Klopp um stöðu Sturridge: „Ég hef ekki hugmynd um hvað gerist í sumar“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. mars 2017 10:30 Daniel Sturridge gæti verið á útleið. vísir/getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist óviss hvað verður um framherjann Daniel Sturridge næsta sumar en ákvörðun um framtíð hans verður ekki tekin fyrr en í lok leiktíðar. Hinn 27 ára gamli Sturridge fær lítið að spila undir stjórn Klopp en hann er aðeins búinn að byrja fimm leiki í ensku úrvalsdeildinni. Enski landsliðsmaðurinn var sagður á leið frá Liverpool í janúar en Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain voru sagðir áhugasamir um að fá hann í sínar raðir. Hann fór ekki neitt. „Ég hef ekki hugmynd um hvað gerist í sumar. Það á ekki bara við um Daniel heldur fullt af leikmönnum,“ sagði Klopp á blaðamannafundi. „Daniel æfði ekki í átta eða níu daga þegar hann fékk vírus. Við þurfum að koma honum í gott stand og síðan vonandi enda þessa leiktíð á góðum nótum.“ „Eftir það tökum við ákvörðun og svo tala ég um Daniel og hina leikmennina þegar tímabilið er búið. Það er mikið af hlutum sem eiga eftir að gerast sem geta haft áhrif á þessar ákvarðanir,“ segir Jürgen Klopp. Daniel Sturridge er aðeins búinn að skora sex mörk í öllum keppnum á þessari leiktíð en Liverpool er aðeins búið að vinna tvo leiki á nýju ári og lá í valnum gegn Leicester síðast á mánudaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool saknar Henderson sárlega en hann verður líklega ekki með gegn Arsenal Liverpool vinnur fleiri leiki, skorar fleiri mörk og fær færri mörk á sig þegar Jordan Henderson er með. 28. febrúar 2017 12:30 Sjáðu mörkin sem gengu frá Liverpool Leicester sýndi meistaratakta í sínum fyrsta leik án Ranieri. Sjáðu mörkin og allt það helsta af enska boltanum um helgina. 28. febrúar 2017 09:45 Klopp: Við erum allir að spila upp á framtíð okkar Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, veit að liðið getur ekki spilað svona til lengdar án þess að eitthvað slæmt gerist. 28. febrúar 2017 13:30 Carragher: Liverpool ömurlegt og fær á sig 50 mörk með þessu áframhaldi Fyrrverandi miðvörður Liverpool gagnrýndi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra liðsins, harðlega eftir tapið gegn Leicester í gærkvöldi. 28. febrúar 2017 08:30 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist óviss hvað verður um framherjann Daniel Sturridge næsta sumar en ákvörðun um framtíð hans verður ekki tekin fyrr en í lok leiktíðar. Hinn 27 ára gamli Sturridge fær lítið að spila undir stjórn Klopp en hann er aðeins búinn að byrja fimm leiki í ensku úrvalsdeildinni. Enski landsliðsmaðurinn var sagður á leið frá Liverpool í janúar en Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain voru sagðir áhugasamir um að fá hann í sínar raðir. Hann fór ekki neitt. „Ég hef ekki hugmynd um hvað gerist í sumar. Það á ekki bara við um Daniel heldur fullt af leikmönnum,“ sagði Klopp á blaðamannafundi. „Daniel æfði ekki í átta eða níu daga þegar hann fékk vírus. Við þurfum að koma honum í gott stand og síðan vonandi enda þessa leiktíð á góðum nótum.“ „Eftir það tökum við ákvörðun og svo tala ég um Daniel og hina leikmennina þegar tímabilið er búið. Það er mikið af hlutum sem eiga eftir að gerast sem geta haft áhrif á þessar ákvarðanir,“ segir Jürgen Klopp. Daniel Sturridge er aðeins búinn að skora sex mörk í öllum keppnum á þessari leiktíð en Liverpool er aðeins búið að vinna tvo leiki á nýju ári og lá í valnum gegn Leicester síðast á mánudaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool saknar Henderson sárlega en hann verður líklega ekki með gegn Arsenal Liverpool vinnur fleiri leiki, skorar fleiri mörk og fær færri mörk á sig þegar Jordan Henderson er með. 28. febrúar 2017 12:30 Sjáðu mörkin sem gengu frá Liverpool Leicester sýndi meistaratakta í sínum fyrsta leik án Ranieri. Sjáðu mörkin og allt það helsta af enska boltanum um helgina. 28. febrúar 2017 09:45 Klopp: Við erum allir að spila upp á framtíð okkar Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, veit að liðið getur ekki spilað svona til lengdar án þess að eitthvað slæmt gerist. 28. febrúar 2017 13:30 Carragher: Liverpool ömurlegt og fær á sig 50 mörk með þessu áframhaldi Fyrrverandi miðvörður Liverpool gagnrýndi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra liðsins, harðlega eftir tapið gegn Leicester í gærkvöldi. 28. febrúar 2017 08:30 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Liverpool saknar Henderson sárlega en hann verður líklega ekki með gegn Arsenal Liverpool vinnur fleiri leiki, skorar fleiri mörk og fær færri mörk á sig þegar Jordan Henderson er með. 28. febrúar 2017 12:30
Sjáðu mörkin sem gengu frá Liverpool Leicester sýndi meistaratakta í sínum fyrsta leik án Ranieri. Sjáðu mörkin og allt það helsta af enska boltanum um helgina. 28. febrúar 2017 09:45
Klopp: Við erum allir að spila upp á framtíð okkar Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, veit að liðið getur ekki spilað svona til lengdar án þess að eitthvað slæmt gerist. 28. febrúar 2017 13:30
Carragher: Liverpool ömurlegt og fær á sig 50 mörk með þessu áframhaldi Fyrrverandi miðvörður Liverpool gagnrýndi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra liðsins, harðlega eftir tapið gegn Leicester í gærkvöldi. 28. febrúar 2017 08:30