Ýmis eiturefni ástæða fiskadauðans Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 20. júlí 2017 19:26 Sterk eiturefni eru talin ástæða þess að fiskurinn drapst. Mynd/Egill Talið er að eiturefni hafi borist í Varmá um regnvatnslagnir sem taka ofanvatn eða regnvatn í niðurföllum á götum og lóðum. Líklegustu efnin eru skordýraeitur, plöntueitur, sveppaeitur, klór, ammoníak og sterk þvottaefni, að því er segir í tilkynningu frá Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis. Eftirlitið hefur undanfarna daga reynt að finna út uppsprettu mengunar í Varmá, en hún varð til þess að fiskar í ánni drápust.Í tilkynningunni segir að í einhverjum tilvikum geti niðurföll í bílskúrum og heitir pottar verið tengdir inn á regnvatnskerfið og efni þaðan borist í Varmá. Þá geti ammoníak meðal annars komið við útskolun á skítahaugum og rotþróm. Mengunin hafi mögulega komið frá svæðinu beggja vegna Varmár sunnan Reykjalundarvegar að Skammadalsvegi. Heilbrigðiseftirlitið biður þá sem mögulega kunna að hafa upplýsingar um mengunarvald í Varmá frá 13. til 14. júlí að hafa samband við Heilbrigðiseftirlitið. Mikilvægt sé að finna orsök fiskadauðans svo hægt sé að koma í veg fyrir að svona atburður endurtaki sig. „Þá biður Heilbrigðiseftirlitið íbúa Mosfellsbæjar almennt um að gæta að því að niðurföll í götum og á plönum utan við hús og í sumum tilfellum í bílskúrum og frá heitum pottar eru tengd við regnvatnskerfið. Öll mengandi efni sem notuð eru og lenda ofan í þessum niðurföllum geta endað í viðkvæmum viðtökum og valdið tjóni á lífríkinu eins og dæmin sanna. Ef tjöruhreinsa á bíla ætti að gera það á þvottastöðvum eða á bensínstöðvum, ekki við heimahús,“ segir í tilkynningunni. Tengdar fréttir Mengunarvaldurinn þyrfti að stíga fram Enn ekki vitað hvað drap fiskinn í Varmá. 19. júlí 2017 12:43 Dauður fiskur á botni Varmár vegna mengunar Heilbrigðiseftirlit Kjósasvæðis er með mengun í Varmá til skoðunar. 17. júlí 2017 16:30 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Sjá meira
Talið er að eiturefni hafi borist í Varmá um regnvatnslagnir sem taka ofanvatn eða regnvatn í niðurföllum á götum og lóðum. Líklegustu efnin eru skordýraeitur, plöntueitur, sveppaeitur, klór, ammoníak og sterk þvottaefni, að því er segir í tilkynningu frá Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis. Eftirlitið hefur undanfarna daga reynt að finna út uppsprettu mengunar í Varmá, en hún varð til þess að fiskar í ánni drápust.Í tilkynningunni segir að í einhverjum tilvikum geti niðurföll í bílskúrum og heitir pottar verið tengdir inn á regnvatnskerfið og efni þaðan borist í Varmá. Þá geti ammoníak meðal annars komið við útskolun á skítahaugum og rotþróm. Mengunin hafi mögulega komið frá svæðinu beggja vegna Varmár sunnan Reykjalundarvegar að Skammadalsvegi. Heilbrigðiseftirlitið biður þá sem mögulega kunna að hafa upplýsingar um mengunarvald í Varmá frá 13. til 14. júlí að hafa samband við Heilbrigðiseftirlitið. Mikilvægt sé að finna orsök fiskadauðans svo hægt sé að koma í veg fyrir að svona atburður endurtaki sig. „Þá biður Heilbrigðiseftirlitið íbúa Mosfellsbæjar almennt um að gæta að því að niðurföll í götum og á plönum utan við hús og í sumum tilfellum í bílskúrum og frá heitum pottar eru tengd við regnvatnskerfið. Öll mengandi efni sem notuð eru og lenda ofan í þessum niðurföllum geta endað í viðkvæmum viðtökum og valdið tjóni á lífríkinu eins og dæmin sanna. Ef tjöruhreinsa á bíla ætti að gera það á þvottastöðvum eða á bensínstöðvum, ekki við heimahús,“ segir í tilkynningunni.
Tengdar fréttir Mengunarvaldurinn þyrfti að stíga fram Enn ekki vitað hvað drap fiskinn í Varmá. 19. júlí 2017 12:43 Dauður fiskur á botni Varmár vegna mengunar Heilbrigðiseftirlit Kjósasvæðis er með mengun í Varmá til skoðunar. 17. júlí 2017 16:30 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Sjá meira
Dauður fiskur á botni Varmár vegna mengunar Heilbrigðiseftirlit Kjósasvæðis er með mengun í Varmá til skoðunar. 17. júlí 2017 16:30
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent