstöð, hótel og fjölbýlishús. Trump sjálfur undirritaði skjalið síðar í mánuðinum, samkvæmt Michael Cohen, lögmanni hans á þessum tíma en þarna voru þrír mánuðir síðan Trump tilkynnti um framboð sitt. Ekkert varð úr áformum þess efnis að byggja Trump-turn í Moskvu þar sem verkefnið slegið af teikniborðinu aðeins nokkrum vikum fyrir forkosningar í Iowa í febrúar 2016. Trump minntist aldrei á þessi hugsanlegu viðskipti við Rússland í kosningabaráttunni en þau koma upp á yfirborðið nú vegna rannsóknar yfirvalda á meintum afskiptum Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum í fyrra. Þá eru meint tengsl kosningateymis Trump við Rússa einnig til rannsóknar.
Donald Trump Tengdar fréttir Facebook seldi rússnesku fyrirtæki auglýsingar fyrir kosningarnar í Bandaríkjunum Fréttirnar vekja spurningar um hvar Rússarnir fengu upplýsingar um að hvaða hópum kjósenda þeir ættu að beina auglýsingunum. 6. september 2017 20:41 Pútín segist ekki vera brúðgumi Trump Rússlandsforseti vill ekki tjá sig um innanríkismál Bandaríkjanna. Hann var spurður hvernig rússnesk stjórnvöld brygðust við ef Donald Trump yrði kærður fyrir embættisbrot af Bandaríkjaþingi. 5. september 2017 16:47 Sonur Trump gefur þingnefnd skýrslu á morgun Framburður Trump yngri fer fram fyrir luktum dyrum. Hann verður að líkindum spurður út í fund sem hann átti með rússneskum lögmanni sem lofaði skaðlegum upplýsingum um Hillary Clinton í fyrra. 6. september 2017 22:03 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Facebook seldi rússnesku fyrirtæki auglýsingar fyrir kosningarnar í Bandaríkjunum Fréttirnar vekja spurningar um hvar Rússarnir fengu upplýsingar um að hvaða hópum kjósenda þeir ættu að beina auglýsingunum. 6. september 2017 20:41
Pútín segist ekki vera brúðgumi Trump Rússlandsforseti vill ekki tjá sig um innanríkismál Bandaríkjanna. Hann var spurður hvernig rússnesk stjórnvöld brygðust við ef Donald Trump yrði kærður fyrir embættisbrot af Bandaríkjaþingi. 5. september 2017 16:47
Sonur Trump gefur þingnefnd skýrslu á morgun Framburður Trump yngri fer fram fyrir luktum dyrum. Hann verður að líkindum spurður út í fund sem hann átti með rússneskum lögmanni sem lofaði skaðlegum upplýsingum um Hillary Clinton í fyrra. 6. september 2017 22:03