Gummi Ben: Það er ekki verið að hugsa um Pogba þarna Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. janúar 2017 23:30 Paul Pogba átti ekki góðan leik þegar Manchester United og Liverpool mættust í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Hann fékk dæmda á sig vítaspyrnu fyrir að handleika boltann klaufalega og var í heildina slakasti maður vallarins. Dagurinn á Old Trafford snerist um Pogba og var búið að setja emoji á Twitter með andliti hans, en það var auglýst á skiltum um allan völlinn. „Það virtist fara mikill undirbúningur hjá Pogba í það að gera sig tilbúinn í þetta sem við sjáum á auglýsingaskiltunum í kringum völlinn,“ sagði Bjarni Guðjónsson um þetta allt saman. „Það fór mikill fókus í þetta og hárið þar sem hann var með vörumerkið sitt rakað á kollinn á sér. Svo er hann bara í tómu rugli hér [í vítinu]. Hann heldur að hann sé að fara að skalla boltann. Hann var ekki einbeittur gegnum allan leikinn,“ sagði Bjarni. Guðmundur Benediktsson hélt mikla eldræðu um Pogba og en beindi reiði sinni meira að þeim sem standa á bakvið hann eins og markaðsfólki og fleirum. „Fyrir mér eru þeir ekki að hugsa um leikmanninn þarna. Þeir eru ekki að gera honum neinn greiða,“ sagði Guðmundur. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Hver skoraði fallegasta mark helgarinnar? Kjóstu á milli fimm bestu mörkum umferðar helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 16. janúar 2017 17:45 Hjörvar: Íslenskum leikmanni var boðið að loka sig af inn á hóteli til að knýja fram sölu Strákarnir í Messunni ræddu stöðu Dimitri Payet hjá West Ham en mikið hefur verið fjallað um hans mál síðustu vikurnar. 17. janúar 2017 19:30 Liverpool á toppnum í einkadeild toppliðanna Liverpool náði ekki að vinna Manchester United á Old Trafford í gær þrátt fyrir að vera yfir í 57 mínútur en hélt áfram sínu striki að tapa ekki á móti bestu liðum e ensku úrvalsdeildarinnar. 16. janúar 2017 10:00 Mest lesið Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Fleiri fréttir Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Sjá meira
Paul Pogba átti ekki góðan leik þegar Manchester United og Liverpool mættust í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Hann fékk dæmda á sig vítaspyrnu fyrir að handleika boltann klaufalega og var í heildina slakasti maður vallarins. Dagurinn á Old Trafford snerist um Pogba og var búið að setja emoji á Twitter með andliti hans, en það var auglýst á skiltum um allan völlinn. „Það virtist fara mikill undirbúningur hjá Pogba í það að gera sig tilbúinn í þetta sem við sjáum á auglýsingaskiltunum í kringum völlinn,“ sagði Bjarni Guðjónsson um þetta allt saman. „Það fór mikill fókus í þetta og hárið þar sem hann var með vörumerkið sitt rakað á kollinn á sér. Svo er hann bara í tómu rugli hér [í vítinu]. Hann heldur að hann sé að fara að skalla boltann. Hann var ekki einbeittur gegnum allan leikinn,“ sagði Bjarni. Guðmundur Benediktsson hélt mikla eldræðu um Pogba og en beindi reiði sinni meira að þeim sem standa á bakvið hann eins og markaðsfólki og fleirum. „Fyrir mér eru þeir ekki að hugsa um leikmanninn þarna. Þeir eru ekki að gera honum neinn greiða,“ sagði Guðmundur. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Hver skoraði fallegasta mark helgarinnar? Kjóstu á milli fimm bestu mörkum umferðar helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 16. janúar 2017 17:45 Hjörvar: Íslenskum leikmanni var boðið að loka sig af inn á hóteli til að knýja fram sölu Strákarnir í Messunni ræddu stöðu Dimitri Payet hjá West Ham en mikið hefur verið fjallað um hans mál síðustu vikurnar. 17. janúar 2017 19:30 Liverpool á toppnum í einkadeild toppliðanna Liverpool náði ekki að vinna Manchester United á Old Trafford í gær þrátt fyrir að vera yfir í 57 mínútur en hélt áfram sínu striki að tapa ekki á móti bestu liðum e ensku úrvalsdeildarinnar. 16. janúar 2017 10:00 Mest lesið Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Fleiri fréttir Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Sjá meira
Hver skoraði fallegasta mark helgarinnar? Kjóstu á milli fimm bestu mörkum umferðar helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 16. janúar 2017 17:45
Hjörvar: Íslenskum leikmanni var boðið að loka sig af inn á hóteli til að knýja fram sölu Strákarnir í Messunni ræddu stöðu Dimitri Payet hjá West Ham en mikið hefur verið fjallað um hans mál síðustu vikurnar. 17. janúar 2017 19:30
Liverpool á toppnum í einkadeild toppliðanna Liverpool náði ekki að vinna Manchester United á Old Trafford í gær þrátt fyrir að vera yfir í 57 mínútur en hélt áfram sínu striki að tapa ekki á móti bestu liðum e ensku úrvalsdeildarinnar. 16. janúar 2017 10:00