Tóku hart á ömmum og öfum í mótmælagöngu Kristín Ólafsdóttir skrifar 13. maí 2017 21:23 Lögregla í Caracas, höfuðborg Venesúela, fór óvarlegum höndum um eldri borgara sem mótmæltu framgöngu ríkisstjórnar landsins. Vísir/EPA Eldri borgarar í Caracas, höfuðborg Venesúela, hópuðust saman í mótmælum gegn ríkisstjórn landsins í gær. Í mars tilkynnti forseti Venesúela, Nicolas Maduro, um breytingar á stjórnarskrá landsins sem kveða á um að stjórnlagaþingi verði komið á fót. Þannig verði stjórnarskráin færð úr höndum þingsins þar sem stjórnarandstaðan er í meirihluta. Greint er frá þessu í frétt CNN. Ástandið í landinu er því eldfimt en þegnar þess standa um þessar mundir í daglegum mótmælum gegn yfirvöldum. Margir hafa látið lífið í átökum almennra borgara við lögreglu. Í gær létu ömmur og afar þannig til sín taka og gengu fylktu liði ásamt mótmælendum, sem hingað til hafa frekar verið í yngri kantinum. Sumir þátttakenda höfðu með sér barnabörn sín og aðrir báru heimagerðar gasgrímur. Lögregla hélt ekki hlífiskildi yfir mótmælendum og sprautaði á þá piparúða. Í Venesúela ríkir skortur á bæði mat og lyfjum en yfirvöld þar í landi hafa ítrekað verið sökuð um harkaleg viðbrögð við mótmælunum. Rafael Prieto, áttræður leigubílstjóri, tók þátt í mótmælunum á föstudag. Hann sagðist miður sín yfir kúgun ríkisstjórnarinnar í garð mótmælendanna. Prieto óskaði þess einungis að barnabörn sín fengju „það besta sem lífið hefur upp á að bjóða: frið, mat og lyf.“ Tengdar fréttir Vilja meiri mótmæli Leiðtogar stjórnarandstöðunnar í Venesúela hvöttu í gær til áframhaldandi mótmæla. Á miðvikudag mótmæltu þúsundir á götum höfuðborgarinnar Caracas. Kölluðu aðgerðasinnar mótmælin "móður allra mótmæla“. 21. apríl 2017 06:00 Minnst 22 látnir í óeirðum og mótmælum í Venesúela Níu létu lífið þegar þau reyndu að ræna bakarí í höfuðborginni Caracas. 22. apríl 2017 14:39 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Stórbruni í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Eldri borgarar í Caracas, höfuðborg Venesúela, hópuðust saman í mótmælum gegn ríkisstjórn landsins í gær. Í mars tilkynnti forseti Venesúela, Nicolas Maduro, um breytingar á stjórnarskrá landsins sem kveða á um að stjórnlagaþingi verði komið á fót. Þannig verði stjórnarskráin færð úr höndum þingsins þar sem stjórnarandstaðan er í meirihluta. Greint er frá þessu í frétt CNN. Ástandið í landinu er því eldfimt en þegnar þess standa um þessar mundir í daglegum mótmælum gegn yfirvöldum. Margir hafa látið lífið í átökum almennra borgara við lögreglu. Í gær létu ömmur og afar þannig til sín taka og gengu fylktu liði ásamt mótmælendum, sem hingað til hafa frekar verið í yngri kantinum. Sumir þátttakenda höfðu með sér barnabörn sín og aðrir báru heimagerðar gasgrímur. Lögregla hélt ekki hlífiskildi yfir mótmælendum og sprautaði á þá piparúða. Í Venesúela ríkir skortur á bæði mat og lyfjum en yfirvöld þar í landi hafa ítrekað verið sökuð um harkaleg viðbrögð við mótmælunum. Rafael Prieto, áttræður leigubílstjóri, tók þátt í mótmælunum á föstudag. Hann sagðist miður sín yfir kúgun ríkisstjórnarinnar í garð mótmælendanna. Prieto óskaði þess einungis að barnabörn sín fengju „það besta sem lífið hefur upp á að bjóða: frið, mat og lyf.“
Tengdar fréttir Vilja meiri mótmæli Leiðtogar stjórnarandstöðunnar í Venesúela hvöttu í gær til áframhaldandi mótmæla. Á miðvikudag mótmæltu þúsundir á götum höfuðborgarinnar Caracas. Kölluðu aðgerðasinnar mótmælin "móður allra mótmæla“. 21. apríl 2017 06:00 Minnst 22 látnir í óeirðum og mótmælum í Venesúela Níu létu lífið þegar þau reyndu að ræna bakarí í höfuðborginni Caracas. 22. apríl 2017 14:39 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Stórbruni í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Vilja meiri mótmæli Leiðtogar stjórnarandstöðunnar í Venesúela hvöttu í gær til áframhaldandi mótmæla. Á miðvikudag mótmæltu þúsundir á götum höfuðborgarinnar Caracas. Kölluðu aðgerðasinnar mótmælin "móður allra mótmæla“. 21. apríl 2017 06:00
Minnst 22 látnir í óeirðum og mótmælum í Venesúela Níu létu lífið þegar þau reyndu að ræna bakarí í höfuðborginni Caracas. 22. apríl 2017 14:39