Mikill fjöldi Kúrda handtekinn eftir hryðjuverkaárásirnar á laugardag Jóhann K. Jóhannsson skrifar 12. desember 2016 20:07 Tyrkneska lögreglan hefur handtekið fjölda Kúrda eftir hryðjuverkaárásirnar við Vodafone- leikvanginn í Istanbúl í fyrrakvöld. Klofningshópur úr Verkamannaflokki Kúrdistans lýstu yfir ábyrgð á sprengingunum síðdegis í gær. Ólga hefur verið í Tyrklandi síðustu misseri eftir valdaránstilraunina í sumar. Hryðjuverkamennirnir sem sprengdu tvær við heimavöll knattspyrnuliðsins Besiktas notuðu þrjú til fjögurhundruð kíló af sprengiefni í tveimur sprengjum sem sprungu með tæplega mínútu millibili. Þrjátíu og átta eru staðfestir látnir og hundrað fimmtíu og fimm særðir flestir þeirra liðsmenn öryggislögreglunnar. Í aðgerðum lögreglunnar síðasta sólarhringinn hefur lögreglan í Tyrklandi handtekið hundrað og átján embættismenn, þar af forystumenn Lýðræðisflokks alþýðunnar í Istanbúl og Ankara sem er helsti stjórnmálaflokkur Kúrda. Klofningshópur úr PKK, skæruliðasamtökum Kúrda sem kalla sig Frelsisfálkar Kúrdistans eða TAK, lýstu yfir ábyrgð á sprengingunni í gær sem og öðrum árásum sem gerðar hafa verið í Tyrklandi á þessu ári. Tengsl hópanna tveggja hafa verið óljós en þeir eiga það sameiginlega að vera álitnir hryðjuverkasamtök. Bandaríkjamenn og Bretar líta þeim augum á TAK en Sameinuðu þjóðirnar, Kína og Indland gera það hins vegar ekki. Atlantshafsbandalagið, Bandaríkin og Evrópusambandið líta hins vegar á PKK sem hryðjuverkasamtök. Erdogan forseti hélt fund með öryggisráði Tyrklands í gær þar sem aðgerðir gegn skæruliðahópum voru ræddar en ólga hefur verið í landinu undanfarin misseri sem náði hámarki með valdaránstilrauninni um miðjan júlí. Angela Merkel kanslari Þýskalands hvatti í dag Erdogan Tyrklandsforseta til þess að sýnt stillingu og fylgja eftir lögum í viðbrögðum sínum við hryðjuverkunum en Erdogan hefur lagt til miklar breytingar á stjórnkerfi landsins. Í gær bárust fregnir af því að forsetinn hafi lagt fram frumvarp um að embætti forsætisráðherra landsins yrði lagt niður og völdin færð til forsetans. Í drögum að lögunum kemur fram að forsetinn fá meðal annars vald til þess að tilnefna sex af tólf æðstu embættismönnum í dómskerfi landsins og myndi hafa alhliða vald til þess að stjórna landinu með tilskipunum. Margir telja þó frumvarpið færa Tyrkland í burtu frá meginreglum lýðræðis og réttarríkis. Tengdar fréttir Saka kúrdíska skæruliða um sprengjuárásina Yfirvöld í Tyrklandi segja að ýmislegt bendi til þess að kúrdískir skæruliðar hafi staðið að baki sprengjunum tveimur sem urðu minnst 38 að bana. 11. desember 2016 11:01 38 létust í Istanbúl 39 létust og minnst 166 særðust í sprengingunum tveimur fyrir utan knattspyrnuvöll í Istanbúl í Tyrklandi í gær 11. desember 2016 07:10 Frelsisfálkar lýsa yfir ábyrgð í Tyrklandi Hópur herskárra Kúrda hefur lýst yfir ábyrgð á sprengjuárásinni í Istanbúl á laugardag. 38 fórust í sprengingunni, flestir voru lögreglumenn. Tugir eru særðir. Hópurinn er tengdur verkamannaflokki Kúrda sem er hryðjuverkasamtök. 12. desember 2016 07:00 Mest lesið Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Erlent Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Erlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Erlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Fleiri fréttir Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Sjá meira
Tyrkneska lögreglan hefur handtekið fjölda Kúrda eftir hryðjuverkaárásirnar við Vodafone- leikvanginn í Istanbúl í fyrrakvöld. Klofningshópur úr Verkamannaflokki Kúrdistans lýstu yfir ábyrgð á sprengingunum síðdegis í gær. Ólga hefur verið í Tyrklandi síðustu misseri eftir valdaránstilraunina í sumar. Hryðjuverkamennirnir sem sprengdu tvær við heimavöll knattspyrnuliðsins Besiktas notuðu þrjú til fjögurhundruð kíló af sprengiefni í tveimur sprengjum sem sprungu með tæplega mínútu millibili. Þrjátíu og átta eru staðfestir látnir og hundrað fimmtíu og fimm særðir flestir þeirra liðsmenn öryggislögreglunnar. Í aðgerðum lögreglunnar síðasta sólarhringinn hefur lögreglan í Tyrklandi handtekið hundrað og átján embættismenn, þar af forystumenn Lýðræðisflokks alþýðunnar í Istanbúl og Ankara sem er helsti stjórnmálaflokkur Kúrda. Klofningshópur úr PKK, skæruliðasamtökum Kúrda sem kalla sig Frelsisfálkar Kúrdistans eða TAK, lýstu yfir ábyrgð á sprengingunni í gær sem og öðrum árásum sem gerðar hafa verið í Tyrklandi á þessu ári. Tengsl hópanna tveggja hafa verið óljós en þeir eiga það sameiginlega að vera álitnir hryðjuverkasamtök. Bandaríkjamenn og Bretar líta þeim augum á TAK en Sameinuðu þjóðirnar, Kína og Indland gera það hins vegar ekki. Atlantshafsbandalagið, Bandaríkin og Evrópusambandið líta hins vegar á PKK sem hryðjuverkasamtök. Erdogan forseti hélt fund með öryggisráði Tyrklands í gær þar sem aðgerðir gegn skæruliðahópum voru ræddar en ólga hefur verið í landinu undanfarin misseri sem náði hámarki með valdaránstilrauninni um miðjan júlí. Angela Merkel kanslari Þýskalands hvatti í dag Erdogan Tyrklandsforseta til þess að sýnt stillingu og fylgja eftir lögum í viðbrögðum sínum við hryðjuverkunum en Erdogan hefur lagt til miklar breytingar á stjórnkerfi landsins. Í gær bárust fregnir af því að forsetinn hafi lagt fram frumvarp um að embætti forsætisráðherra landsins yrði lagt niður og völdin færð til forsetans. Í drögum að lögunum kemur fram að forsetinn fá meðal annars vald til þess að tilnefna sex af tólf æðstu embættismönnum í dómskerfi landsins og myndi hafa alhliða vald til þess að stjórna landinu með tilskipunum. Margir telja þó frumvarpið færa Tyrkland í burtu frá meginreglum lýðræðis og réttarríkis.
Tengdar fréttir Saka kúrdíska skæruliða um sprengjuárásina Yfirvöld í Tyrklandi segja að ýmislegt bendi til þess að kúrdískir skæruliðar hafi staðið að baki sprengjunum tveimur sem urðu minnst 38 að bana. 11. desember 2016 11:01 38 létust í Istanbúl 39 létust og minnst 166 særðust í sprengingunum tveimur fyrir utan knattspyrnuvöll í Istanbúl í Tyrklandi í gær 11. desember 2016 07:10 Frelsisfálkar lýsa yfir ábyrgð í Tyrklandi Hópur herskárra Kúrda hefur lýst yfir ábyrgð á sprengjuárásinni í Istanbúl á laugardag. 38 fórust í sprengingunni, flestir voru lögreglumenn. Tugir eru særðir. Hópurinn er tengdur verkamannaflokki Kúrda sem er hryðjuverkasamtök. 12. desember 2016 07:00 Mest lesið Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Erlent Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Erlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Erlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Fleiri fréttir Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Sjá meira
Saka kúrdíska skæruliða um sprengjuárásina Yfirvöld í Tyrklandi segja að ýmislegt bendi til þess að kúrdískir skæruliðar hafi staðið að baki sprengjunum tveimur sem urðu minnst 38 að bana. 11. desember 2016 11:01
38 létust í Istanbúl 39 létust og minnst 166 særðust í sprengingunum tveimur fyrir utan knattspyrnuvöll í Istanbúl í Tyrklandi í gær 11. desember 2016 07:10
Frelsisfálkar lýsa yfir ábyrgð í Tyrklandi Hópur herskárra Kúrda hefur lýst yfir ábyrgð á sprengjuárásinni í Istanbúl á laugardag. 38 fórust í sprengingunni, flestir voru lögreglumenn. Tugir eru særðir. Hópurinn er tengdur verkamannaflokki Kúrda sem er hryðjuverkasamtök. 12. desember 2016 07:00