Vefsíða Bannon gagnrýnir kúvendingu Trump í Afganistan Kjartan Kjartansson skrifar 22. ágúst 2017 10:43 Stephen Bannon (t.h.) hefur heitið því að verja Trump og herja á þá sem hann telur andstæðinga popúlískrar þjóðernisstefnu hans. Vísir/AFP Hægrivefsíðan Breitbart gagnrýnir Donald Trump Bandaríkjaforseta harðlega fyrir stefnubreytingu sína í Afganistan. Stephen Bannon tók aftur við stjórn miðilsins eftir að hann var rekinn sem aðalráðgjafi Trump á föstudag. Trump tilkynnti í gær að þúsundir bandarískra hermanna yrðu áfram í Afganistan þrátt fyrir að hann hefði lengi gagnrýnt stríðsreksturinn þar. Hefur hann kallað afskipti Bandaríkjamanna í Afganistan tímasóun. Bannon hét því að heyja stríð gegn öflum innan Hvíta hússins eftir að hann var látinn fara þaðan fyrir helgi. Hann tók strax við fyrra starfi sínu sem stjórnarformaður Breitbart. Þess mátti strax sjá merki á síðunni eftir ræðu Trump í gær.Líktu Trump við ObamaÞannig kallaði Breitbart ákvörðun Trump „heljarstökk aftur á bak“ sem væri kúvending á stefnu Bandaríkjanna. Líkti vefritið Trump við Barack Obama, forvera hans í embætti forseta. Dagblaðið Politico segir það sérstaklega viðkvæma gagnrýni fyrir Trump. Beindi Breitbart jafnframt spjótum sínum að H.R. McMaster, þjóðaröryggisráðgjafa Trump, sem Bannon leit á sem svarinn andstæðing sinn í Hvíta húsinu. Trump rökstuddi ákvörðun sína um að draga bandarískt herlið ekki frá Afganistan með þeim orðum að brotthvarfið myndi skapa tómarúm í landinu sem hryðjuverkamenn gæti stigið inn í. Donald Trump Tengdar fréttir Aðalráðgjafi Trumps rekinn Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sagt sínum nánasta hring að hann hafi í hyggju að reka aðalráðgjafa sinn, Steve Bannon. 18. ágúst 2017 17:06 Trump tilkynnir um ákvörðun sína varðandi hernað í Afghanistan Bandarískir hermenn hafa verið staðsettir þarna síðan stuttu eftir 11. september 2001 en ákvörðunin var tekin í stjórnartíð Bush yngri. 20. ágúst 2017 23:46 Ætla að berjast til sigurs í Afganistan Donald Trump ávarpaði samkomu í Fort Meyer-herstöðinni í Texas í gær og ræddi þar hernaðarstefnu ríkisstjórnarinnar í Afganistan. 22. ágúst 2017 06:57 Mest lesið Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Fleiri fréttir Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Sjá meira
Hægrivefsíðan Breitbart gagnrýnir Donald Trump Bandaríkjaforseta harðlega fyrir stefnubreytingu sína í Afganistan. Stephen Bannon tók aftur við stjórn miðilsins eftir að hann var rekinn sem aðalráðgjafi Trump á föstudag. Trump tilkynnti í gær að þúsundir bandarískra hermanna yrðu áfram í Afganistan þrátt fyrir að hann hefði lengi gagnrýnt stríðsreksturinn þar. Hefur hann kallað afskipti Bandaríkjamanna í Afganistan tímasóun. Bannon hét því að heyja stríð gegn öflum innan Hvíta hússins eftir að hann var látinn fara þaðan fyrir helgi. Hann tók strax við fyrra starfi sínu sem stjórnarformaður Breitbart. Þess mátti strax sjá merki á síðunni eftir ræðu Trump í gær.Líktu Trump við ObamaÞannig kallaði Breitbart ákvörðun Trump „heljarstökk aftur á bak“ sem væri kúvending á stefnu Bandaríkjanna. Líkti vefritið Trump við Barack Obama, forvera hans í embætti forseta. Dagblaðið Politico segir það sérstaklega viðkvæma gagnrýni fyrir Trump. Beindi Breitbart jafnframt spjótum sínum að H.R. McMaster, þjóðaröryggisráðgjafa Trump, sem Bannon leit á sem svarinn andstæðing sinn í Hvíta húsinu. Trump rökstuddi ákvörðun sína um að draga bandarískt herlið ekki frá Afganistan með þeim orðum að brotthvarfið myndi skapa tómarúm í landinu sem hryðjuverkamenn gæti stigið inn í.
Donald Trump Tengdar fréttir Aðalráðgjafi Trumps rekinn Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sagt sínum nánasta hring að hann hafi í hyggju að reka aðalráðgjafa sinn, Steve Bannon. 18. ágúst 2017 17:06 Trump tilkynnir um ákvörðun sína varðandi hernað í Afghanistan Bandarískir hermenn hafa verið staðsettir þarna síðan stuttu eftir 11. september 2001 en ákvörðunin var tekin í stjórnartíð Bush yngri. 20. ágúst 2017 23:46 Ætla að berjast til sigurs í Afganistan Donald Trump ávarpaði samkomu í Fort Meyer-herstöðinni í Texas í gær og ræddi þar hernaðarstefnu ríkisstjórnarinnar í Afganistan. 22. ágúst 2017 06:57 Mest lesið Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Fleiri fréttir Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Sjá meira
Aðalráðgjafi Trumps rekinn Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sagt sínum nánasta hring að hann hafi í hyggju að reka aðalráðgjafa sinn, Steve Bannon. 18. ágúst 2017 17:06
Trump tilkynnir um ákvörðun sína varðandi hernað í Afghanistan Bandarískir hermenn hafa verið staðsettir þarna síðan stuttu eftir 11. september 2001 en ákvörðunin var tekin í stjórnartíð Bush yngri. 20. ágúst 2017 23:46
Ætla að berjast til sigurs í Afganistan Donald Trump ávarpaði samkomu í Fort Meyer-herstöðinni í Texas í gær og ræddi þar hernaðarstefnu ríkisstjórnarinnar í Afganistan. 22. ágúst 2017 06:57