Þurfum að fara til ársins 2013 til að finna samsvarandi daga hjá United og Mourinho Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2017 19:20 Zlatan Ibrahimovic fagnar marki sínu. Vísir/Getty Manchester United er á mikilli siglingu í ensku úrvalsdeildinni þessa dagana og þrátt fyrir að liðið sé enn bara í sjötta sæti er nú farið að styttast í efstu liðin eftir sex sigurleiki í röð. Bæði Manchester United og knattspyrnustjórinn Jose Mourinho hafa þurft að bíða í að vera fjögur ár eftir samsvarandi velgengni. Manchester United hefur nú leikið þrettán leiki í röð í öllum keppnum án þess að tapa sem er lengsta taplausa hrina liðsins síðan í mars 2013 en þá var liðið undir stjórn Sir Alex Ferguson. Unted lék 18 leiki í röð án taps fyrir tæpum fjórum árum síðan. Þetta er ennfremur lengsta sigurganga liðs undir stjórn Jose Mourinho síðan að Real Madrid vann sjö leiki undir hans stjórn í marsmánuði 2013. United hefur unnið sex deildarleiki í röð en sjö leiki í röð í öllum keppnum. Opta tók þetta saman sem og þá staðreynd að Zlatan Ibrahimovic hefur nú skorað 18 mörk í öllum keppnum á tímabilinu eða meira en Anthony Martial á síðasta tímabili. Anthony Martial var þá markahæstur í liði Manchester United með 17 mörk í öllum keppnum á öllu tímabilinu. Zlatan hefur ennþá fimm mánuði til að bæta við mörkum.13 - @ManUtd are now 13 games unbeaten in all comps; their longest run since March 2013 under Sir Alex Ferguson (18 games). Turnaround. pic.twitter.com/B4ok2n6jGx— OptaJoe (@OptaJoe) January 2, 2017 7 - This is Jose Mourinho's longest winning run in all competitions since seven straight wins with Real Madrid in March 2013. Heaven. pic.twitter.com/CrYG8PzQ98— OptaJoe (@OptaJoe) January 2, 2017 18 - Zlatan Ibrahimovic has already scored more goals in all competitions than @ManUtd's top scorer last season (Martial, 17). Blockbuster.— OptaJoe (@OptaJoe) January 2, 2017 Enski boltinn Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Sjá meira
Manchester United er á mikilli siglingu í ensku úrvalsdeildinni þessa dagana og þrátt fyrir að liðið sé enn bara í sjötta sæti er nú farið að styttast í efstu liðin eftir sex sigurleiki í röð. Bæði Manchester United og knattspyrnustjórinn Jose Mourinho hafa þurft að bíða í að vera fjögur ár eftir samsvarandi velgengni. Manchester United hefur nú leikið þrettán leiki í röð í öllum keppnum án þess að tapa sem er lengsta taplausa hrina liðsins síðan í mars 2013 en þá var liðið undir stjórn Sir Alex Ferguson. Unted lék 18 leiki í röð án taps fyrir tæpum fjórum árum síðan. Þetta er ennfremur lengsta sigurganga liðs undir stjórn Jose Mourinho síðan að Real Madrid vann sjö leiki undir hans stjórn í marsmánuði 2013. United hefur unnið sex deildarleiki í röð en sjö leiki í röð í öllum keppnum. Opta tók þetta saman sem og þá staðreynd að Zlatan Ibrahimovic hefur nú skorað 18 mörk í öllum keppnum á tímabilinu eða meira en Anthony Martial á síðasta tímabili. Anthony Martial var þá markahæstur í liði Manchester United með 17 mörk í öllum keppnum á öllu tímabilinu. Zlatan hefur ennþá fimm mánuði til að bæta við mörkum.13 - @ManUtd are now 13 games unbeaten in all comps; their longest run since March 2013 under Sir Alex Ferguson (18 games). Turnaround. pic.twitter.com/B4ok2n6jGx— OptaJoe (@OptaJoe) January 2, 2017 7 - This is Jose Mourinho's longest winning run in all competitions since seven straight wins with Real Madrid in March 2013. Heaven. pic.twitter.com/CrYG8PzQ98— OptaJoe (@OptaJoe) January 2, 2017 18 - Zlatan Ibrahimovic has already scored more goals in all competitions than @ManUtd's top scorer last season (Martial, 17). Blockbuster.— OptaJoe (@OptaJoe) January 2, 2017
Enski boltinn Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Sjá meira