Hjálpræðisherinn vill lóð við hlið mosku Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. janúar 2016 11:16 Herkastalinn var byggður árið 1916 og verður því hundrað ára á næsta ári. Hjálpræðisherinn hefur sótt um lóð í Sogamýri á milli hjúkrunarheimilisins Markarinnar og lóðarinnar þar sem moska Félags múslima á að rísa. Morgunblaðið greinir frá þessu og ræðir við Gunnar Eide, deildarstjóra Hjálpræðishersins á Íslandi, sem vonast eftir því að Reykjavíkurborg svari umsókninni í mánuðinum. Gunnar segir að til standi að reisa eitt þúsund fermetra hús undir starfsemina. Sem kunnugt er hefur Herkastalinn við Kirkjustræti verið auglýstur til sölu. Þar hefur Hjálpræðisherinn rekið gistiheimili um árabil en að sögn Gunnars stendur ekki til að reka gistiheimili í Sogamýrinni. Um sé að ræða safnaðarmiðstöð sem henti einnig til safnaðarstarfs. „Okkur langar að hafa þarna fjölskyldumiðstöð og eins að geta tekið á móti innflytjendum,“ segir Gunnar í Morgunblaðinu.Samkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands eru 48 skráðir í trúfélagið. Er það í 31. sæti af 47 skráðum trúfélögum hér á landi sé litið til fjölda skráðra meðlima. Gunnar telur þó að virkir félagar hjá Hjálpræðishernum séu á milli 100 og 200. Herinn stóð fyrir jólakvöldverði á aðfangadag í Ráðhúsi Reykjavíkur en á þriðja hundrað manns þáðu boð hersins. Moskan sem múslimar hyggjast reisa í Sogamýrinni er áætluð að verði 800 fermetrar að stærð. 486 eru skráðir í Félag múslima á Íslandi. Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri fréttir Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Sjá meira
Hjálpræðisherinn hefur sótt um lóð í Sogamýri á milli hjúkrunarheimilisins Markarinnar og lóðarinnar þar sem moska Félags múslima á að rísa. Morgunblaðið greinir frá þessu og ræðir við Gunnar Eide, deildarstjóra Hjálpræðishersins á Íslandi, sem vonast eftir því að Reykjavíkurborg svari umsókninni í mánuðinum. Gunnar segir að til standi að reisa eitt þúsund fermetra hús undir starfsemina. Sem kunnugt er hefur Herkastalinn við Kirkjustræti verið auglýstur til sölu. Þar hefur Hjálpræðisherinn rekið gistiheimili um árabil en að sögn Gunnars stendur ekki til að reka gistiheimili í Sogamýrinni. Um sé að ræða safnaðarmiðstöð sem henti einnig til safnaðarstarfs. „Okkur langar að hafa þarna fjölskyldumiðstöð og eins að geta tekið á móti innflytjendum,“ segir Gunnar í Morgunblaðinu.Samkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands eru 48 skráðir í trúfélagið. Er það í 31. sæti af 47 skráðum trúfélögum hér á landi sé litið til fjölda skráðra meðlima. Gunnar telur þó að virkir félagar hjá Hjálpræðishernum séu á milli 100 og 200. Herinn stóð fyrir jólakvöldverði á aðfangadag í Ráðhúsi Reykjavíkur en á þriðja hundrað manns þáðu boð hersins. Moskan sem múslimar hyggjast reisa í Sogamýrinni er áætluð að verði 800 fermetrar að stærð. 486 eru skráðir í Félag múslima á Íslandi.
Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri fréttir Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Sjá meira