Minnst 22 látnir í óeirðum og mótmælum í Venesúela Samúel Karl Ólason skrifar 22. apríl 2017 14:39 Vísir/Epa Minnst 22 hafa látið lífið í óeirðum og mótmælum í Venesúela á undanförnum vikum. Mótmælendur ætla út í hvítum fötum í dag til að heiðra þá sem hafa dáið, en níu létu lífið þegar þau reyndu að ræna bakarí í Caracas á fimmtudaginn. Þar að auki voru þrír skotnir til bana en minnst þrettán dóu í borginni þann dag. Ítrekað hafa átök komið upp á milli mismunandi fylkinga. Annars vegar eru mótmælendur og hins vegar eru stuðningsmenn Nicolas Maduro, forseta Venesúela. Maduro hefur kallað mótmælendur glæpamenn og hryðjuverkamenn og hafa öryggissveitir beitt vatnsfallbyssum og táragasi gegn þeim. Venesúela hefur á undanförnum árum gengið í gegnum gífurleg efnahagsvandræði með verðlækkun olíu og ríkir mikill skortur í landinu. Óðaverðbólga hefur gert gjaldmiðil landsins nánast verðlausan.Sjá einnig: Sjálfskaparvíti Venesúela: Sósíalíska draumaríkið sem kollvarpaðist í martröð Andstæðingar Maduro segja hann ætla að reyna að selja hluta af gullforða ríkisins til að halda völdum sínum. Leiðtogi þingsins, Julio Borges, hefur sent nokkrum af stærstu fjármálastofnunum heims bréf þar sem hann hvetur starfsmenn þeirra til að veita Maduro ekki líflínu, biðji hann um hana. Gjaldeyrisforði ríkisins er um tíu milljarðar dala, samkvæmt Washington Post, en um 75 prósent hans er í formi gullstanga. Gjaldeyrisforðinn hefur ekki verið lægri í um fimmtán ár. Á þessu ári mun ríkið þurfa að greiða um sex milljarða dala í skuldir. Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Fleiri fréttir Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Sjá meira
Minnst 22 hafa látið lífið í óeirðum og mótmælum í Venesúela á undanförnum vikum. Mótmælendur ætla út í hvítum fötum í dag til að heiðra þá sem hafa dáið, en níu létu lífið þegar þau reyndu að ræna bakarí í Caracas á fimmtudaginn. Þar að auki voru þrír skotnir til bana en minnst þrettán dóu í borginni þann dag. Ítrekað hafa átök komið upp á milli mismunandi fylkinga. Annars vegar eru mótmælendur og hins vegar eru stuðningsmenn Nicolas Maduro, forseta Venesúela. Maduro hefur kallað mótmælendur glæpamenn og hryðjuverkamenn og hafa öryggissveitir beitt vatnsfallbyssum og táragasi gegn þeim. Venesúela hefur á undanförnum árum gengið í gegnum gífurleg efnahagsvandræði með verðlækkun olíu og ríkir mikill skortur í landinu. Óðaverðbólga hefur gert gjaldmiðil landsins nánast verðlausan.Sjá einnig: Sjálfskaparvíti Venesúela: Sósíalíska draumaríkið sem kollvarpaðist í martröð Andstæðingar Maduro segja hann ætla að reyna að selja hluta af gullforða ríkisins til að halda völdum sínum. Leiðtogi þingsins, Julio Borges, hefur sent nokkrum af stærstu fjármálastofnunum heims bréf þar sem hann hvetur starfsmenn þeirra til að veita Maduro ekki líflínu, biðji hann um hana. Gjaldeyrisforði ríkisins er um tíu milljarðar dala, samkvæmt Washington Post, en um 75 prósent hans er í formi gullstanga. Gjaldeyrisforðinn hefur ekki verið lægri í um fimmtán ár. Á þessu ári mun ríkið þurfa að greiða um sex milljarða dala í skuldir.
Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Fleiri fréttir Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Sjá meira