Sóknartríó PSG í stuði í Skotlandi | Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. september 2017 20:53 Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld með átta leikjum. Paris Saint-Germain átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Celtic að velli í Glasgow í B-riðli. Lokatölur 0-5. Neymar og Kylian Mbappé skoruðu í sínum fyrsta Meistaradeildarleik fyrir PSG. Edinson Cavani gerði tvö mörk og þá skoraði Mikael Lustig, varnarmaður Celtic, sjálfsmark. Í hinum leik riðilsins bar Bayern München sigurorð af Anderlecht, 3-0. Belgarnir voru einum færri frá 11. mínútu.Manchester United vann 3-0 sigur á Basel á Old Trafford í A-riðli. Í hinum leik riðilsins kom CSKA Moskva til baka og vann 1-2 sigur á Benfica.Chelsea tók Qarabag í bakaríið í C-riðli og vann 6-0 sigur. Þá gerðu Roma og Atlético Madrid markalaust jafntefli á Ólympíuleikvanginum í Róm. Það var eini markalausi leikur kvöldsins.Lionel Messi var í miklu stuði þegar Barcelona vann 3-0 sigur á Juventus í D-riðli. Messi skoraði tvö mörk og Ivan Rakitic eitt. Í hinum leik D-riðils vann Sporting 2-3 útisigur á Olympiacos.Úrslit kvöldsins:A-riðill:Man Utd 3-0 Basel 1-0 Maraoune Fellaini (35.), 2-0 Romelu Lukaku (53.), 3-0 Marcus Rashford (84.).Benfica 1-2 CSKA Moskva 1-0 Haris Seferovic (50.), 1-1 Vitinho, víti (63.), 1-2 Timur Zhamaletdinov (71.).B-riðill:Celtic 0-5 PSG 0-1 Neymar (19.), 0-2 Kylian Mbappé (34.), 0-3 Edinson Cavani, víti (40.), 0-4 Mikael Lustig, sjálfsmark (83.), 0-5 Cavani (85.).Bayern München 3-0 Anderlecht 1-0 Robert Lewandowski, víti (12.), 2-0 Thiago Alcantara (65.), 3-0 Joshua Kimmich (90+1.).Rautt spjald: Sven Kums, Anderlecht (11.).C-riðill:Chelsea 6-0 Qarabag 1-0 Pedro Rodríguez (5.), 2-0 Davide Zappacosta (30.), 3-0 Cesar Azpilicueta (55.), 4-0 Tiémoué Bakayoko (71.), 5-0 Michy Batshuayi (76.), 6-0 Maksim Medvedev, sjálfsmark (82.).Roma 0-0 Atlético MadridD-riðill:Barcelona 3-0 Juventus 1-0 Lionel Messi (45.), 2-0 Ivan Rakitic (56.), 3-0 Messi (69.).Olympiacos 2-3 Sporting 0-1 Seydou Doumbia (2.), 0-2 Gelson Martins (13.), 0-3 Bruno Fernandes (43.), 1-3 Felipe Pardo (90.), 2-3 Pardo (90+3.). Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Belgarnir drjúgir í öruggum sigri Man Utd Belgarnir í liði Manchester United gerðu gæfumuninn í 3-0 sigri á Basel í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 12. september 2017 20:30 Englandsmeistararnir sýndu enga miskunn | Sjáðu mörkin Chelsea bauð upp á markaveislu þegar liðið mætti Qarabag frá Aserbaísjan í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 12. september 2017 20:30 Messi í ham þegar Barcelona lagði Juventus að velli Lionel Messi sýndi snilli sína þegar Barcelona vann 3-0 sigur á Juventus í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 12. september 2017 20:30 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Sjá meira
Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld með átta leikjum. Paris Saint-Germain átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Celtic að velli í Glasgow í B-riðli. Lokatölur 0-5. Neymar og Kylian Mbappé skoruðu í sínum fyrsta Meistaradeildarleik fyrir PSG. Edinson Cavani gerði tvö mörk og þá skoraði Mikael Lustig, varnarmaður Celtic, sjálfsmark. Í hinum leik riðilsins bar Bayern München sigurorð af Anderlecht, 3-0. Belgarnir voru einum færri frá 11. mínútu.Manchester United vann 3-0 sigur á Basel á Old Trafford í A-riðli. Í hinum leik riðilsins kom CSKA Moskva til baka og vann 1-2 sigur á Benfica.Chelsea tók Qarabag í bakaríið í C-riðli og vann 6-0 sigur. Þá gerðu Roma og Atlético Madrid markalaust jafntefli á Ólympíuleikvanginum í Róm. Það var eini markalausi leikur kvöldsins.Lionel Messi var í miklu stuði þegar Barcelona vann 3-0 sigur á Juventus í D-riðli. Messi skoraði tvö mörk og Ivan Rakitic eitt. Í hinum leik D-riðils vann Sporting 2-3 útisigur á Olympiacos.Úrslit kvöldsins:A-riðill:Man Utd 3-0 Basel 1-0 Maraoune Fellaini (35.), 2-0 Romelu Lukaku (53.), 3-0 Marcus Rashford (84.).Benfica 1-2 CSKA Moskva 1-0 Haris Seferovic (50.), 1-1 Vitinho, víti (63.), 1-2 Timur Zhamaletdinov (71.).B-riðill:Celtic 0-5 PSG 0-1 Neymar (19.), 0-2 Kylian Mbappé (34.), 0-3 Edinson Cavani, víti (40.), 0-4 Mikael Lustig, sjálfsmark (83.), 0-5 Cavani (85.).Bayern München 3-0 Anderlecht 1-0 Robert Lewandowski, víti (12.), 2-0 Thiago Alcantara (65.), 3-0 Joshua Kimmich (90+1.).Rautt spjald: Sven Kums, Anderlecht (11.).C-riðill:Chelsea 6-0 Qarabag 1-0 Pedro Rodríguez (5.), 2-0 Davide Zappacosta (30.), 3-0 Cesar Azpilicueta (55.), 4-0 Tiémoué Bakayoko (71.), 5-0 Michy Batshuayi (76.), 6-0 Maksim Medvedev, sjálfsmark (82.).Roma 0-0 Atlético MadridD-riðill:Barcelona 3-0 Juventus 1-0 Lionel Messi (45.), 2-0 Ivan Rakitic (56.), 3-0 Messi (69.).Olympiacos 2-3 Sporting 0-1 Seydou Doumbia (2.), 0-2 Gelson Martins (13.), 0-3 Bruno Fernandes (43.), 1-3 Felipe Pardo (90.), 2-3 Pardo (90+3.).
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Belgarnir drjúgir í öruggum sigri Man Utd Belgarnir í liði Manchester United gerðu gæfumuninn í 3-0 sigri á Basel í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 12. september 2017 20:30 Englandsmeistararnir sýndu enga miskunn | Sjáðu mörkin Chelsea bauð upp á markaveislu þegar liðið mætti Qarabag frá Aserbaísjan í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 12. september 2017 20:30 Messi í ham þegar Barcelona lagði Juventus að velli Lionel Messi sýndi snilli sína þegar Barcelona vann 3-0 sigur á Juventus í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 12. september 2017 20:30 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Sjá meira
Belgarnir drjúgir í öruggum sigri Man Utd Belgarnir í liði Manchester United gerðu gæfumuninn í 3-0 sigri á Basel í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 12. september 2017 20:30
Englandsmeistararnir sýndu enga miskunn | Sjáðu mörkin Chelsea bauð upp á markaveislu þegar liðið mætti Qarabag frá Aserbaísjan í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 12. september 2017 20:30
Messi í ham þegar Barcelona lagði Juventus að velli Lionel Messi sýndi snilli sína þegar Barcelona vann 3-0 sigur á Juventus í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 12. september 2017 20:30