Hefja umfangsmiklar heræfingar í skugga aukinnar spennu Samúel Karl Ólason skrifar 1. mars 2017 13:24 Allar deildir herafla ríkjanna tveggja koma að æfingunum. Vísir/AFP Suður-Kórea og Bandaríkin munu í næstu viku hefja umfangsmiklar árlegar heræfingar í Suður-Kóreu. Mikil spenna er nú á Kóreuskaganum vegna eldflauga- og kjarnorkuvopnatilrauna Norður-Kóreu á undanförnum mánuðum. Yfirvöld í Pyongyang segja á hverju ári að æfingarnar séu undirbúningur fyrir innrás Bandaríkjanna og nágranna þeirra í suðri. Samkvæmt tilkynningu frá herafla Suður-Kóreu og Bandaríkjanna segir að yfirvöldum í Pyongyang hafi verið tilkynnt í gegnum Sameinuðu þjóðirnar að um æfingu sé að ræða.Yfirlit yfir THAAD eldflaugavarnarkerfið svokallaða.Vísir/GraphicnewsÆfingarnar ganga undir nafninu Operation Foal Eagle og Key Resolve og munu þær standa yfir frá 7. mars til 30. apríl. Að þessu sinni munu um 17 þúsund bandarískir hermenn taka þátt í æfingunum. Allar deildir herafla ríkjanna tveggja koma að æfingunum. Fyrr í vikunni samþykkti Lotte Group fyrirtækið að láta yfirvöld Suður-Kóreu fá land sem notað verður til að koma fyrir svokölluðu THAAD eldflaugavarnarkerfi. Reiknað er með því að kerfið verði virkt í lok ársins. Bæði Norður-Kóreu og Kína hafa lýst því yfir að uppsetning kerfisins sé óásættanleg. Sjá má myndband frá æfingunum í fyrra hér að neðan. Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira
Suður-Kórea og Bandaríkin munu í næstu viku hefja umfangsmiklar árlegar heræfingar í Suður-Kóreu. Mikil spenna er nú á Kóreuskaganum vegna eldflauga- og kjarnorkuvopnatilrauna Norður-Kóreu á undanförnum mánuðum. Yfirvöld í Pyongyang segja á hverju ári að æfingarnar séu undirbúningur fyrir innrás Bandaríkjanna og nágranna þeirra í suðri. Samkvæmt tilkynningu frá herafla Suður-Kóreu og Bandaríkjanna segir að yfirvöldum í Pyongyang hafi verið tilkynnt í gegnum Sameinuðu þjóðirnar að um æfingu sé að ræða.Yfirlit yfir THAAD eldflaugavarnarkerfið svokallaða.Vísir/GraphicnewsÆfingarnar ganga undir nafninu Operation Foal Eagle og Key Resolve og munu þær standa yfir frá 7. mars til 30. apríl. Að þessu sinni munu um 17 þúsund bandarískir hermenn taka þátt í æfingunum. Allar deildir herafla ríkjanna tveggja koma að æfingunum. Fyrr í vikunni samþykkti Lotte Group fyrirtækið að láta yfirvöld Suður-Kóreu fá land sem notað verður til að koma fyrir svokölluðu THAAD eldflaugavarnarkerfi. Reiknað er með því að kerfið verði virkt í lok ársins. Bæði Norður-Kóreu og Kína hafa lýst því yfir að uppsetning kerfisins sé óásættanleg. Sjá má myndband frá æfingunum í fyrra hér að neðan.
Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira