Önnur kona sakar þingmann demókrata um áreitni Kjartan Kjartansson skrifar 20. nóvember 2017 19:07 Franken var grínisti áður en hann var kjörinn þingmaður Minnesota. Gamanið er þó tekið að kárna hjá honum eftir að tvær konur hafa stigið fram og sakað hann um áreitni. Vísir/AFP Nýja ásakanir um kynferðislega áreitni eru komnar fram gegn Al Franken, öldungadeildarþingmanni demókrata. Hann hafði áður beðist afsökunar á atviki sem gerðist áður en hann varð þingmaður. Nú hefur kona stigið fram sem segir hann hafa gripið í rass sinn á hátíð árið 2010 þegar hann var orðinn þingmaður. Lindsay Menz, sem nú er 33 ára gömul, segir við CNN-fréttastöðina að atvikið hafi átt sér stað á ríkishátíð Minnesota árið 2010. Þá hafði Franken verið öldungadeildarþingmaður í tvö ár. Þegar eiginmaður hennar hafi ætlað að taka mynd af henni með þingmanninum hafi Franken gripið þétt um hana og tekið í afturendann á henni. „Hún var þétt utan um rasskinnina á mér,“ fullyrðir Menz. Franken segir CNN að hann muni ekki eftir myndatökunni en að hann harmi að Menz hafi upplifað vanvirðingu. Eiginmaður Menz og faðir hennar segja hins vegar að hún hafi sagt þeim strax frá því sem gerðist. A woman tells CNN that Al Franken grabbed her buttocks while she was taking a photo with the sitting US senator in 2010. Franken says he doesn't remember the photo and feels “badly” that she felt disrespected. https://t.co/gG3PRDlRzj pic.twitter.com/KPMjiOLDat— CNN Politics (@CNNPolitics) November 20, 2017 Áður hafði hann beðið Leeann Tweeden, útvarpsfréttakonu í Kaliforníu, afsökunar á áreitni sem átti sér stað árið 2006. Tweeden sakaði Franken um að hafa kysst sig með valdi og þuklað á henni. Mitch McConnell, forseti öldungadeildarinnar og leiðtogi repúblikana í henni, lagði til að siðanefnd þingsins skoðaði mál Franken eftir ásakanir Tweeden. Franken fagnaði þeirri tillögu. Bandaríkin MeToo Tengdar fréttir Valkvæð hneysklun forsetans með grugguga fortíð Það er ekki sama Jón og séra Jón. 17. nóvember 2017 21:15 Sakaður um að káfa á sofandi konu Útvarpskonan Leeann Tweeden segir öldungadeildarþingmanninn Al Franken hafa káfað á sér þegar hún var sofandi og kysst hana gegn vilja hennar. 16. nóvember 2017 18:15 Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira
Nýja ásakanir um kynferðislega áreitni eru komnar fram gegn Al Franken, öldungadeildarþingmanni demókrata. Hann hafði áður beðist afsökunar á atviki sem gerðist áður en hann varð þingmaður. Nú hefur kona stigið fram sem segir hann hafa gripið í rass sinn á hátíð árið 2010 þegar hann var orðinn þingmaður. Lindsay Menz, sem nú er 33 ára gömul, segir við CNN-fréttastöðina að atvikið hafi átt sér stað á ríkishátíð Minnesota árið 2010. Þá hafði Franken verið öldungadeildarþingmaður í tvö ár. Þegar eiginmaður hennar hafi ætlað að taka mynd af henni með þingmanninum hafi Franken gripið þétt um hana og tekið í afturendann á henni. „Hún var þétt utan um rasskinnina á mér,“ fullyrðir Menz. Franken segir CNN að hann muni ekki eftir myndatökunni en að hann harmi að Menz hafi upplifað vanvirðingu. Eiginmaður Menz og faðir hennar segja hins vegar að hún hafi sagt þeim strax frá því sem gerðist. A woman tells CNN that Al Franken grabbed her buttocks while she was taking a photo with the sitting US senator in 2010. Franken says he doesn't remember the photo and feels “badly” that she felt disrespected. https://t.co/gG3PRDlRzj pic.twitter.com/KPMjiOLDat— CNN Politics (@CNNPolitics) November 20, 2017 Áður hafði hann beðið Leeann Tweeden, útvarpsfréttakonu í Kaliforníu, afsökunar á áreitni sem átti sér stað árið 2006. Tweeden sakaði Franken um að hafa kysst sig með valdi og þuklað á henni. Mitch McConnell, forseti öldungadeildarinnar og leiðtogi repúblikana í henni, lagði til að siðanefnd þingsins skoðaði mál Franken eftir ásakanir Tweeden. Franken fagnaði þeirri tillögu.
Bandaríkin MeToo Tengdar fréttir Valkvæð hneysklun forsetans með grugguga fortíð Það er ekki sama Jón og séra Jón. 17. nóvember 2017 21:15 Sakaður um að káfa á sofandi konu Útvarpskonan Leeann Tweeden segir öldungadeildarþingmanninn Al Franken hafa káfað á sér þegar hún var sofandi og kysst hana gegn vilja hennar. 16. nóvember 2017 18:15 Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira
Valkvæð hneysklun forsetans með grugguga fortíð Það er ekki sama Jón og séra Jón. 17. nóvember 2017 21:15
Sakaður um að káfa á sofandi konu Útvarpskonan Leeann Tweeden segir öldungadeildarþingmanninn Al Franken hafa káfað á sér þegar hún var sofandi og kysst hana gegn vilja hennar. 16. nóvember 2017 18:15