Mata mögulega úr leik í vetur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. apríl 2017 12:30 Mata hefur skorað 10 mörk á tímabilinu. vísir/getty Vandræði José Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United, aukast enn.Ljóst er að miðverðirnir Chris Smalling og Phil Jones verða lengi frá en auk þeirra er Paul Pogba meiddur. Og núna síðast bættist Juan Mata á sjúkralistann. Spánverjinn gekkst undir aðgerð vegna nárameiðsla og svo gæti farið að hann spilaði ekki meira með United í vetur. Mata hefur skorað 10 mörk í 41 leik á tímabilinu. United mætir West Brom klukkan 14:00 í dag. Auk ofannefndra leikmanna sem eru meiddir eru þeir Zlatan Ibrahimovic og Ander Herrera í banni í dag. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho sér eftir því hvernig hann kom fram við Schweinsteiger Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, talaði vel um þýska miðjumanninn Bastian Schweinsteiger á blaðamannafundi fyrir leik Manchester United og West Bromwich Albion. 1. apríl 2017 08:00 Verður Zlatan áfram hjá United? „Við erum að tala saman“ Zlatan Ibrahimovic er í samningaviðræðum við Manchester United en hann getur auðveldlega verið eitt ár til viðbótar. 29. mars 2017 15:00 Mourinho algjörlega á móti vináttuleikjum: „Við erum í vandræðum“ Manchester United fékk ekki alla leikmennina sína heila til baka úr síðasta landsleikjafríi. 30. mars 2017 08:30 Í beinni: Man United - West Brom | Nær United að klára WBA án Zlatans? Manchester United tapaði mikilvægum stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti þegar liðið gerði markalaust jafntefli við West Brom á Old Trafford í dag. 1. apríl 2017 15:45 Pogba hjálpar United að kaupa Griezmann sem mun kosta 85 milljónir punda Franski landsliðsmaðurinn reynir að sannfæra samlanda sinn um að veðrið sé ekki svo slæmt á Englandi. 31. mars 2017 08:00 Segja Manchester United tilbúið að borga ofurlaun og metfé fyrir Neymar Spænska blaðið Sport slær því upp í morgun að Brasilíumaðurinn Neymar sé að öllum líkindum að fara klæðast búningi Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. 28. mars 2017 08:30 Meiddu miðverðir Manchester United liðsins verða lengi frá Chris Smalling og Phil Jones, varnarmenn Manchester United, meiddust það illa í æfingabúðum enska landsliðsins að þeir verða lengi frá æfingum og keppni. 31. mars 2017 17:52 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Sjá meira
Vandræði José Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United, aukast enn.Ljóst er að miðverðirnir Chris Smalling og Phil Jones verða lengi frá en auk þeirra er Paul Pogba meiddur. Og núna síðast bættist Juan Mata á sjúkralistann. Spánverjinn gekkst undir aðgerð vegna nárameiðsla og svo gæti farið að hann spilaði ekki meira með United í vetur. Mata hefur skorað 10 mörk í 41 leik á tímabilinu. United mætir West Brom klukkan 14:00 í dag. Auk ofannefndra leikmanna sem eru meiddir eru þeir Zlatan Ibrahimovic og Ander Herrera í banni í dag.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho sér eftir því hvernig hann kom fram við Schweinsteiger Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, talaði vel um þýska miðjumanninn Bastian Schweinsteiger á blaðamannafundi fyrir leik Manchester United og West Bromwich Albion. 1. apríl 2017 08:00 Verður Zlatan áfram hjá United? „Við erum að tala saman“ Zlatan Ibrahimovic er í samningaviðræðum við Manchester United en hann getur auðveldlega verið eitt ár til viðbótar. 29. mars 2017 15:00 Mourinho algjörlega á móti vináttuleikjum: „Við erum í vandræðum“ Manchester United fékk ekki alla leikmennina sína heila til baka úr síðasta landsleikjafríi. 30. mars 2017 08:30 Í beinni: Man United - West Brom | Nær United að klára WBA án Zlatans? Manchester United tapaði mikilvægum stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti þegar liðið gerði markalaust jafntefli við West Brom á Old Trafford í dag. 1. apríl 2017 15:45 Pogba hjálpar United að kaupa Griezmann sem mun kosta 85 milljónir punda Franski landsliðsmaðurinn reynir að sannfæra samlanda sinn um að veðrið sé ekki svo slæmt á Englandi. 31. mars 2017 08:00 Segja Manchester United tilbúið að borga ofurlaun og metfé fyrir Neymar Spænska blaðið Sport slær því upp í morgun að Brasilíumaðurinn Neymar sé að öllum líkindum að fara klæðast búningi Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. 28. mars 2017 08:30 Meiddu miðverðir Manchester United liðsins verða lengi frá Chris Smalling og Phil Jones, varnarmenn Manchester United, meiddust það illa í æfingabúðum enska landsliðsins að þeir verða lengi frá æfingum og keppni. 31. mars 2017 17:52 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Sjá meira
Mourinho sér eftir því hvernig hann kom fram við Schweinsteiger Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, talaði vel um þýska miðjumanninn Bastian Schweinsteiger á blaðamannafundi fyrir leik Manchester United og West Bromwich Albion. 1. apríl 2017 08:00
Verður Zlatan áfram hjá United? „Við erum að tala saman“ Zlatan Ibrahimovic er í samningaviðræðum við Manchester United en hann getur auðveldlega verið eitt ár til viðbótar. 29. mars 2017 15:00
Mourinho algjörlega á móti vináttuleikjum: „Við erum í vandræðum“ Manchester United fékk ekki alla leikmennina sína heila til baka úr síðasta landsleikjafríi. 30. mars 2017 08:30
Í beinni: Man United - West Brom | Nær United að klára WBA án Zlatans? Manchester United tapaði mikilvægum stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti þegar liðið gerði markalaust jafntefli við West Brom á Old Trafford í dag. 1. apríl 2017 15:45
Pogba hjálpar United að kaupa Griezmann sem mun kosta 85 milljónir punda Franski landsliðsmaðurinn reynir að sannfæra samlanda sinn um að veðrið sé ekki svo slæmt á Englandi. 31. mars 2017 08:00
Segja Manchester United tilbúið að borga ofurlaun og metfé fyrir Neymar Spænska blaðið Sport slær því upp í morgun að Brasilíumaðurinn Neymar sé að öllum líkindum að fara klæðast búningi Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. 28. mars 2017 08:30
Meiddu miðverðir Manchester United liðsins verða lengi frá Chris Smalling og Phil Jones, varnarmenn Manchester United, meiddust það illa í æfingabúðum enska landsliðsins að þeir verða lengi frá æfingum og keppni. 31. mars 2017 17:52