Mun meiri olíumengun í Grafarvogi í dag en í gær Jóhann K. Jóhannsson skrifar 15. júlí 2017 18:30 Ástandið í læknum sem rennur í Grafarvog var ekki gott í dag. Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Óútskýrð olíumengun í Grafarvogi var umtalsvert meiri í dag heldur en í gær, það mikil að starfsmönnum heilbrigðiseftirlitsins var brugðið. Íbúasamtök Grafarvogs krefjast þess að borgaryfirvöld taki málið föstum tökum. Fréttastofan greindi frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að mikil olíumengun sé í læk sem rennur í Grafarvoginn en um nokkurt skeið hafa komið upp mengunartilfelli á svæðinu sem ekki hefur verið hægt að rekja. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fékk tilkynningu um mengunina síðdegis í gær en ekki var hægt að senda starfsmenn á staðinn sökum anna. Á þessu svæði stundar fólk útivist og sömuleiðis er viðkvæmt fuglalíf á staðnum og veittum við því athygli í gær að fiður þeirra væri smitað olíu sem grasbakkar við lækinnFréttastofan skoðaði aðstæður á staðnum í dag og ef eitthvað er þá var mengunin í læknum mun meiri en í gær og komu fulltrúar Heilbrigðiseftirlitsins á staðinn til þess að meta aðstæður. „Mér lýst ekki vel á þetta. Það er töluverð brák hérna í læknum og það er mjög mikilvægt að finna upptökin. Ég mundi segja að þetta væri umtalsvert. Þetta á allavega ekki að vera svona,“ segir Rósa Magnúsdóttir, umhverfisstjóri hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur. Tilkynningar um mengun í læknum hafa komið endurtekið upp á síðkastið og eru tilfellin orðin þrjú. „Þetta er ofanvatnsútrás sem að kemur bæði frá Grafarholti og hluta Hálsa-hverfisins. Við fórum um þar og fundum ekki upptökin. Sama þann fimmta. Við fórum og leituðum að þessu en okkur hefur ekki tekist að finna upptök þessarar mengunar,“ segir Rósa. Íbúasamtök Grafarvogs krefjast þess að heilbrigðiseftirlitið bregðist strax við. „Við lítum mjög alvarlegum augum á svona. Þarna er viðkvæmt náttúrulífssvæði. Leirurnar sem þorna á fjöru að þær eru fljótar að spillast alvarlega ef þetta er viðvarandi mengun og miðað við ástandið á læknum eins og við sáum í fréttum í gær að þá er þetta bara mjög alvarlegt mál,“ segir Árni Guðmundsson, varaformaður Íbúasamtaka Grafarvogs. Árni segir það sérstakt að heilbrigðisyfirvöld hafi ekki fundi uppsprettu ítrekaðra mengunartilfella á svæðinu. „Maður hefði haldið að með þeim tækjabúnaði sem yfirvöld ráða yfir ætti að vera sjá hvaðan hún er að koma, að minnsta kosti það svæði sem hún stoppar. Þannig að það ætti að vera hægt að nálgast það að mínu viti,“ segir Árni. Ætla Íbúasamtök Grafarvogs að bregðast eitthvað við? „Já, stjórnin mun koma saman fljótlega eftir helgi og kynna sér málið og gera fyrirspurn,“ segir Árni. Tengdar fréttir Óútskýrð mengun í Grafarvogi Uppsprettan finnst aldrei þrátt fyrir mikla leit Heilbrigðiseftirlitsins 14. júlí 2017 18:45 Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira
Óútskýrð olíumengun í Grafarvogi var umtalsvert meiri í dag heldur en í gær, það mikil að starfsmönnum heilbrigðiseftirlitsins var brugðið. Íbúasamtök Grafarvogs krefjast þess að borgaryfirvöld taki málið föstum tökum. Fréttastofan greindi frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að mikil olíumengun sé í læk sem rennur í Grafarvoginn en um nokkurt skeið hafa komið upp mengunartilfelli á svæðinu sem ekki hefur verið hægt að rekja. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fékk tilkynningu um mengunina síðdegis í gær en ekki var hægt að senda starfsmenn á staðinn sökum anna. Á þessu svæði stundar fólk útivist og sömuleiðis er viðkvæmt fuglalíf á staðnum og veittum við því athygli í gær að fiður þeirra væri smitað olíu sem grasbakkar við lækinnFréttastofan skoðaði aðstæður á staðnum í dag og ef eitthvað er þá var mengunin í læknum mun meiri en í gær og komu fulltrúar Heilbrigðiseftirlitsins á staðinn til þess að meta aðstæður. „Mér lýst ekki vel á þetta. Það er töluverð brák hérna í læknum og það er mjög mikilvægt að finna upptökin. Ég mundi segja að þetta væri umtalsvert. Þetta á allavega ekki að vera svona,“ segir Rósa Magnúsdóttir, umhverfisstjóri hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur. Tilkynningar um mengun í læknum hafa komið endurtekið upp á síðkastið og eru tilfellin orðin þrjú. „Þetta er ofanvatnsútrás sem að kemur bæði frá Grafarholti og hluta Hálsa-hverfisins. Við fórum um þar og fundum ekki upptökin. Sama þann fimmta. Við fórum og leituðum að þessu en okkur hefur ekki tekist að finna upptök þessarar mengunar,“ segir Rósa. Íbúasamtök Grafarvogs krefjast þess að heilbrigðiseftirlitið bregðist strax við. „Við lítum mjög alvarlegum augum á svona. Þarna er viðkvæmt náttúrulífssvæði. Leirurnar sem þorna á fjöru að þær eru fljótar að spillast alvarlega ef þetta er viðvarandi mengun og miðað við ástandið á læknum eins og við sáum í fréttum í gær að þá er þetta bara mjög alvarlegt mál,“ segir Árni Guðmundsson, varaformaður Íbúasamtaka Grafarvogs. Árni segir það sérstakt að heilbrigðisyfirvöld hafi ekki fundi uppsprettu ítrekaðra mengunartilfella á svæðinu. „Maður hefði haldið að með þeim tækjabúnaði sem yfirvöld ráða yfir ætti að vera sjá hvaðan hún er að koma, að minnsta kosti það svæði sem hún stoppar. Þannig að það ætti að vera hægt að nálgast það að mínu viti,“ segir Árni. Ætla Íbúasamtök Grafarvogs að bregðast eitthvað við? „Já, stjórnin mun koma saman fljótlega eftir helgi og kynna sér málið og gera fyrirspurn,“ segir Árni.
Tengdar fréttir Óútskýrð mengun í Grafarvogi Uppsprettan finnst aldrei þrátt fyrir mikla leit Heilbrigðiseftirlitsins 14. júlí 2017 18:45 Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira
Óútskýrð mengun í Grafarvogi Uppsprettan finnst aldrei þrátt fyrir mikla leit Heilbrigðiseftirlitsins 14. júlí 2017 18:45