Maðurinn ekki talinn í lífshættu Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. júlí 2017 17:04 Frá vettvangi slyssing í gærkvöldi. Vísir Maðurinn, sem fluttur var með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítalann í Fossvogi vegna hjólreiðaslyssins við Skálholtsveg í gær, er ekki talinn í lífshættu. Mótshaldari segist innilega þakklátur fyrir að betur hafi farið en á horfðist í gærkvöldi. Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir í samtali við Vísi að maðurinn, sem slasaðist mest þeirra fimm er lentu í slysinu í gær, sé ekki lífshættu. „Þetta eru höfuðáverkar en hann er ekki talinn í lífshættu,“ segir Þorgrímur. Þá býst hann ekki við að neinar nýjar fréttir fáist um líðan mannsins fyrr en á morgun.Dekk eins hjólsins fór ofan í rauf á kindahliði eins og sést á meðfylgjandi mynd frá vettvangi í gær.VísirBetur fór en á horfðist ef marka má fregnir frá þeim slösuðu Einar Bárðarson, eigandi KIA Gullhringsins, áréttar í samtali við Vísi að allir hlutaðeigandi séu í miklu áfalli. Þá segir hann að betur hafi farið en á horfðist í gær ef marka má myndir af þeim sem eru nú útskrifaðir af sjúkrahúsi. „Við erum ekki með neinar nýjar upplýsingar annað en að það eru allir í miklu áfalli, bæði við mótshaldarar erum slegnir og ættingjar og vinir þeirra sem lentu í þessu,“ segir Einar. „Við höfum verið að fá myndir af þeim sem koma út af sjúkrahúsinu og við erum þakklát fyrir að ekki fór verr.“ Þá vill hann aftur þakka viðbragðsaðilum á svæðinu í gær fyrir fagmannleg vinnubrögð. „Ég ítreka aftur þakkir til viðbragðsaðila í Árnessýslu og bara ótrúlegt hvernig allir þessir aðilar komu á innan við 10 mínútum á þennan afskekkta stað. Það er bara kraftaverk,“ segir Einar þakklátur. Komið hefur í ljós að slysið varð eftir að dekk fór ofan í rauf á kindahliði eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Slysið varð á Skálholtsvegi við Brúará í gærkvöldi er fimm keppendur í Gullhringnum skullu saman. Tengdar fréttir Hjólreiðakeppnin Gullhringurinn stöðvuð vegna alvarlegs hjólreiðaslyss Sjónarvottur segir mikinn viðbúnað á svæðinu en enn er ekki mikið vitað um slysið. 8. júlí 2017 19:51 Hjólreiðaslysið rakið til kindahliðs Eigandi hjólareiðakeppninnar KIA-Gullhringsins segir að verið sé að skoða hvort keppnishaldarar hefðu geta gert eitthvað til að koma í veg fyrir hjólreiðarslys sem var í gærkvöldi 9. júlí 2017 12:14 Hjóluðu í mark á Laugarvatni í samkenndarhug Keppni þeirra sem staddir voru fyrir aftan slysið á Skálholtsvegi við Brúará var breytt í samhjól í fylgd björgunarsveita og hún kláruð við Laugarvatn. 8. júlí 2017 21:54 Mest lesið Bílstjórinn þrettán ára Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Sjá meira
Maðurinn, sem fluttur var með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítalann í Fossvogi vegna hjólreiðaslyssins við Skálholtsveg í gær, er ekki talinn í lífshættu. Mótshaldari segist innilega þakklátur fyrir að betur hafi farið en á horfðist í gærkvöldi. Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir í samtali við Vísi að maðurinn, sem slasaðist mest þeirra fimm er lentu í slysinu í gær, sé ekki lífshættu. „Þetta eru höfuðáverkar en hann er ekki talinn í lífshættu,“ segir Þorgrímur. Þá býst hann ekki við að neinar nýjar fréttir fáist um líðan mannsins fyrr en á morgun.Dekk eins hjólsins fór ofan í rauf á kindahliði eins og sést á meðfylgjandi mynd frá vettvangi í gær.VísirBetur fór en á horfðist ef marka má fregnir frá þeim slösuðu Einar Bárðarson, eigandi KIA Gullhringsins, áréttar í samtali við Vísi að allir hlutaðeigandi séu í miklu áfalli. Þá segir hann að betur hafi farið en á horfðist í gær ef marka má myndir af þeim sem eru nú útskrifaðir af sjúkrahúsi. „Við erum ekki með neinar nýjar upplýsingar annað en að það eru allir í miklu áfalli, bæði við mótshaldarar erum slegnir og ættingjar og vinir þeirra sem lentu í þessu,“ segir Einar. „Við höfum verið að fá myndir af þeim sem koma út af sjúkrahúsinu og við erum þakklát fyrir að ekki fór verr.“ Þá vill hann aftur þakka viðbragðsaðilum á svæðinu í gær fyrir fagmannleg vinnubrögð. „Ég ítreka aftur þakkir til viðbragðsaðila í Árnessýslu og bara ótrúlegt hvernig allir þessir aðilar komu á innan við 10 mínútum á þennan afskekkta stað. Það er bara kraftaverk,“ segir Einar þakklátur. Komið hefur í ljós að slysið varð eftir að dekk fór ofan í rauf á kindahliði eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Slysið varð á Skálholtsvegi við Brúará í gærkvöldi er fimm keppendur í Gullhringnum skullu saman.
Tengdar fréttir Hjólreiðakeppnin Gullhringurinn stöðvuð vegna alvarlegs hjólreiðaslyss Sjónarvottur segir mikinn viðbúnað á svæðinu en enn er ekki mikið vitað um slysið. 8. júlí 2017 19:51 Hjólreiðaslysið rakið til kindahliðs Eigandi hjólareiðakeppninnar KIA-Gullhringsins segir að verið sé að skoða hvort keppnishaldarar hefðu geta gert eitthvað til að koma í veg fyrir hjólreiðarslys sem var í gærkvöldi 9. júlí 2017 12:14 Hjóluðu í mark á Laugarvatni í samkenndarhug Keppni þeirra sem staddir voru fyrir aftan slysið á Skálholtsvegi við Brúará var breytt í samhjól í fylgd björgunarsveita og hún kláruð við Laugarvatn. 8. júlí 2017 21:54 Mest lesið Bílstjórinn þrettán ára Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Sjá meira
Hjólreiðakeppnin Gullhringurinn stöðvuð vegna alvarlegs hjólreiðaslyss Sjónarvottur segir mikinn viðbúnað á svæðinu en enn er ekki mikið vitað um slysið. 8. júlí 2017 19:51
Hjólreiðaslysið rakið til kindahliðs Eigandi hjólareiðakeppninnar KIA-Gullhringsins segir að verið sé að skoða hvort keppnishaldarar hefðu geta gert eitthvað til að koma í veg fyrir hjólreiðarslys sem var í gærkvöldi 9. júlí 2017 12:14
Hjóluðu í mark á Laugarvatni í samkenndarhug Keppni þeirra sem staddir voru fyrir aftan slysið á Skálholtsvegi við Brúará var breytt í samhjól í fylgd björgunarsveita og hún kláruð við Laugarvatn. 8. júlí 2017 21:54