Ónarr, Eros, Vök, Natasja og Nala leyfð Jóhann Óli Eiðsson skrifar 20. júní 2017 23:15 Rithátturinn Natasha þótti of grófur en ekkert stóð í vegi fyrir því að Natasja fengist samþykkt. Vísir/Getty Þrjóska nýbakaðra foreldra skilaði sér í því að nafn sonar þeirra fékkst samþykkt af mannanafnanefnd. Fimm ný nöfn bættust á mannanafnaskrá í lok síðasta mánaðar en úrskurðirnir voru birtir í gær. Í desember í fyrra barst nefndinni beiðni um að nafnið Ónarr yrði fært á mannanafnaskrá. Þeirri beiðni var hafnað með úrskurði í upphafi árs. Taldi nefndin að rithátturinn samræmdist ekki almennum ritreglum og að það hefði ekki hefðast í málið. Foreldrar drengsins fóru fram á endurupptöku og rökstuddu beiðnina í sex liðum. Bentu þau meðal annars á að nöfnin Óttarr og Heiðar séu til og að íslenskan sé í stöðugri mótun. Nefndin hafnaði þeim rökstuðningi en þar sem nafnið kemur fyrir í Snorra-Eddu og Heimskringlu var fallist á beiðni um það. Þá var karlmannsnafnið Eros samþykkt sem og kvenmannsnöfnin Vök og Nala. Beiðni um nafnið Natasha var hafnað en rithátturinn Natasja fékkst hins vegar samþykktur. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Má heita Steðji og Lofthildur en ekki Baltazar og Zophia Karlmannsnöfnin Steðji, Fannþór og Baddi og kvenmannsnöfnin Lofthildur og Vivian eru meðal þeirra nafna sem Mannanafnanefnd hefur samþykkt í nýlegum úrskurðum. 27. febrúar 2017 23:34 Úrskurður mannanafnanefndar: Bæði karlar og konur mega bera nafnið Karma Tólf ný nöfn hafa bæst á íslenska mannanafnaskrá. Mannanafnanefnd féllst á umsóknir þess efnis í nýliðnum mánuði. 1. maí 2017 06:00 Millinafnið Mordal í náð en eiginnafnið Hel ekki Mannanafnanefnd birti úrskurð um fimm nöfn, sem var ýmist hafnað eða samþykkt og voru þar á meðal nöfnin Mordal og Hel. 25. janúar 2017 20:20 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
Þrjóska nýbakaðra foreldra skilaði sér í því að nafn sonar þeirra fékkst samþykkt af mannanafnanefnd. Fimm ný nöfn bættust á mannanafnaskrá í lok síðasta mánaðar en úrskurðirnir voru birtir í gær. Í desember í fyrra barst nefndinni beiðni um að nafnið Ónarr yrði fært á mannanafnaskrá. Þeirri beiðni var hafnað með úrskurði í upphafi árs. Taldi nefndin að rithátturinn samræmdist ekki almennum ritreglum og að það hefði ekki hefðast í málið. Foreldrar drengsins fóru fram á endurupptöku og rökstuddu beiðnina í sex liðum. Bentu þau meðal annars á að nöfnin Óttarr og Heiðar séu til og að íslenskan sé í stöðugri mótun. Nefndin hafnaði þeim rökstuðningi en þar sem nafnið kemur fyrir í Snorra-Eddu og Heimskringlu var fallist á beiðni um það. Þá var karlmannsnafnið Eros samþykkt sem og kvenmannsnöfnin Vök og Nala. Beiðni um nafnið Natasha var hafnað en rithátturinn Natasja fékkst hins vegar samþykktur.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Má heita Steðji og Lofthildur en ekki Baltazar og Zophia Karlmannsnöfnin Steðji, Fannþór og Baddi og kvenmannsnöfnin Lofthildur og Vivian eru meðal þeirra nafna sem Mannanafnanefnd hefur samþykkt í nýlegum úrskurðum. 27. febrúar 2017 23:34 Úrskurður mannanafnanefndar: Bæði karlar og konur mega bera nafnið Karma Tólf ný nöfn hafa bæst á íslenska mannanafnaskrá. Mannanafnanefnd féllst á umsóknir þess efnis í nýliðnum mánuði. 1. maí 2017 06:00 Millinafnið Mordal í náð en eiginnafnið Hel ekki Mannanafnanefnd birti úrskurð um fimm nöfn, sem var ýmist hafnað eða samþykkt og voru þar á meðal nöfnin Mordal og Hel. 25. janúar 2017 20:20 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
Má heita Steðji og Lofthildur en ekki Baltazar og Zophia Karlmannsnöfnin Steðji, Fannþór og Baddi og kvenmannsnöfnin Lofthildur og Vivian eru meðal þeirra nafna sem Mannanafnanefnd hefur samþykkt í nýlegum úrskurðum. 27. febrúar 2017 23:34
Úrskurður mannanafnanefndar: Bæði karlar og konur mega bera nafnið Karma Tólf ný nöfn hafa bæst á íslenska mannanafnaskrá. Mannanafnanefnd féllst á umsóknir þess efnis í nýliðnum mánuði. 1. maí 2017 06:00
Millinafnið Mordal í náð en eiginnafnið Hel ekki Mannanafnanefnd birti úrskurð um fimm nöfn, sem var ýmist hafnað eða samþykkt og voru þar á meðal nöfnin Mordal og Hel. 25. janúar 2017 20:20