Dembele kominn til Barcelona Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. ágúst 2017 13:45 Dembele hitti unga stuðningsmenn Barcelona í dag. Mynd/Twittersíða Barcelona Ousmane Dembele hefur skrifað undir samninga hjá Barcelona og er nú formlega orðinn leikmaður félagsins. Fyrir helgi var greint frá því að samkomulag hafi náðst á milli Barcelona og Borussia Dortmund, en nú eru skiptin endanlega gengin í gegn. Kaupverðið er sagt vera 96,8 milljónir punda, með möguleika á viðbótargreiðslum sem gætu hækkað verðið upp í 135,5 milljónir punda. Félagaskiptin eru því þau næst hæstu í sögunni, á eftir 200 milljóna punda sölunni á Neymar. Dembele er einmitt sagður koma til Barcelona til þess að fylla skarð Neymar. „Ég er mjög ánægður með að vera hér,“ sagði Dembele. „Það hefur alltaf verið draumurinn að spila fyrir Barcelona og ég er mjög glaður með að hafa uppfyllt þann draum.“ „Þetta er besta félag í heimi með bestu leikmenn í heimi.“Dembele spilaði síðast fótboltaleik 5. ágúst, en hann var settur í bann hjá Dortmund eftir að hafa misst af æfingu hjá félaginu. Hann skoraði 10 mörk í 49 leikjum fyrir þýska félagið á síðasta tímabili. #DembeleDay Done deal@Dembouzpic.twitter.com/3mmPZ1Kzzs — FC Barcelona (@FCBarcelona) August 28, 2017 Spænski boltinn Tengdar fréttir Neymar gagnrýnir stjórn Barcelona harkalega: Borgin á betra skilið Neymar var magnaður í 6-2 sigri PSG á Toulouse eftir leik en eftir leik var hann ómyrkur í máli gagnvart sínum gömlu vinnuveitendum. 21. ágúst 2017 08:00 Tífaldast í verði á aðeins einu ári | Barcelona að landa Dembele Barcelona gengur betur að kaupa Ousmane Dembele frá Borussia Dortmund en félaginu hefur gengið að kaupa Philippe Coutinho frá Liverpool. 25. ágúst 2017 15:00 Barcelona nær samkomulagi um Dembele Barcelona hafa komist að samkomulagi við Borussia Dortmund um kaup á Ousmane Dembele, samkvæmt heimildum Sky Sports. 24. ágúst 2017 17:30 Valverde vill styrkja lið Barcelona áður en að félagskiptaglugginn lokar Ernesto Valverde, þjálfari Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, gefur í skyn að fleiri leikmenn muni koma til liðs við félagið áður en að félagskiptaglugginn lokar. 27. ágúst 2017 09:00 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Ousmane Dembele hefur skrifað undir samninga hjá Barcelona og er nú formlega orðinn leikmaður félagsins. Fyrir helgi var greint frá því að samkomulag hafi náðst á milli Barcelona og Borussia Dortmund, en nú eru skiptin endanlega gengin í gegn. Kaupverðið er sagt vera 96,8 milljónir punda, með möguleika á viðbótargreiðslum sem gætu hækkað verðið upp í 135,5 milljónir punda. Félagaskiptin eru því þau næst hæstu í sögunni, á eftir 200 milljóna punda sölunni á Neymar. Dembele er einmitt sagður koma til Barcelona til þess að fylla skarð Neymar. „Ég er mjög ánægður með að vera hér,“ sagði Dembele. „Það hefur alltaf verið draumurinn að spila fyrir Barcelona og ég er mjög glaður með að hafa uppfyllt þann draum.“ „Þetta er besta félag í heimi með bestu leikmenn í heimi.“Dembele spilaði síðast fótboltaleik 5. ágúst, en hann var settur í bann hjá Dortmund eftir að hafa misst af æfingu hjá félaginu. Hann skoraði 10 mörk í 49 leikjum fyrir þýska félagið á síðasta tímabili. #DembeleDay Done deal@Dembouzpic.twitter.com/3mmPZ1Kzzs — FC Barcelona (@FCBarcelona) August 28, 2017
Spænski boltinn Tengdar fréttir Neymar gagnrýnir stjórn Barcelona harkalega: Borgin á betra skilið Neymar var magnaður í 6-2 sigri PSG á Toulouse eftir leik en eftir leik var hann ómyrkur í máli gagnvart sínum gömlu vinnuveitendum. 21. ágúst 2017 08:00 Tífaldast í verði á aðeins einu ári | Barcelona að landa Dembele Barcelona gengur betur að kaupa Ousmane Dembele frá Borussia Dortmund en félaginu hefur gengið að kaupa Philippe Coutinho frá Liverpool. 25. ágúst 2017 15:00 Barcelona nær samkomulagi um Dembele Barcelona hafa komist að samkomulagi við Borussia Dortmund um kaup á Ousmane Dembele, samkvæmt heimildum Sky Sports. 24. ágúst 2017 17:30 Valverde vill styrkja lið Barcelona áður en að félagskiptaglugginn lokar Ernesto Valverde, þjálfari Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, gefur í skyn að fleiri leikmenn muni koma til liðs við félagið áður en að félagskiptaglugginn lokar. 27. ágúst 2017 09:00 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Neymar gagnrýnir stjórn Barcelona harkalega: Borgin á betra skilið Neymar var magnaður í 6-2 sigri PSG á Toulouse eftir leik en eftir leik var hann ómyrkur í máli gagnvart sínum gömlu vinnuveitendum. 21. ágúst 2017 08:00
Tífaldast í verði á aðeins einu ári | Barcelona að landa Dembele Barcelona gengur betur að kaupa Ousmane Dembele frá Borussia Dortmund en félaginu hefur gengið að kaupa Philippe Coutinho frá Liverpool. 25. ágúst 2017 15:00
Barcelona nær samkomulagi um Dembele Barcelona hafa komist að samkomulagi við Borussia Dortmund um kaup á Ousmane Dembele, samkvæmt heimildum Sky Sports. 24. ágúst 2017 17:30
Valverde vill styrkja lið Barcelona áður en að félagskiptaglugginn lokar Ernesto Valverde, þjálfari Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, gefur í skyn að fleiri leikmenn muni koma til liðs við félagið áður en að félagskiptaglugginn lokar. 27. ágúst 2017 09:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti