Fannst undir rúmi eftir umfangsmikla leit Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 4. apríl 2017 22:07 Mynd úr safni. vísir/getty Breska lögreglan leitaði í dag að níu ára dreng sem ekki hafði skilað sér í skólann í bænum Gateshead á Englandi. Eftir þriggja tíma umfangsmikla leit fannst drengurinn undir rúmi heima hjá sér - hafði ekki viljað fara í skólann. Móðir drengsins taldi víst að strákurinn, Josh Dinning, hefði farið sjálfur í skólann þegar hún vaknaði í morgun. Það runnu hins vegar á hana tvær grímur þegar skólinn hringdi og tilkynnti að sonur hennar væri ókominn. „Ég hugsaði það versta,“ segir Michelle Dining, móðir drengsins í samtali við BBC. Hún hringdi samstundis á lögreglu sem kom og leitaði inni í húsinu. Í kjölfarið var farið í mikla leit og var þyrla meðal annars fengin til leitarinnar. Þá tóku nágrannar fjölskyldunnar þátt í leitinni með því að dreifa myndum af Josh í bænum. Eftir þriggja klukkustunda leit fannst Josh í felum í skúffu undir rúmi sínu en móðir hans hafði lagt til að leitað yrði öðru sinni í húsinu. Í það skiptið hafi lögregla lyft upp rúmunum. „Ég beygði mig og sá græna litinn á skólabúningi Josh og brast í grát,“ segir hún. Josh sagðist hafa heyrt í fólkinu leita að sér og talið betra að halda kyrru fyrir því annars yrði hann skammaður. „Ég hélt það yrði öskrað á mig og ég skammaður svo ég ákvað að vera bara þar sem ég var.“ Search for Dunston schoolboy Josh Dinning: How a community pulled together to look for young lad https://t.co/l9XC8z5tXU pic.twitter.com/SfFb2McTlr— North East News (@AllNorthEast) April 4, 2017 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Fleiri fréttir Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll Sjá meira
Breska lögreglan leitaði í dag að níu ára dreng sem ekki hafði skilað sér í skólann í bænum Gateshead á Englandi. Eftir þriggja tíma umfangsmikla leit fannst drengurinn undir rúmi heima hjá sér - hafði ekki viljað fara í skólann. Móðir drengsins taldi víst að strákurinn, Josh Dinning, hefði farið sjálfur í skólann þegar hún vaknaði í morgun. Það runnu hins vegar á hana tvær grímur þegar skólinn hringdi og tilkynnti að sonur hennar væri ókominn. „Ég hugsaði það versta,“ segir Michelle Dining, móðir drengsins í samtali við BBC. Hún hringdi samstundis á lögreglu sem kom og leitaði inni í húsinu. Í kjölfarið var farið í mikla leit og var þyrla meðal annars fengin til leitarinnar. Þá tóku nágrannar fjölskyldunnar þátt í leitinni með því að dreifa myndum af Josh í bænum. Eftir þriggja klukkustunda leit fannst Josh í felum í skúffu undir rúmi sínu en móðir hans hafði lagt til að leitað yrði öðru sinni í húsinu. Í það skiptið hafi lögregla lyft upp rúmunum. „Ég beygði mig og sá græna litinn á skólabúningi Josh og brast í grát,“ segir hún. Josh sagðist hafa heyrt í fólkinu leita að sér og talið betra að halda kyrru fyrir því annars yrði hann skammaður. „Ég hélt það yrði öskrað á mig og ég skammaður svo ég ákvað að vera bara þar sem ég var.“ Search for Dunston schoolboy Josh Dinning: How a community pulled together to look for young lad https://t.co/l9XC8z5tXU pic.twitter.com/SfFb2McTlr— North East News (@AllNorthEast) April 4, 2017
Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Fleiri fréttir Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll Sjá meira